Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Póstsins, segir að mörg opinber fyrirtæki og stofnanir séu algjörlega pikkföst í hjólförum.
Margrét Sanders veltir fyrir sér skilgreiningarmuninum á opinberum rekstri og svo einkarekstri.
Forstjóri Kaffitárs segir að leggja mætti niður sum opinber fyrirtæki því þau standa í vegi fyrir heilbrigðri samkeppni.
Útgáfufélag DV skuldar um 11 milljónir króna í opinber gjöld.