*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Innlent 6. maí 2021 19:33

Hagnaður Kemi þrefaldaðist

Yfirtaka og margföldun í sölu á sóttvarnarvörum ástæðurnar höfðu jákvæð áhrif á rekstur Kemi á síðasta ári.

Innlent 22. janúar 2021 17:00

Kaup Kviku á Netgíró frágengin

Kvika býst við að kaupin á restinni af bréfunum í Netgíró hafi jákvæð áhrif á afkomu þessa árs sem aukist til næstu ára.

Innlent 19. desember 2020 16:08

Lyf verði afskráð og ný ekki skráð

Enn sem komið er hefur engin jákvæð umsögn borist við reglugerðardrög um verðlagningu og greiðsluþátttöku lyfja.

Innlent 17. desember 2020 11:01

Jákvæð teikn á lofti í hagkerfinu

Leiðandi hagvísir Analytica hækkaði í fyrsta sinn í rúmlega tvö ár í október, að júlímánuði undanskildum.

Erlent 5. nóvember 2020 12:39

Jákvæð viðbrögð við alzheimer-lyfi

Líftæknifyrirtækið Biogen er að þróa lyf við alzheimer-sjúkdómnum. Framþróun virðist góð en bréf félagsins hafa hækkað um nær helming.

Innlent 24. ágúst 2020 15:15

Hagnaður OR nam 1,7 milljörðum

Afkoma Orkuveitunnar var jákvæð um 1,7 milljarða á öðrum ársfjórðungi samanborið við 2,6 milljarða tap á fyrsta fjórðungi ársins.

Innlent 20. júní 2020 11:01

Afkoma Versló jákvæð um 123 milljónir

Afkoma Verzlunarskóla Íslands jókst um 78 milljónir króna milli ára og munaði þar mest um aukið framlag Ríkissjóðs.

Innlent 5. júní 2020 10:12

Vöruviðskipti jákvæð um 1,7 milljarða

Um 16-22% samdráttur var á verðmæti inn- og útflutnings í maí milli ára.

Innlent 16. mars 2020 15:39

19 sýni jákvæð fyrir Covid19 hjá Kára

Eftir að hafa greint 1.800 sýni hafa um 1% þeirra reynst jákvæð í skimunarverkefni Íslenskrar erfðagreiningar.

Innlent 17. janúar 2020 08:19

Jákvæð teikn hjá Analytica

Leiðandi hagvísir fyrir framleiðslu eftir hálft ár stendur í stað annan mánuðinn í röð eftir margra mánaða lækkanir.

Innlent 24. febrúar 2021 18:02

Viðsnúningur að mati forstjóra

Sé árið 2020 leiðrétt fyrir áhrifum heimsfaraldursins hefði afkoman verið jákvæð að sögn Heiðars Guðjónssonar.

Innlent 18. janúar 2021 18:02

Hagnaður TM 1,5 milljarði umfram spár

Jákvæð þróun hlutabréfa og góð afkoma af fjárfestingastarfsemi skiluðu yfir fjórföldum spáðum hagnaði.

Innlent 18. desember 2020 16:18

Mikið um að vera í Kauphöllinni

Hlutabréf þriggja félaga hækkuðu um 6% eða meira. Bréf Eimskips hækkuðu mest og hafa nær tvöfaldast frá því í október.

Innlent 21. nóvember 2020 13:20

Óttast ekki fækkun félaga

Forstjóri Kauphallarinnar telur að jákvæð teikn séu á lofti hvað varðar aukna þátttöku erlendra sem og innlendra fjárfesta.

Innlent 10. september 2020 18:02

Krónan styrktist í dag

Tilkynning Seðlabankans um sölu á gjaldeyri út árið virðist hafa jákvæð áhrif á gengi krónunnar.

Innlent 17. ágúst 2020 08:45

Afkoma ríkissjóðs fylgir niðursveiflu

Síðast var afkoma ríkissjóðs jákvæð á fyrra hluta ársins 2018, síðan þá hafa tekjur dregist saman og gjöld aukist sem mun halda áfram.

Innlent 11. júní 2020 15:14

Rekstrarniðurstaða neikvæð um 1,3 milljarða

Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar er neikvæð um 1.324 m.kr. en áætlun gerði ráð fyrir að hún yrði jákvæð um 964 m.kr. á tímabilinu.

Innlent 26. maí 2020 13:30

1,3 milljarða afgangur hjá borginni

Rekstrarniðurstaða A-hluta var jákvæð um 1.358 milljónir króna, en áætlun gerði ráð fyrir að hún yrði jákvæð um 3.572 milljarða króna á árinu 2019.

Innlent 17. janúar 2020 09:26

Vís væntir 3 milljarða hagnaðar

Jákvæð afkomuviðvörun vegna hálfs milljarðs króna meiri hagnaðar á síðasta ári en spáð hafði verið.

Erlent 27. desember 2019 12:22

Spá lægsta hagvexti í sjö ár

Búist er við að hagvöxtur á evrusvæðinu dragist saman þriðja árið í röð. Greinendur sjá fá jákvæð teikn á lofti.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.