*

miðvikudagur, 20. október 2021
Tölvur & tækni 31. mars 2018 11:33

Hægt að auka aftur hraðann á iPhone

Apple komst í hann krappann þegar í ljós kom að fyrirtækið hafði vísvitandi hægt á gömlum símum. Nú er hægt að snúa því við.

Erlent 8. janúar 2018 15:52

Vilja rannsókn á skaðsemi iPhone

Stórir fjárfestar í Apple vilja að fyrirtækið rannsaki mögulega skaðsemi iPhone símanna.

Erlent 27. desember 2017 16:12

Lögsóknum rignir yfir Apple

Að minnsta kosti átta lögsóknir hafa verið lagðar fram gegn Apple eftir að það viðurkenndi að hafa hægt á iPhone símum.

Tölvur & tækni 3. nóvember 2017 11:45

iPhone X lentur

Þúsundir eru á biðlista eftir iPhone X hér á landi.

Erlent 16. september 2017 17:03

X-kynslóð iPhone

Apple kynnti nýja kynslóð iPhone-síma á þriðjudagskvöld, bæði hina næstu og þarnæstu, segja margir.

Erlent 10. september 2017 16:32

Apple stefnir í billjón dollara

Ef vel gengur á kynningu fyrirtækisins á þriðjudaginn gæti Apple orðið fyrsta fyrirtækið sem rífur billjón dollara virðismúrinn.

Erlent 28. ágúst 2017 14:37

Nýr iPhone kynntur 12. september

Búist er við því að Apple muni kynna iPhone 7s, auk 10 ára afmælisútgáfu iPhone þann 12. september næstkomandi.

Erlent 8. maí 2017 19:04

Metur Apple á 1000 milljarða

Greiningaraðilinn Brian White metur Apple nú á ríflega 1000 milljarða dala.

Erlent 21. mars 2017 15:19

Gengi hlutabréfa Apple hefur hækkað um 25%

Mikil eftirvænting virðist ríkja á Wall Street fyrir útgáfu iPhone 8 símans, en gengi hlutabréfa Apple hefur tekið kipp á síðustu misserum.

Erlent 4. október 2016 10:59

Nýir snjallsímar frá Google

Google birtir ýmsar nýjungar á tækniráðstefnu í dag, vænst er að þar á meðal verði nýir snjallsímar og raddstýring fyrir heimilistæki.

Erlent 29. mars 2018 13:38

Hópmálsókn gegn Apple?

Notendur eldri gerða af iPhone símum höfða mál gegn Apple en fyrirtækið verður af 10 milljarða dollara tekjum.

Erlent 1. janúar 2018 11:33

Útgáfutímum nýrra snjallsíma lekið

Skýrslu lekið um hvenær nýjustu snjallsímarnir, þar á meðal Galaxy S9 og Galaxy Note 9 og LG G7 og fleiri koma á markað 2018.

Erlent 23. nóvember 2017 13:20

Stöðva yfirvinnu í iPhoneverksmiðju

Fyrirtækið Foxconn, sem sér Apple fyrir íhlutum í iPhone X, hefur tekið fyrir að nemar vinni yfirvinnu.

Innlent 29. september 2017 12:31

Biðu í hálfan sólarhring

Nokkrir viðskiptavinir ákváðu að tjalda fyrir utan Nova í nótt til að bíða eftir að nýi iPhone 8 síminn færi í sölu.

Erlent 11. september 2017 19:13

Gæti kostað þúsund dali

Nýi iPhone síminn sem birtur verður klukkan 17:00 á morgun er talinn verða sá dýrasti frá fyrirtækinu til þessa.

Innlent 10. september 2017 13:34

Nýi iPhone verður iPhone X

Nýjasti og mikilvægasti iPhone tæknirisans Apple mun bera nafnið iPhone X, ef marka má upplýsingar sem láku innan úr fyrirtækinu

Erlent 31. júlí 2017 14:30

Búast við að nýjum iPhone seinki

Tekjur Apple á yfirstandandi ársfjórðungi munu dragast verulega saman ef tafir verða á útgáfu nýs iPhone.

Erlent 3. maí 2017 12:33

Sala á iPhone símum dregst saman

Á fyrstu þremur mánuðum ársins seldi Apple færri iPhone síma heldur en á sama tíma fyrir ári.

Erlent 21. nóvember 2016 17:07

Rafhlöður iPhone 6s gallaðar

Rafhlöður lítils upplags iPhone 6s síma eru gallaðar. Símarnir slökkva óvænt á sér þrátt fyrir að vera með næga hleðslu.

Innlent 24. september 2016 09:01

Sigur snjallsímans

Drjúgur hluti mannkyns er kominn með fyrirferðarlitla tölvu í vasann, með margskonar nemum og búnaði.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.