*

laugardagur, 4. desember 2021
Innlent 23. nóvember 2021 19:14

Opin­berir starfs­menn leiða launa­hækkanir

Launavísitalan hefur hækkað um 7,7% undanfarið ár en opinbert starfsfólk leiðir hækkanir vegna krónutöluhækkana og styttingu vinnuvikunnar.

Innlent 11. maí 2021 11:20

Kaupmáttur eykst en færri njóta hans

Þrátt fyrir atvinnuleysi sé í hæstu hæðum hér á landi og landsframleiðsla dregist saman, hefur kaupmáttur launa hækkað talsvert.

Innlent 19. október 2020 12:39

Kaupmátturinn jókst um 0,7%

Ekki minni kaupmáttaraukning á mann á síðasta ári síðan árið 2013 þegar hún var neikvæð. Rástöfunartekjur jukust um 6%.

Innlent 4. júlí 2020 12:01

Skilyrði hagfelld til fasteignakaupa

Hagstæðari lánakjör og aukinn kaupmáttur hafa ýtt undir eftirspurn á húsnæðismarkaði.

Innlent 29. janúar 2020 13:26

Íslandsbanki spáir 1,4% hagvexti í ár

Áfram gert ráð fyrir hóflegri verðbólgu og stöðugum vexti kaupmáttar þrátt fyrir allnokkurt atvinnuleysi í nýrri Þjóðhagsspá.

Innlent 5. september 2019 15:55

Ekkert bólað á launaskriði

Búist var við meiri hækkun á launavísitölunni í kjölfar kjarasamninga í vor. Laun verkafólks hækkað um 6,6% á einu ári.

Innlent 2. apríl 2019 13:49

Kaupmáttur stöðugur

Kaupmáttur launa hefur verið stöðugur undanfarna mánuði, var 2,2% meiri í febrúar sl. en í febrúar árið áður.

Innlent 25. janúar 2019 12:10

Kaupmáttur jókst um 5,5%

Ráðstöfunartekjur heimilageirans, samkvæmt uppgjöri þjóðhagsreikninga, jukust árið 2017 um 9,9% frá fyrra ári.

Innlent 23. október 2018 18:00

Laun hækkað um 5,9%

Kaupmáttur launa í september 2018 er 149,8 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði.

Innlent 23. júlí 2018 14:02

Kaupmáttur launa hækkaði um 0,1%

Launavísitala í júní 2018 er 660,9 stig og hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 5,9%.

Innlent 24. júní 2021 11:58

Kaupmáttur jókst í faraldrinum

Atvinnuleysi mældist 5,8% í maí og þá hefur kaupmáttur á ársgrundvelli hækkað um 2,9% en óvanalegt er að hann hækki á krepputímum.

Innlent 23. nóvember 2020 09:26

Kaupmáttur aukist um 30% á sjö árum

Launavísitalan hérlendis hækkaðu um nær 100% frá árinu 2006 til og með 2019 eða um sex prósent á ári að jafnaði.

Innlent 2. október 2020 17:34

Hækkun launa á Íslandi „sláandi“

Launakostnaður á Íslandi hefur hækkað mun hraðar en í nágrannalöndunum á síðustu árum. Kaupmáttur hefur aukist um þriðjung.

Innlent 22. júní 2020 12:47

Launavísitalan tekur stökk

Launavísitalan hefur hækkað um 6,4% síðustu 12 mánuði en 0,3% milli mánaða, útlit er fyrir hægari vöxt á seinni helming ársins.

Innlent 27. september 2019 10:03

Kaupmáttur jókst um 2%

Ráðstöfunartekjur á mann jukust um tæp 5% í fyrra en kaupmáttur sömu tekna jókst um 2%.

Innlent 20. maí 2019 14:14

Fjárhagur heimila aldrei verið heilbrigðari

Skuldir heimila hafa lækkað um fimmtung frá árslokum 2007 og kaupmáttur launa aukist um fjórðung.

Innlent 25. febrúar 2019 18:06

Skattleysismörkin hæst Norðurlanda hér

Skýrsla um skattkerfið segir kaupmátt hefur vaxið mest hjá tekjulágum, en einnig að dregið hafi úr jöfnun skattkerfisins.

Innlent 24. janúar 2019 13:37

Kaupmáttur aukist um rúm 23% frá 2015

Það er verulega mikil aukning, bæði sögulega séð og í samanburði við önnur lönd.

Innlent 22. ágúst 2018 10:31

Launavísitalan hækkaði um 0,4% milli mánaða

Undanfarna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,3%.

Innlent 21. júní 2018 10:50

Kaupmáttur launa hækkaði um 2,4%

Launavísitalan frá því í maí hækkaði um 2,3% frá fyrri mánuði og er nú 656,5 stig.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.