Birkir Jóhannsson mun hefja störf sem framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi VÍS þann 1. júní næstkomandi.
Afkoma Norðursiglingar á Húsavík var neikvæð annað árið í röð. Tap vegna fjárfestinga utan kjarnastarfsemi.
Framkvæmdastjóri Kjarnastarfsemi tryggingafélagsins hættir en samhliða er skipuriti breytt og fækkað í framkvæmdastjórn.
Töluverðar skipulagsbreytingar hafa verið að eiga sér stað hjá flugfélaginu sem vill auka áherslu á kjarnastarfsemi.
Í umræðu um hagnað bankanna þarf að skilja á milli einskiptisliða og kjarnastarfsemi, segir bankastjóri Arion banka.
Nefnd á vegum John Vickers segir mikilvægt að skilja á milli kjarnastarfsemi og fjárfestingarstarfsemi breskra banka.
Engar skuldir afskrifaðar en hluti samstæðunnar tekinn út fyrir
Getum nú einbeitt okkur að kjarnastarfsemi fyrirtækisins, segir forstjóri Marel
Valgeir M. Baldursson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi hjá VÍS á næstu vikum.
Á fyrri helmingi árs var rekstrarniðurstaða kjarnastarfsemi Reykjavíkurborgar um 30% lægri en vænst var.
Kjarnastarfsemi Kynnisferða verður skipt í tvær einingar, og flotasvið stofnað utan um rekstur rútu- og strætóflotans.
Verizon þarf að greiða 4,48 milljarða dollara til að kaupa kjarnastarfsemi Yahoo. Fyrir dot-com bóluna var Yahoo metið á 125 milljarða dollara.
Á hátindi góðærisins skilaði kjarnastarfsemi sparisjóðanna ekki hagnaði.
Kjarnastarfsemi sparisjóða var komin í tap árið 2001, löngu áður en bankarnir voru einkavæddir eða Exista var stofnað.