*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Menning & listir 27. maí 2021 18:04

Íslandsmet í kostunum

Hvert augnablik var selt í nýjasta myndband Hipsumhaps sem slær líklega Íslandsmet í fjölda kostenda.

Menning & listir 20. maí 2021 18:15

Picasso málverk fór á 13 milljarða

Málverk eftir Pablo Picasso seldist á 103 milljónir dala, um þrefalt hærra verð en það fór á í uppboði fyrir átta árum síðan.

Menning & listir 12. apríl 2021 11:42

Rifjar upp Kaupþings auglýsingarnar

John Cleese minnist auglýsinga sem hann tók þátt í fyrir Kaupþing árið 2006 þar sem hann gerði grín að fámenni Íslendinga.

Menning & listir 15. mars 2021 12:39

Húsavík tilnefnt til Óskarsverðlauna

Lagið Húsavík úr Eurovision mynd framleiðandans Netflix hefur verið tilnefnt til Óskarsverðlauna sem besta lagið.

Menning & listir 10. mars 2021 13:01

Flo Rida sækir að Daða í Eurovision

Vinningslíkur San Marino hafa aukist til muna eftir að tilkynnt var um þátttöku rapparans Flo Rida.

Menning & listir 26. febrúar 2021 17:25

Stjörnurnar munu drekka íslenskt vatn

Icelandic Glacial verður á boðstólunum á Golden Globe verðlaunahátíðinn á sunnudaginn.

Menning & listir 10. febrúar 2021 14:37

Húsavík einu skrefi nær Óskarnum

Lagið er á lista yfir þau 15 lög sem koma til greina til þess að hljóta óskarsverðlaun í ár.

Menning & listir 14. janúar 2021 19:55

Helgi Björns frestar opnun á Hótel Borg

Helgi Björnsson bíður með að opna nýjan veitingastað á Hótel Borg vegna takmarkana á gestafjölda.

Fólk 22. desember 2020 10:39

Dagmar Lóa ráðin markaðsstjóri AGR

AGR Dynamics hafa ráðið Dagmar Lóu Hilmarsdóttur frá Men&Mice þar sem hún hefur starfað síðustu 15 árin.

Menning & listir 7. desember 2020 16:35

Segja uppistand Ara ekki það síðasta

Gagnrýni Guardian á Netflix uppistand Ara Eldjárns notar víkingatilvísanir en þykir vísun í skipulagða Breta klisjukennd.

Menning & listir 21. maí 2021 11:57

Segir Daða ekki eiga séns

Hagfræðingur segir söguleg gögn benda til þess að Daði og Gagnamagnið eigi ekki möguleika á að sigra Eurovision.

Menning & listir 20. maí 2021 14:27

Ríflega helmingur spáir Íslandi í topp 10

Ríflega helmingur landsmanna, eða um 54%, spá Daða og Gagnamagninu einu af 10 efstu sætunum í Eurovision í ár.

Menning & listir 26. mars 2021 10:40

Gaus hjá Björk á sama stað árið 2015

Tónlistarmyndband Bjarkar við lagið black lake frá árinu 2015 innihélt sitt eigið gos í Geldingadölum.

Menning & listir 15. mars 2021 10:02

Hildur hreppti Grammy-verðlaun

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hefur hreppt Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker.

Menning & listir 4. mars 2021 20:10

„Fótboltamenn“ fóru fyrir metfé

Verkið „Fótboltamenn“ eftir Sigurjón Ólafsson seldist fyrir 8,7 milljónir króna sem er met fyrir skúlptúr á uppboði á Íslandi.

Menning & listir 24. febrúar 2021 14:01

Gagarín kemur að þremur sýningum í Noregi

Íslenska hönnunarstofan Gagarín sigraði nýlega alþjóðlega samkeppni með hönnun á þremur heimsminjasýningum.

Menning & listir 29. janúar 2021 14:28

500 ára gamalt málverk fór á 12 milljarða

Eitt af meistarverkum ítalska endurreisnarmálarans Sandro Botticelli fór á 12 milljarða á uppboð Sotheby‘s í New York í vikunni.

Menning & listir 4. janúar 2021 15:46

Íslensk mynd meðal þeirra bestu 2020

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur er á meðal tólf bestu kvikmynda ársins 2020 að mati gagnrýnanda Financial Times.

Innlent 19. desember 2020 15:17

Men & Mice hagnast um 339 milljónir

Hagnaðurinn jókst um 26% milli ára og greiddar voru 300 milljónir í arð í fyrra. Tekjur námu milljarði.

Menning & listir 25. nóvember 2020 18:03

Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsins

Edduverðlaunahafi ársins, kvikmyndin Agnes Joy hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.