*

þriðjudagur, 26. október 2021
Innlent 5. ágúst 2021 09:44

Svala þorsta Rolling Stones

Icelandic Glacial mun fjórða árið í röð skaffa tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar vatni. Markmiðið að lágmarka kolefnisspor.

Innlent 16. september 2020 13:06

Allt að 35% minna kolefnisspor steypu

BM Vallá fær umhverfisyfirlýsingu á steinsteypu, fyrst íslenskra steypuframleiðanda til að hljóta slíka vottun.

Pistlar 10. október 2019 17:12

Kolefnissporin hræða

Það er eðlilegt og nauðsynlegt að taka umræðuna um kolefnisspor matvöru en það þarf að gerast á grundvelli upplýsinga og staðreynda en ekki upphrópana.

Innlent 25. mars 2021 08:45

Meniga lýkur 1,5 milljarða fjármögnun

Carbon Insight, ný umhverfisvara Meniga, gerir notendum netbanka kleift að sjá áætlað kolefnisspor á einkaneyslu sinni.

Innlent 24. janúar 2020 11:16

Minni losun vegna falls WOW og Primera

Losun frá flugsamgöngum dróst saman um 44% á árinu 2019. Samdráttinn má rekja til fækkunar flugfélaga í millilandaflugi.

Innlent 2. desember 2017 19:45

Sjá kolefnisspor í rauntíma

Fyrirtækið Circular Solutions hefur þróað hugbúnað sem gerir fyrirtækjum kleift að sjá kolefnisspor sitt í rauntíma.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.