*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Erlent 1. mars 2017 10:50

Kína segir upp hálfri milljón starfsmanna

Kínversk stjórnvöld segja upp 500 þúsund starfsmönnum á þessu ári í kola- og stáliðnaði.

Erlent 8. júní 2016 16:15

Kolaneysla hríðféll

Ódýr hráolía hefur orðið til þess að neysla kola hefur hríðfallið á síðustu misserum.

Innlent 2. ágúst 2015 14:30

Aukning á innflutningi kola

Rúm 50.000 tonn af kolum voru flutt inn fyrstu fimm mánuði þessa árs, sem er meira en á sama tíma en í fyrra.

Innlent 29. júlí 2012 16:48

Úthringifyrirtæki fer á hausinn

Kol ehf. hefur borið nokkur nöfn í gegnum tíðina en var síðast úthringifyrirtæki.

Erlent 1. júlí 2016 10:58

Hrávörumarkaðir taka við sér á ný

Markaðir með hrávörur hafa tekið við sér á árinu eftir að hrávöruverð hafa verið mjög lág síðustu fimm árin.

Erlent 15. apríl 2016 17:55

Norðmenn selja kolabréf

Eignir norska olíusjóðsins í fimmtíu og tveimur kolavinnslufyrirtækjum munu nú vera seldar.

Erlent 29. september 2013 12:38

Fyrstu stórflutningarnir um norðvesturleiðina

Danskt stórflutningaskip sigldi með kol frá Kanada til Finnlands um norðvesturleiðina svokölluðu.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.