Mercedes-Benz EQA og Kia EV6 eru meðal þeirra rafbíla sem hafa verið kynntir nýlega.
Nýir sportjeppar frá þýsku lúxusbílamerkjunum Mercedes-Benz og BMW verða frumsýndir á morgun.
Vísitala neysluverðs hækkaði um nálega prósentustig í október og mælist verðbólgan 2,8% og stefnir í 3,5% í janúar.
Að mati Bílagreinasambandsins gætu nýir bensín- og díselbílar hækkað um allt að 30% í verði á næstu mánuðum vegna nýrra reglugerða.
Árið byrjar með látum hjá Lexus því tveir nýir bílar verða frumsýndir á morgun í Kauptúni.
Fjórir nýir Volkswagen bílar frumsýndir.
Nýir dísel- og bensínbílar verði bannaðir í Bretlandi frá og með árinu 2040.
Bílaumboðið BL hefur nú formlega bætt við sig lúxusmerkinu Jaguar í flóru fyrirtækisins. Af því tilefni voru þrír nýir bílar úr línu Jaguar prófaðir á Suðurnesjum nýverið.
Á fyrstu 10 mánuðum ársins hafa selst um 17 þúsund nýir fólksbílar, sem er 34% aukning frá sama tímabili í fyrra.
BL ehf. býst við því að fimm þúsundir bílar af merkjum fyrirtækisins verði nýskráðir á árinu 2016.
Lögreglan tók tilboði Brimborgar á 17 nýjum Volo lögreglubílum, en hafa notast við bíla frá Volvo í áratugi.
Nýr Toyota RAV4 er kominn á markað, og Lexus ES línan kemur til Evrópu í fyrsta sinn.
Bæði Hekla og Ferðaklúbburinn 4X4 halda jeppasýningar um helgina, þar á meðal verða nýir Musso jeppar til sýnis.
Á fyrstu þremur mánuðum ársins hafa 4.615 nýir bílar verið skráðir hér á landi sem eru 42 færri en á sama tíma fyrir ári.
Bílaumboðið Askja afhenti á föstudaginn fimmhundraðasta Mercedes-Benz fólksbílinn á árinu.
Bílabúð Benna frumsýnir Opel Insignia, Brimborg sýnir Peugeot 5008 og Askja sýnir Kia Stonic á laugardag.
Nýjar kynslóðir af Kia Rio og Kia Picanto verða frumsýndar hér á landi á laugardag.
Tveir nýir bílar verða frumsýndur á morgun laugardag. Um er að ræða nýjan Toyota C-HR og Ssangyoung Tivoli XLV.
Nýir Mecedes-Benz GLC Coupé og GLS verða frumsýndir í sýningarsal Öskju næstkomandi laugardag.
Hin nýja GLE-lína Mercedes-Benz er einkar glæsileg, en hún verður frumsýnd nú á dögunum.