*

föstudagur, 16. apríl 2021
Innlent 15. apríl 2021 18:39

Fær 21 milljón í bætur vegna Elkem

Vinnuaðstæður í verksmiðju Elkem voru óviðunandi og stuðluðu að heilsutjóni starfsmanns að mati héraðsdóms.

Innlent 15. apríl 2021 16:28

Mikil velta með bréf bankanna

Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.

Fólk 15. apríl 2021 13:57

Sigríður stýrir fjármálum Sorpu

Sigríður Katrín Sigurbjörnsdóttir er nýr fjármálastjóri Sorpu en áður starfaði hún meðal annars hjá Icelandair og EY.

Innlent 15. apríl 2021 10:48

Raunávöxtun LSR nam 10,9%

Nafnávöxtun LSR, stærsta lífeyrissjóðs landsins, nam 14,9% á síðasta ári og hrein raunávöxtun 10,9%.

Innlent 14. apríl 2021 14:01

Björgólfur byggir í Borgartúni

Arnarhvoll, félag í eigu Björgólfs og viðskiptafélaga, stendur fyrir uppbyggingu 65 íbúða á þéttingarreit í Borgartúni 24.

Innlent 14. apríl 2021 08:14

Efla tengsl við atvinnulífið

Iðn- og tæknifræðideild HRs hefur skipað fagráð. Markmiðið að tryggja enn betur að námið svari þörfum atvinnulífsins.

Fólk 13. apríl 2021 18:00

Sigrún og Alexander til Intellecta

Intellecta hefur ráðið þau Sigrúnu Magnúsdóttur og Alexander Jóhannesson til starfa í teymi ráðgjafa á sviði upplýsingatækni.

Innlent 13. apríl 2021 11:47

SKE heimilar samruna með skilyrðum

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum.

Fólk 13. apríl 2021 10:08

Skipulagsbreytingar hjá SI

Samtök iðnaðarins fækka sviðum úr þremur í tvö og ráða starfsmenn frá Rauða krossinum og JP Morgan.

Innlent 12. apríl 2021 15:34

100 störf í lyfjaþróun á Akureyri

Læknirinn Hákon Hákonarson stefnir á að koma á fót umfangsmikilli lyfjaþróun og framleiðslu á Akureyri.

Innlent 15. apríl 2021 17:29

Velta Kolku komin yfir tíu milljarða

Umsvif samstæðu Nathan & Olsen, Ekrunnar og Emmessís jukust töluvert í fyrra og hagnaðurinn ríflega tvöfaldaðist milli ára.

Innlent 15. apríl 2021 14:31

Vilja klifrara til að sinna aparólum

Koma á upp tveimur aparólum á einum tanki Perlunnar og þaðan munu þær teygja sig niður í Öskjuhlíðarskóg.

Innlent 15. apríl 2021 11:15

Störf framtíðarinnar

Opinn netfundur Háskólans í Reykjavík um vinnu og þróun verkefnastjórnunar hefst klukkan 12.

Innlent 14. apríl 2021 16:15

Fasteignafélög leiddu hækkanir

Gengi hlutabréfa Reita hækkaði um tæp 4% og Regins um tæp 2%. Gengi Icelandair og Arion banka lækkaði mest.

Pistlar 14. apríl 2021 13:43

„Þú ert númer 22 í röðinni“

Á tímum luktra dyra hefur framboð og eftirspurn eftir þjónustunni síst minnkað, afgreiðsluhraði er meiri og samskipti og snertingar fremur aukist.

Óðinn 14. apríl 2021 07:00

Borgarlína, Ragnar og óðs manns skítur

„Það er líka mikið varúðarmerki þegar farið er að tala um að eitthvað sé þjóðhagslega arðbært“

Innlent 13. apríl 2021 16:49

Vor í lofti í Kauphöllinni

Grænn dagur er að baki í Kauphöllinni þar sem gengi 14 félaga af 18 hækkaði. Icelandair hækkaði mest og Sýn lækkaði mest.

Innlent 13. apríl 2021 11:27

Sakar Ingó og félaga um bolabrögð

Jónas Eiríkur Nordquist sakar Ingólf Þórarinsson og viðskiptafélaga hans um að hafa haft af sér fyrirtækið X-Mist.

Innlent 12. apríl 2021 17:08

Milljarða velta með bréf bankanna

Fasteignafélögin Reitir og Reginn leiddu hækkanir dagsins en velta með bréf bankanna og Símans hljóp á milljörðum.

Innlent 12. apríl 2021 14:47

Lúxushótel auglýsir eftir fólki

Lúxushótelið Reykjavik EDITION auglýsir eftir innkaupastjóra og þjónustustjóra. Hótelstjóri og fjármálastjóri þegar verið ráðnir.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.