*

laugardagur, 15. maí 2021
Innlent 3. maí 2021 15:43

Tap vegna hótels við Hörpu 735 milljónir

Tap félags sem að heldur utan um eignarhlut íslenskra fjárfesta í Marriott Edition hóteli sem rís við Hörpu var 735 milljónir í fyrra.

Innlent 25. júlí 2019 09:29

670 hótelherbergi bætast við til áramóta

Frá byrjun sumars til áramóta munu 520 hótelherbergi bætast við í borginni auk nýs Marriot hótels við Leifsstöð.

Innlent 5. október 2017 12:56

Undirstöður Marriot hótels kláraðar

Sú steypa sem notuð hefur verið í undirstöður Marriot hótelsins við Hörpuna jafnast á við 35 einbýlishús.

Innlent 20. maí 2016 08:32

Framkvæmdir við lúxushótel hefjast

Framkvæmdir við fimm stjörnu hótelið sem mun rísa við hlið Hörpu eru hafnar eftir margra ára hlé.

Innlent 11. febrúar 2013 19:37

Þumalskrúfa á þýskt Hörpu-hótel

Verði ekki skrifað undir byggingu Marriot-hótels fyrir vikulokin verður gengið til samninga við næstbjóðendur.

Erlent 10. ágúst 2020 14:36

Marriot tapar í fyrsta sinn frá 2011

Tap Marriott hótelkeðjunnar var umfram væntingar á síðasta ársfjórðungi, og nam 32 milljörðum króna.

Erlent 9. júlí 2019 18:06

Marriot sektað um 99 milljónir punda

Ein stærsta hótelkeðja heims hefur verið sektuð vegna leka á persónuupplýsingum 339 milljóna gesta.

Erlent 15. ágúst 2016 15:20

Vírus stal upplýsingum um hótelgesti

Gestir hótelkeðjanna Hyatt, Sheraton, Marriot og Westin í Bandaríkjunum gætu hafa orðið fyrir umtalsverðum persónunjósnum.

Erlent 29. mars 2016 12:52

Anbang hækkar tilboðið í Starwood hótelin

Kínverska tryggingarfélagið Anbang hefur hækkað tilboð sitt í Starwood hótel-keðjuna, en þeir eiga í verðstríði við Marriot um að kaupa félagið.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.