*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Innlent 1. apríl 2021 13:14

Keypti skuldabréf fyrir 5,7 milljarða

Seðlabankinn hefur alls keypt ríkisskuldabréf fyrir ríflega 13,3 milljarða króna frá því í maí á síðasta ári.

Innlent 12. nóvember 2020 19:32

Segir lítið vit í kaupum á ríkisbréfum

Lektor við HR telur að Seðlabankinn sé á réttri braut með gjaldeyrisinngripum og takmörkuðum kaupum á skuldabréfamarkaði.

Innlent 31. október 2020 12:41

Hvenær kveikir Seðlabankinn á prentvélunum?

Hagfræðingur telur ekki nauðsynlegt að hefja magnbundna íhlutun sem, að mati Seðlabankastjóra, er ígildi peningaprentunar.

Erlent 11. september 2020 12:31

Hagkerfi Breta á batavegi

Líkt og gerst hefur á hlutabréfamörkuðum er því spáð að metsamdrætti á fyrsta fjórðungi sé fylgt eftir með met hagvexti.

Erlent 4. júní 2020 14:30

Boða enn frekari magnbundna íhlutun

Evrópski seðlabankinn hefur ákveðið að grípa til aðgerða með magnbundinni íhlutun.

Erlent 20. desember 2017 18:15

Svíar boða lok aukinnar peningaprentunar

Sænski seðlabankinn boðar að magnbundinni íhlutun ljúki eftir þrjú ár af auknum skuldabréfakaupum auk neikvæðra stýrivaxta.

Erlent 15. ágúst 2017 13:13

Vísa frá sér stjórnarskrármáli

Þýski stjórnarskrárdómstóllinn vísar málsókn um hvort magnbundin íhlutun standist stjórnarskrána til Evrópudómstólsins.

Erlent 31. janúar 2016 12:53

Fast skotið á Draghi

Umdeilanlegt hvort að magnbundin íhlutun sé rétta leiðin til að tryggja efnahagsbata á Evrusvæðinu.

Innlent 19. nóvember 2020 11:50

„Næsta ár verður ár peningaprentunar“

Ásgeir Jónsson segir að peningaprentun af hálfu Seðlabankans muni hefjast að verulegu leyti á næsta ári. Umfang ræðst af verðbólgu.

Erlent 5. nóvember 2020 11:12

Boða frekari magnbundna íhlutun

Englandsbanki hefur boðað frekari kaup á ríkisskuldabréfum. Stýrivextir verða óbreyttir í 0,1%.

Innlent 23. október 2020 18:02

Íslandsbanki hækkar vexti

Í næstu viku mun Íslandsbanki hækka vexti á húsnæðislánum. Ástæðan er sögð vera hærri fjármagnskostnaður.

Innlent 30. júní 2020 19:51

Magnbundin íhlutun heldur áfram

Heildarkaup Seðlabankans á skuldabréfum ríkissjóðs geta numið allt að 20 milljörðum króna á 3. ársfjórðungi 2020.

Innlent 25. mars 2020 11:17

Kaupi skuldabréf fyrir 150 milljarða

Seðlabankinn boðar magnbundna íhlutun. Hefur heimild til að fjárfesta fyrir 150 milljarða króna í ríkisskuldabréfum.

Erlent 7. september 2017 15:04

Hækka hagvaxtarspá á evrusvæðinu

Nokkur óvissa virðist ríkja um áframhald örvunaraðgerða evrópska seðlabankans. Efnahagsástandið heldur áfram að batna.

Erlent 11. júlí 2017 18:45

Gæti haft meiri áhrif en fólk heldur

Forstjóri JP Morgan segir mikla óvissu ríkja vegna magnbundinnar íhlutunar seðlabanka heimsins.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.