*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Erlent 18. janúar 2022 16:15

ExxonMobil stefnir á kolefnishlutleysi

Bandaríski olíurisinn ExxonMobil stefnir á kolefnishlutleysi í olíu- og gasframleiðslu fyrir árið 2050.

Frjáls verslun 4. desember 2021 15:04

Skildu einkaþotuna eftir í Færeyjum

Forstjóri Festi hefur sterkar skoðanir á umhverfismálum og er gagnrýninn á öfgafulla umræðu í málaflokknum.

Innlent 8. september 2020 11:33

Þyrftum 10% meiri raforku í orkuskiptin

Ársfundur Samorku stendur nú yfir en þar kemur fram að kröfur um orkuskipti kalli á eins og eina Búrfellstöð fyrir 2030.

Pistlar 17. febrúar 2020 10:40

Stóra verkefnið og orkuskiptin

Til þess að Ísland geti náð markmiðum sínum um minni losun þarf samfélagið að fara í orkuskipti á landi, lofti og sjó.

Pistlar 6. júní 2018 19:24

Dularfulli lásinn

Núverandi ökutæki nota ósjálfbæra, mengandi og loftlagsbreytandi olíu en leysa þarf framleiðsluvanda rafbíla.

Innlent 26. júní 2016 13:10

Óttast ekki rafbílavæðingu

Forstjóri Skeljungs segir að aukin hlutdeild rafbíla á kostnað bíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti sé ekki ógn, heldur áskorun.

Pistlar 16. desember 2021 13:44

Öfugsnúin orkuskipti

Áætlað er að orkuskerðing jafngildi því að brenna þurfi á milli 20 til 30 þúsund tonnum af olíu til viðbótar.

Innlent 10. október 2021 18:02

Þjóðin njóti arðs af orkuauðlindinni

Orkumálastjóri segir mikilvægt að tryggt sé að arður af auðlindinni skili sér til þjóðarinnar óháð rekstrarformi orkufyrirtækja.

Innlent 17. ágúst 2020 07:02

Olíufélögin á krossgötum

Rekstur olíufélaganna hefur nú þegar umbreyst mikið en fækkun ferðamanna og orkuskipti kann að ýta undir þróunina.

Innlent 11. desember 2018 10:59

Sigurður Ingi: „Tekjurnar eru að hverfa“

Samgönguráðherra og meirihluti samgöngunefndar sammála um að taka þurfi upp veggjöld, m.a. vegna fjölgunar rafbíla.

Pistlar 25. desember 2017 13:02

Ákall um orkuskipti

Góðir innviðir á milli landsvæða eru mikið hagsmunamál fyrir landsmenn til að minnka offjárfestingu í stærri rafhlöðum.

Innlent 25. júní 2016 11:09

Rafbílabyltingin er að hefjast

Eftir um áratug verður meirihluti nýrra bíla knúinn rafmagni samkvæmt raforkuspá.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.