Búast má við að þrír af fimm stjórnarmönnum Símans hverfi úr stjórninni á aðalfundi félagsins í mars.
Meira en helmingur sveitarfélaga telur færri en þúsund íbúa og þriðjungur þeirra 500 eða færri.
Hverfi WOW air af flugmarkaði gæti það leitt til þess að landsframleiðsla myndi dragast saman um á bilinu 0,9 til 2,7% á einu ári.
Boðið verður upp á deilibíla í nýju 670 íbúða hverfi við Smáralindina í Kópavogi á vegum Zipcar.
Veitur, dótturfélag OR segja nú vatn einnig mengað í Grafarvogi, Kjalarnesi, Bryggjuhverfi, Ártúnshöfða og Seltjarnarnesi.
Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja auka persónukjör og benda á lausn á því að sum hverfi eigi enga fulltrúa í borgarstjórn.
Lars Christensen segir að tími sé kominn til þess að Danir hverfi frá fastgengisstefnu.
Nýtt hverfi er í byggingu á Húsavík til að hýsa starfsmenn kísilverksmiðjunnar á Bakka.
Gert er ráð fyrir því að fjöldi íbúða í hverfi við Elliðaárvog og Ártúnshöfða verði á bilinu 5.100 til 5.600.
Kópavogsbær semur um uppbyggingu 650 íbúða hverfis með minni og ódýrari íbúðum.
Einn leikskóli í hverju hverfi Reykjavíkurborgar mun verða opinn í júlí í sumar og geta foreldrar sótt um vistun barna þar.
Áætlað hverfi við Gufunes með íbúðum frá 17 milljónum sagt sýna „markaðsbrest sem ríkt hefur á fasteignamarkaði“.
Íbúðir í fyrsta húsinu í nýju 700 íbúða hverfi vestast í Kópavogi verða afhentar í maí.
Hverfi sem upphaflega átti að hýsa um 25 þúsund manns, en hafði verið minnkað verulega, hefur verið stækkað í 1.300 íbúðir.
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segir að hverfi borgarinnar gætu orðið sjálfstæð sveitarfélög.
Nýtt hverfi með blandaðri byggð mun rísa á Heklureitnum við Laugaveg en dómnefnd valdi tillögu Yrki arkitekta í samkeppni.
Þriðji hamborgarastaður Tommi's Burger opnaði um helgina í Soho-hverfi Lundúnaborgar.
Sú þróun undanfarinna ára að verðmunur á milli dýrustu og ódýrustu hverfa aukist virðist hafa stöðvast.
Ný 620 íbúða byggð mun rísa í Smáranum, sunnan Smáralindar í Kópavogi. Byggðin hefur fengið nafnið 201 Smári.
Borgarráð samþykkir deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum og atvinnustarfsemi sem mun rísa á Kirkjusandi.