*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Innlent 14. júní 2021 08:48

Bara hæstu boðum í Íslandsbanka tekið

Miðað við ráðlagt lokaverð hjá umsjónaraðilum útboðs Íslandsbanka verður markaðsvirði bankans 158 milljarðar króna.

Erlent 14. maí 2021 14:33

Blússandi byrjun hjá nýrri rafmynt

Markaðsvirði Internet Computer sveiflaðist um tugi milljarða dala á örfáum mínútum á fyrsta viðskiptadegi.

Erlent 23. febrúar 2021 17:06

Oprah og Jay-Z geta hagnast vel á Oatly

Markaðsvirði sænska haframjólkurframleiðandans Oatly kann að fimmfaldast á innan við ári.

Innlent 18. janúar 2021 12:13

Græddi nærri 4 milljónir á valrétti

Framkvæmdastjóri ISI í Frakklandi nýtti sér valrétt frá árinu 2016 til að kaupa bréf á töluvert undir helmingi markaðsvirðis.

Erlent 11. desember 2020 10:22

Bréf Airbnb tvöfaldast á fyrsta degi

Hlutabréf í Airbnb rúmlega tvöfölduðust í gær er félagið var skráð í kauphöll Nasdaq. Markaðsvirði Airbnb er um 86 milljarðar dollara.

Erlent 1. nóvember 2020 17:33

Eftirspurnin 422 þúsund milljarðar

Ríflega tífalt meiri eftirspurn var eftir 11% hlut í stærsta hlutafjárútboði sögunnar en markaðsvirði félagsins.

Innlent 14. september 2020 16:42

Bréf Marel lækka um 2,75%

Hlutabréf Arion hafa hækkað um ríflega helming síðan í mars og er markaðsvirði félagsins 133 milljarðar króna.

Innlent 19. ágúst 2020 17:03

Apple fyrst yfir 2.000 milljarða dala

Markaðsvirði Apple komið í yfir 270 þúsund milljarða íslenskra króna. Fyrsta bandaríska fyrirtækið til að ná markinu.

Erlent 16. ágúst 2020 17:25

Netrisarnir fjórðungur af S&P 500

Apple hefur hækkað um 20% frá birtingu uppgjörs annars ársfjórðungs og markaðsvirði þess er nú um 1.965 milljarðar dollara.

Innlent 27. júlí 2020 16:47

Marel hækkar mest í mestri veltu

Úrvalsvísitalan hækkaði um 2,05%, bréf Marels hafa aldrei verið jafn há og er markaðsvirði félagsins um 575 milljarðar króna.

Innlent 9. júní 2021 11:27

Controlant metið á tæpa 40 milljarða

Markaðsvirði Controlant hefur rúmlega tvöfaldast frá því í nóvember í fyrra og þá hafa tekjur fyrirtækisins nífaldast frá því í fyrra.

Innlent 11. mars 2021 14:15

Arctic Fish metið á 39 milljarða króna

Fjárfestingarbankinn Pareto Securities telur að virði Arctic Fish Holding sé nærri 35% hærra en markaðsvirði félagsins.

Innlent 22. janúar 2021 13:28

Metur Haga 5% yfir markaðsvirði

Í nýju verðmati metur Jakobsson Capital gengi hlutabréfa Haga á 60,8 krónur á hlut, sem er 5% yfir gengi bréfanna í dag.

Erlent 22. desember 2020 07:10

Virði Bakkavarar lækkað um nær helming

Markaðsvirði Bakkavarar nam 77 milljörðum króna í gær en bréf félagsins hafa lækkað um nær helming á þessu ári.

Innlent 3. desember 2020 19:10

Virði Icelandair aukist á árinu

Markaðsvirði Icelandair nemur um 44 milljörðum króna og hefur aukist um sjö prósent það sem af er ári.

Innlent 7. október 2020 13:41

Verðmat segir Sýn 9% verðmætara

Jakobsson Capital metur markaðsvirði Sýnar 1,5 milljarði krónum meira en það er nú. Merki um rekstrarbata.

Innlent 14. september 2020 14:43

Meta Icelandair á tvöföldu útboðsgengi

Markaðsgengi flugfélagsins geti náð 2,3 eftir ár að mati greiningarfyrirtækis sem þó segir marga óvissuþætti í flugrekstri.

Erlent 18. ágúst 2020 11:51

Markaðsvirði Tesla nær nýjum hæðum

Hlutabréf Tesla hafa aldrei verið hærri eftir ríflega 11% hækkun gærdagsins, ekki liggur fyrir af hverju hlutabréfin hækkuðu.

Erlent 30. júlí 2020 10:36

Endurkoma hjá Kodak?

Markaðsvirði Kodak hefur hækkað úr 92 milljónum í 1,5 milljarða dala í vikunni eftir að fyrirtækið fékk lán frá bandaríska ríkinu.

Erlent 13. júlí 2020 19:10

Samruni hálfleiðararisa

Fyrirtækin Maxim og Analog hafa samþykkt samruna en markaðsvirði hins sameinaða fyrirtæki verður um 68 milljarðar dala.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.