*

miðvikudagur, 22. september 2021
Innlent 8. september 2021 16:09

Vildu hækka stýrivexti um 0,5 prósentur

Gylfi Zoëga og Gunnar Jakobsson voru á því að stýrivaxtahækkunin í liðnum mánuði væri ekki nægilega mikil.

Innlent 25. ágúst 2021 08:35

Seðlabankinn hækkar stýrivexti

Peningastefnunefnd telur að verðbólgan verði yfir 4% út árið en verði komin í markmið á seinni hluta næsta árs.

Innlent 22. maí 2021 14:05

Ásgeir sýnir klærnar

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í embættistíð nýs seðlabankastjóra á miðvikudag.

Innlent 24. mars 2021 08:30

Stýrivextir óbreyttir í 0,75%

Stýrivextir verða óbreyttir þrátt fyrir lítillega versnandi verðbólguhorfur og minni samdrátt í fyrra en á horfðist.

Innlent 2. desember 2020 16:19

Nefndin sammála Ásgeiri um vaxtalækkun

Peningastefnunefnd stóð öll að baki tillögu um lækkun vaxta, sem og að nú væru betri aðstæður til kaupa á ríkisskuldabréfum.

Innlent 13. nóvember 2020 13:23

Reikna með óbreyttum stýrivöxtum

Landsbankinn reiknar með að peningastefnunefnd muni halda stýrivöxtum óbreyttum í 1% við vaxtaákvörðun í næstu viku.

Innlent 22. október 2020 07:00

Ekki séð ástæðu til mikillar íhlutunar

Peningastefnunefnd hefur ekki séð ástæðu til mikillar magnbundinnar íhlutunar þrátt fyrir hækkandi langtímavexti.

Innlent 3. júní 2020 17:25

Allir sammála um lækkun stýrivaxta

Fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefur verið birt.

Innlent 13. maí 2020 11:01

Búast við 0,5% stýrivaxtalækkun

Markaðsaðilar reikna með 0,5% lækkun á meginvöxtum Seðlabankans. Meirihluti telur taumhald peningastefnunnar of þétt.

Innlent 10. mars 2020 16:59

Peningastefnunefnd flýtir fundi

Næsta ákvörðun nefndarinnar átti að vera kynnt eftir viku en birtingu hefur verið flýtt til morgundagsins.

Innlent 25. ágúst 2021 09:15

Beint: Hækkun stýrivaxta rökstudd

Peningastefnunnefnd gerir grein fyrir ákvörðuninni að hækka stýrivexti um 0,25 prósentur.

Innlent 2. júní 2021 18:41

Gunnar vildi hærri stýrivaxtahækkun

Gunnar Jakobsson „hefði fremur kosið að hækka vexti bankans um 0,5 prósentur“ við síðustu stýrivaxtaákvörðun.

Innlent 19. maí 2021 08:30

Hækka stýrivexti um 0,25%

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að hækka stýrivexti úr 0,75% í 1% þar sem verðbólgan var meiri og þrálátari en spáð var.

Innlent 18. febrúar 2021 10:29

Einróma um óbreytta vexti

Peningastefnunefnd var sammála Seðlabankastjóra um að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þeir eru 0,75% og hafa aldrei verið lægri.

Innlent 18. nóvember 2020 08:55

Seðlabankinn lækkar stýrivexti í 0,75%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti úr 1% í 0,75%.

Innlent 23. október 2020 18:02

Íslandsbanki hækkar vexti

Í næstu viku mun Íslandsbanki hækka vexti á húsnæðislánum. Ástæðan er sögð vera hærri fjármagnskostnaður.

Innlent 26. ágúst 2020 08:55

Stýrivextir óbreyttir í 1%

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum.

Innlent 20. maí 2020 08:55

Stýrivextir lækka um 0,75%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun um 0,75% lækkun á meginvöxtum bankans.

Innlent 17. mars 2020 16:05

Seðlabankinn boðar til blaðamannafundar

Von er á tíðindum frá peningastefnunefnd og fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans í fyrramálið.

Erlent 3. mars 2020 15:19

Stýrivextir lækkaðir í Bandaríkjunum

Peningastefnunefnd Seðlabanka Bandaríkjanna hefur lækkað stýrivexti til að draga úr áhrifum kórónaveirunnar á hagkerfi landsins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.