*

sunnudagur, 20. júní 2021
Erlent 11. júní 2021 15:21

Tölvuþrjótar hrella McDonald's

Hamborgararisinn varð fyrir barðinu á netárás í Taiwan og Suður-Kóreu. Þrjótarnir komust yfir persónuupplýsingar.

Innlent 1. febrúar 2021 13:54

Síminn varð fyrir netárás

Truflarnir urðu á sjónvarpsþjónustu Símans sl. laugardagskvöld vegna netárásar. Hrapparnir komust ekki inn fyrir varnir Símans.

Innlent 12. nóvember 2020 07:00

Álagsárásum fjölgað verulega

Aukin gróðavon vegna mikilvægis fjarþjónustu í tengslum við heimsfaraldurinn hefur ýtt undir tölvuárásir.

Innlent 31. júlí 2020 17:20

Sahara fórnarlamb netárásar

Brotist var inn á Facebook aðgang Sahara. Netþrjótar hafa sett inn auglýsingar á kostnað viðskiptavina. Facebook hefur lofað endurgreiðslu.

Innlent 14. maí 2017 16:55

Vírus heldur áfram að valda skaða

Fyrirtæki eru hvött til að gera ítarlega úttekt á tölvukerfum sínum áður en vinnudagur hefst á morgun.

Innlent 9. apríl 2015 11:42

ISIS tóku yfir franska sjónvarpsstöð

Franska sjónvarpsstöðin TV5Monde varð fyrir netárás frá hópi hakkara sem segjast vera hluti af ISIS samtökunum.

Erlent 10. júní 2021 11:02

Kjötrisi greiðir milljarð í lausnargjald

Stærsta kjötvinnslufyrirtæki heims hefur greitt 1,3 milljarða króna í lausnargjald til að endurheimta tölvukerfi sitt.

Innlent 18. nóvember 2020 14:48

Netárás beindist að Arion banka

Tafir urði á greiðslu- og auðkennisþjónustu bankans í um klukkustund í síðustu viku þegar DDos árás var gerð.

Erlent 30. október 2020 16:34

Marriott sektað um 3,4 milljarða

Bresk yfirvöld sekta hótelkeðjuna vegna þess að óprúttnir aðilar náðu að komast yfir persónuupplýsingar 339 milljón gesta.

Erlent 16. júlí 2020 11:01

Bréf Twitter lækka í kjölfar netárása

Twitter aðgangur nokkra auðkýfinga var hakkaður í gær og hafa bréf félagsins lækkað um rúmlega 7% í kjölfarið.

Erlent 21. október 2016 14:29

Netárás á stórar vefsíður

Stór netárás var gerð á vefsíður fyrirtækja á borð við Twitter, Spotify, Financial Times og New York Times.

Erlent 19. desember 2014 18:14

Segja Norður Kóreu á bak við netárás

Bandaríska alríkislögreglan segir rannsókn sína staðfesta að Norður Kóresk yfirvöld eru á bak við netárás gegn Sony.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.