*

miðvikudagur, 12. maí 2021
Bílar 12. mars 2021 16:55

Endurhannaður Santa Fe

Sportjeppinn Santa Fe verður í boði sem Plug-in Hybrid, Hybrid eða með dísilvél.

Bílar 22. júlí 2020 17:46

20 gerðir tengiltvinnbíla frá Mercedes-Benz

Mercedes-Benz er í mikilli sókn í framleiðslu Plug-in Hybrid bíla.

Bílar 30. mars 2020 08:02

306 hestafla RAV4

Nú kemur Toyota með plug-in hybrid útgáfu af vinsælum jepplingi, sem er 6,2 sekúndur í hundraðið og drífur 60 km á rafmagni.

Bílar 8. apríl 2019 18:03

Mercedes-Benz GLC í nýrri útfærslu

Sportjeppinn kemur í nýrri útfærslu í haust og verður hann í boði bæði sem Plug-in Hybrid og með dísel- og bensínvél.

Bílar 26. júlí 2017 14:33

Nýr Kia Optima SW í Plug-in Hybrid útfærslu

Útblástur Kia Optima SW Plug-in Hybrid er einungis 33 g/km sem er lægsta koltvísýringslosun í þessum stærðarflokki bíla.

Bílar 21. ágúst 2020 12:45

300 hestafla Opel frumsýndur

Grandland Plug-in Hybrid útgáfan verður með 300 hestöfl, fjórhjóladrif og allt að 59 km. drægni á rafmagninu.

Bílar 18. júní 2020 16:50

Fyrstu tengiltvinnbílar Jeep í forsölu

Forsala er hafin á fyrstu tengiltvinnbílum Plug-In-Hybrid frá Jeep hjá ÍSBAND Jeep umboðinu í Mosfellsbæ.

Innlent 10. desember 2019 17:25

Nýr Kia Niro Plug-in Hybrid frumsýndur

Síðustu helgi frumsýndi Kia nýjan borgarjeppling sem er fáanlegur með tvinnvél, með og án tengil og sem hreinan rafbíl.

Bílar 20. febrúar 2019 12:45

Einn Nexo kominn til landsins

Hyundai kynnti rafbíla, ferðamáta framtíðarinnar þ.m.t. NEXO, Kona EV, Ioniq Ev og Ionic Plug in Hybrid.

Bílar 28. nóvember 2014 13:57

Touareg fær andlitslyftingu

Búið er að kynna nýja Plug-In-Hybrid útgáfu af Volkswagen Touareg.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.