*

þriðjudagur, 21. september 2021
Erlent 15. september 2021 09:51

Sala Inditex slær met

Netverslun hjá Inditex, eiganda Zöru, nemur nú fjórðungi af allri sölu félagsins samanborið við 14% árið 2019.

Innlent 25. ágúst 2021 19:32

Tvöfölduðu veltu og gefa út eigin línu

Samverkandi þættir, á borð við aukningu í netverslun og nýtt húsnæði, skópu metár hjá unaðstækjaversluninni Blush.

Fólk 30. apríl 2021 13:58

Dagbjört leiðir netverslun Samkaupa

Dagbjört Vestmann hefur verið ráðin rekstrarstjóri netverslunar Samkaupa en fyrir stýrði hún netverslun Húsgagnahallarinnar.

Erlent 14. janúar 2021 12:02

17% meiri sala yfir hátíðarnar

Sala bandaríska verslunarrisans Target jókst um 17% á nýliðnu hátíðartímabili. Sala í gegnum netverslun tvöfaldaðist.

Innlent 3. janúar 2021 16:53

Aldrei meiri velta í verslunum

Í nóvember nam heildarvelta í verslunum innanlands 46 milljörðum, en þar af hefur hlutfall netverslunar aldrei verið hærra.

Innlent 8. desember 2020 10:27

900% aukning í sölu á bökunarvörum

Jólabaksturinn virðist hafa farið fyrr af stað í ár en áður og mikil söluaukning á bökunar- og lífrænum vörum hjá Nettó.

Pistlar 20. nóvember 2020 16:43

Aldrei sóa góðri krísu

Töfrarnir gerast þegar við förum út fyrir þægindarammann en niðurstaðan í rússibanareið faraldursins er undir okkur komin.

Erlent 11. nóvember 2020 18:22

Salan nam 75 milljörðum dollara

Sala kínverska netverslunarrisans Alibaba nam hvorki meira né minna en 75 milljörðum dollara á degi einhleypra.

Innlent 22. október 2020 09:47

Origo hagnaðist um 90 milljónir

Hagnaður Origo á þriðja ársfjórðungi margfaldaðist, en netverslun félagsins hefur tvöfaldast á tímum faraldursins.

Erlent 14. október 2020 18:05

Veiran þykkir budduna

Aukin sala í heimsfaraldrinum hefur aukið hagnað netverslunarinnar Asos. Brexit gæti þó orðið horn í síðu fyrirtækisins.

Innlent 10. september 2021 13:42

Kortavelta jókst um fjórðung milli ára

Netverslun með áfengi nam tæpum 3,3% af heildarkortaveltu í áfengisverslun í síðasta mánuði.

Erlent 3. júní 2021 12:32

Netverslun með notuð föt fer á 190 milljarða

Etsy hefur keypt Depop, netverslun með notuð föt, á 1,6 milljarða Bandaríkjadollara, en nær allir notendurnir eru yngir en 26 ára.

Erlent 26. janúar 2021 13:54

Etsy hækkaði um 11% í kjölfar lofs Musk

Netverslun fyrir handunnar vörur tók kipp í kjölfar þess að Elon Musk sagðist elska prjónahúfu fyrir hundinn sinn.

Erlent 4. janúar 2021 10:30

Mesta hækkunin ríflega áttföldun

Á eftir 743% hækkun rafbílaframleiðandans á árinu 2020 kom netverslun um handgerðar vörur sem fjórfaldaðist í virði.

Frjáls verslun 24. desember 2020 11:49

„Fórum þrjú ár fram í tímann“

Netverslun er líklega eitt af fáum sviðum efnahagslífsins sem heimsfaraldurinn hefur breytt til hins betra.

Innlent 22. nóvember 2020 10:01

Netverslanir á teikniborðinu

Stórt fyrirtæki eins og Hagar á að vera óhrætt við að prófa sig áfram og rækta nýsköpun innan sinna raða, að mati forstjórans.

Innlent 12. nóvember 2020 11:06

Zara opnar netverslun

Fataverslunarkeðjan Zara hefur opnað vefverslun á Íslandi. Hægt að notast við heimsíðu eða snjallforrit.

Erlent 10. nóvember 2020 17:11

Stefnir í metsölu á degi einhleypra

Stærsti netverslunardagur hvers árs fer fram á morgun. Reiknað er með enn meiri sölu en síðustu ár vegna heimsfaraldurs.

Innlent 17. október 2020 19:01

Vægi netverslana sífellt meira

Hugbúnaðarfyrirtækið Smartmedia sér um vefverslanir fyrir yfir 130 íslensk fyrirtæki. Netverslun hefur „sprungið út“ í ár.

Innlent 7. október 2020 10:32

Góði hirðirinn opnar netverslun

Smartmedia aðstoðaði Góða hirðinn við að setja upp netverslun. Fóru að selja á facebook í fystu bylgju heimsfaraldursins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.