*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Innlent 14. janúar 2022 11:22

Einkaneyslan á blússandi siglingu

Innlend kortavelta jókst um 17% í desember 2021 miðað við desember 2020, þar af jókst erlend kortavelta um 84% á sama tímabili.

Innlent 16. nóvember 2021 11:19

Mikil velta með miða á jólasýningar

Kortavelta tengd ferðaskrifstofum og skipulögðum ferðum í október var tæplega tífalt hærri en í fyrra og 1% hærri en í október 2019.

Innlent 23. júlí 2021 10:10

Meiri neysla en fyrir faraldurinn

Kortavelta Íslendinga í síðasta mánuði var 9% meiri en í sama mánuði árið 2019.

Innlent 14. júní 2021 13:10

Kortavelta jókst í maí

Kortavelta jókst um 23% á milli mánaða og nam 86,3 milljörðum króna í maí en erlend kortavelta nam 6,5% af heildarveltunni.

Innlent 15. desember 2020 13:44

Innlend kortavelta eykst um 6%

Í nóvembermánuði nam innlend kortavelta Íslendinga 71,5 milljörðum króna og jókst um sex prósent að raungildi frá fyrra ári.

Innlent 16. nóvember 2020 13:57

Neysla í takt við þróun faraldursins

Í október dróst innlend kortavelta saman saman um tólf prósent milli ára. Það sem af er ári hefur innlend kortavelta staðið í stað.

Innlent 28. október 2020 15:36

600 milljarðar á innlánsreikningum

Sparnaður heimilanna hefur aukist um 90 milljarða milli ára, eða um nærri fimmtung, á sama tíma og sum verslun hefur aukist.

Innlent 16. september 2020 14:58

Eyddu 9,5 milljörðum erlendis

84% færri Íslendingar fóru erlendis í ágúst en í fyrra en neyslan erlendis dróst saman um helming.

Innlent 21. ágúst 2020 10:29

Kortavelta milli ára helst stöðug

Innlend kortavelta hefur aukist að miklu leiti en heilt yfir var kortavelta í júní og júlí sambærileg fyrra ári, þrátt fyrir fækkun ferðamanna.

Innlent 15. júlí 2020 12:45

Kortavelta hækkar um 10% milli mánaða

Velta tengd verslun og þjónustu nam 78,6 milljörðum króna í júní sem er 17% hækkun frá fyrra ári.

Innlent 11. janúar 2022 16:15

Jólaverslun jókst milli ára

Innlend kortavelta jókst um 10% milli ára og heildarkortavelta um 19%. Mikil aukning var á innkaupum á bókum og áfengi milli mánaða.

Innlent 10. september 2021 13:42

Kortavelta jókst um fjórðung milli ára

Netverslun með áfengi nam tæpum 3,3% af heildarkortaveltu í áfengisverslun í síðasta mánuði.

Innlent 12. júlí 2021 15:07

Erlend kortavelta rýkur upp

Elend kortavelta nam 8,6 milljörðum króna í júní sem er 197% hækkun frá júní 2020.

Innlent 14. maí 2021 14:01

Kortavelta lækkaði í apríl

Heildarvelta með greiðslukort lækkaði um 7,1% í apríl, vísbendingar um að ferðamannaiðnaðurinn sé að byrja að rétta úr kútnum.

Innlent 10. desember 2020 09:35

Veitingastaðir fengið 22 milljarða högg

Störfum í veitingageiranum hérlendis hefur fækkað um fjórðung milli ára en kortavelta dróst saman um 22 milljarða milli ára.

Innlent 11. nóvember 2020 11:22

Fjórðungi meiri innlend kortavelta

Nærri 90% minni erlend kortavelta milli ára en mikil aukning virðist vera á verslun Íslendinga á veirutímum.

Innlent 20. október 2020 09:06

Verslun rýkur upp í þriðju bylgjunni

Ríflega fjórðungsaukning var í verslun milli ára í september. Samdráttur í fataverslun í fyrstu bylgju Covid 19 en aukning nú.

Innlent 15. september 2020 09:39

Innlend kortavelta minnkar um 11%

Velta erlendra greiðslukorta á Íslandi nam 9,3 milljörðum í ágúst, sem er um 70% samdráttur milli ára.

Innlent 30. júlí 2020 09:53

Eyjamenn verða af 380 milljónum

Vestmannaeyjar verða af um 380 milljónum króna þar sem Þjóðhátíð hefur verið blásið af, um er að ræða eina helstu tekjulind ÍBV.

Innlent 18. júní 2020 10:10

Neysla Íslendinga tekur við sér

Velta innlendra greiðslukorta í maí jókst um 36% milli mánaða, það jafngildir 7% minni veltu milli ára.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.