*

sunnudagur, 20. júní 2021
Innlent 10. júní 2021 13:19

Meiri peningar, fleiri vandamál?

Björn Berg ráðleggur lottóvinningshöfum að sýna skynsemi. Tveir þriðju risavinningshafa vestanhafs verða gjaldþrota innan fárra ára.

Fólk 10. júní 2018 19:01

Gleðilegt að hitta vinningshafa

Halldóra María Einarsdóttir, nýr markaðsstjóri Íslenskrar getspár, labbaði einn daginn inn í fjölmiðil og var ráðin á staðnum.

Erlent 14. janúar 2016 11:50

Powerball-vinningurinn sá stærsti í sögunni

208 milljarða króna vinningspotti var skipt í þrennt í gær eftir að hafa slegið öll met í stærð.

Erlent 24. desember 2015 14:38

Flóttamaður vann tæplega 60 milljónir í lottó

Var nýbúinn að missa starfið og átti fimm evrur á milli handanna þegar hann datt í lukkupottinn.

Innlent 19. desember 2013 14:44

Fengu sjötíu milljóna króna desemberuppbót

Báðir lottóvinningshafarnir, sem unnu um síðustu helgi, hafa gefið sig fram.

Innlent 7. desember 2013 13:05

Lottó potturinn stefnir í 85 milljónir króna

Allt stefnir í að nýtt met verði sett í íslenska lottóinu í kvöld en potturinn er sjöfaldur.

Innlent 5. ágúst 2013 12:44

Stjarnfræðilegar líkur á að vinna lottó

Leggðu miða í Víkingalottói einn og hálfan hring í kringum landið. Samkvæmt sigurlíkunum ætti einn þeirra að vera sigurmiðinn.

Innlent 17. júní 2012 15:04

1,6 milljónir ósóttar í maí

Aukin tækni hefur gert það auðveldara að koma vinningum til skila.

Erlent 15. júlí 2011 15:21

Unnu rúma 30 milljarða í lottói

Skosk hjón unnu 161 milljón punda í EuroMillion lottóinu. Þau ætla að ferðast og kaupa sér hús og bíl.

Erlent 13. apríl 2011 10:18

Portúgal þarf að vinna 730 sinnum í lottó

Portúgal þarf að vinna 730 sinnum í lottó á næstu tveimur árum til þess að bjarga fjárhag landsins.

Innlent 20. janúar 2019 15:34

Novomatic hyggst loka fyrir árslok

70 manna starfsemi hugbúnaðarfyrirtækis sem keypti íslenska félagið Betware verður hætt hér á landi.

Fólk 23. maí 2018 13:15

Halldóra ráðin markaðsstjóri Lottó

Halldóra María Einarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Íslenskrar getspár.

Erlent 10. janúar 2016 13:30

Potturinn gæti orðið 169 milljarðar

Enginn var með allar tölur réttar í Powerball lottóinu í Bandaríkjunum í gær. Yrði stærsti lottópottur í sögu Bandaríkjanna.

Innlent 21. febrúar 2015 20:10

Gott efni er grundvallaratriði

Útgáfa ókeypis efnis sem skemmtir eða fræðir verður sífellt vinsælli aðferð til markaðssetningar.

Innlent 9. desember 2013 09:20

Stefnir í 125 milljóna króna Lottópott um næstu helgi

Tíu voru á brúninni að vinna stóra pottinn í Lottóinu.

Innlent 26. október 2013 08:10

Norðmenn vinna oftast í Víkingalottóinu

Þrjár algengustu tölurnar frá upphafi Víkingalottós er 2, 41 og 27.

Innlent 28. júlí 2013 14:00

Litlar líkur á að vinna stóra pottinn

Það þarf vart að kynna happdrætti fyrir nokkrum manni. Líkurnar á sigri eru hins vegar ekki öllum kunnar.

Innlent 8. júní 2012 14:44

Lottó gæti verið góð fjárfesting í þetta skiptið

Greiningardeild Arion banka bendir á að kostnaður við að kaupa allar mögulegar raðir í Lottó núna er lægri en væntanlegur vinningur.

Erlent 25. maí 2011 14:17

Spánverjar ætla að selja ríkislottóið

Stjórnvöld á Spáni ætla að selja 30% hlut í ríkislottóinu með skráningu á hlutabréfamarkað.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.