*

mánudagur, 19. apríl 2021
Veiði 14. júní 2020 17:55

Guðnýjar-Helgufljót

Guðný Helga á í sérstöku sambandi við Laxá í Kjós og finnst borðleggjandi að nafni Helgufljóts verði breytt.

Veiði 28. júní 2019 12:52

„Líklega það erfiðasta"

Ásmundur Helgason segir mikilvægt að gefast ekki upp jafnvel þó aðstæður til laxveiða séu nánast ómögulegar.

Veiði 28. desember 2018 14:04

Laxveiðin 2018 — samantekt

Samantekt á veiði í 50 laxveiðiám á Íslandi — miðað við veiði á stöng var Urriðafoss með flesta laxa eða 330.

Veiði 16. júlí 2017 16:05

„Þetta er geggjað"

Gylfi Sigurðsson knattspyrnumaður hefur mikinn áhuga á stangveiði og ætlar að stunda hana af kappi þegar ferlinum lýkur.

Veiði 13. júlí 2017 13:02

Zelda er að gera allt vitlaust

Flugan Zelda var fyrst notuð í Norðurá fyrir 18 árum en það var ekki fyrr en nú í vor sem leyndarmálið var upplýst.

Veiði 21. maí 2017 15:04

Veiðir með tröllunum

Stefán rekur fyrirtækið Iceland Outfitters ásamt eiginkonu sinni Hörpu Hlín en þau tóku nýlega Leirá á leigu.

Pistlar 1. maí 2017 16:00

Líf án laxveiði er ekkert líf

Tilhugsunin um næstu veiðiferð fær mann til að dragnast áfram í þessu ömurlega lífi.

Veiði 19. febrúar 2017 18:02

Helmingurinn þyngri en 8 pund

Gjöfulasti veiðistaður á svæði Laxárfélagsins í Laxá í Aðaldal var Spegilflúð og stærsti lax sumarsins veiddist á Breiðeyri.

Veiði 1. febrúar 2017 15:32

Salan er betri en í fyrra

Eigandi Lax-á segist vera búinn að selja um 90-95% af öllum veiðileyfum á háannatíma.

Innlent 18. desember 2016 14:05

Lækkar verð til Breta

Vegna óhagstæðrar gengisþróunar hefur forsvarsmaður Laxár á Ásum komið til móts við breska veiðimenn.

Veiði 15. apríl 2020 13:28

Stórlaxaáin Sandá til SVFR

Sandá í Þistilfirði hefur verið sveipuð mikilli dulúð enda hafa einkaaðilar verið með ána á leigu síðan 1964.

Veiði 20. júní 2019 14:28

Hvernig á að veiða í litlu vatni?

Reyndir veiðimenn mæla með litlum flugum, löngum frammjókkandi taumum og andstreymisveiði.

Innlent 5. desember 2018 11:08

Kvarta yfir fiskeldislögum til ESA

Náttúverndarsamtök og laxveiðifélög kæra lagabreytingar vegna ógildingar laxeldisleyfa til eftirlitsstofnunar EFTA.

Veiði 15. júlí 2017 10:37

Fullkomin fluguveiðiá

Svalbarðsá er ein af perlunum í Þistilfirði og algengt er að hlutfall stórlaxa af heildarveiðinni sé í kringum 50%.

Veiði 10. júní 2017 17:03

Ágætis byrjun á laxveiðinni

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson veiddi fyrsta laxinn í Norðurá en fyrsti lax sumarsins veiddist aftur á móti í Þjórsá.

Innlent 21. maí 2017 09:02

Veltir 14 til 17 milljörðum

Töluverð verðmætasköpun er í tengslum við stangaveiði í vötnum og ám hérlendis.

Veiði 1. apríl 2017 17:03

Veigamiklum spurningum ósvarað

Skipulagsstofnun telur að 13 hektara landfylling við Elliðaárvog geti haft varanleg og óafturkræf áhrif á laxastofninn í Elliðaánum.

Veiði 5. febrúar 2017 09:02

Margar ár að verða uppseldar

Framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur segir að nánast sé uppselt í Hítará, Langá og Haukadalsá.

Veiði 28. janúar 2017 17:03

Auðjöfrar loka laxveiðiám

Færst hefur í aukana að erlendir auðmenn leigi laxveiðiár og hafi þær alfarið fyrir sig sjálfa.

Veiði 17. desember 2016 17:03

Sturla sér um Laxá á Ásum

Veiðisvæði Laxár á Ásum stækkar mikið vegna þess að búið er að leggja Laxárvatnsvirkjun niður — stöngum fjölgar í fjórar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.