*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Fólk 14. apríl 2021 11:15

Borgarfulltrúi í sprotageirann

Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, Kristín Soffía Jónsdóttir, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups.

Fólk 6. apríl 2021 13:54

Jón Viðar stýrir fasteignum Aztiq

Jón Viðar Guðjónsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri fasteigna Aztiq, fjárfestingafélags Róberts Wessman og Árna Harðarsonar.

Fólk 22. mars 2021 09:27

Viðar stýrir Kaptio

Viðar Svansson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaptio.

Fólk 9. mars 2021 09:48

Daníel til Lánasjóðs Sveitarfélaga

Daníel Jakobsson hefur verið ráðinn til að stýra lausu fé hjá Lánasjóði Sveitarfélaga.

Fólk 8. mars 2021 11:56

Frá þingflokki VG til bænda

Kári Gautason hefur verið ráðinn til Bændasamtaka Íslands en hann var áður framkvæmdastjóri þingflokks VG.

Fólk 22. febrúar 2021 12:15

Máni ráðinn til Brandenburg

Nýráðinn hreyfihönnuður Brandenburg hefur unnið verkefni fyrir Rolling Stones, Shawn Mendes og Jóhann Jóhannsson.

Fólk 10. febrúar 2021 12:46

Björn Steinar til Listasafns Íslands

Björn Steinar Pálmason, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn fjármála- og mannauðsstjóri Listasafns Íslands.

Fólk 1. febrúar 2021 13:42

Fannar stýrir Huginn Care

Fannar Eðvaldsson ráðinn framkvæmdastjóri Huginn Care, sem er skráningarkerfi fyrir búsetuúrræði, frá Icelandair.

Innlent 27. janúar 2021 19:32

Pétur Jóhann móralskur leiðtogi Gleðipinna

Grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn til að flakka á milli veitingastaða Gleðipinna og spjalla við starfsfólk.

Fólk 18. desember 2020 10:15

Sorpa ræður nýjan framkvæmdastjóra

Jón Viggó Gunnarsson ráðinn framkvæmdastjóri SORPU, en hann hefur verið deildarstjóri á skrifstofu framkvæmdastjóra.

Fólk 12. apríl 2021 09:55

Fyrrum pizzusendill stýrir Domino's

Magnús Hafliðason hefur verið ráðinn forstjóri Domino's Pizza á Íslandi. Tekur við af Birgi Erni Birgissyni.

Fólk 22. mars 2021 12:35

Jóhann nýr fjármálastjóri Securitas

Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn til Securitas frá Isavia, hvar hann var einnig fjármálastjóri.

Fólk 12. mars 2021 11:47

Hjörvar stýrir íþróttamálum Viaplay

Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason hefur verið ráðinn í nýja stöðu íþróttastjóra hjá Viaplay á Íslandi.

Fólk 8. mars 2021 15:52

Jóhann til Debitum og Gjaldskila

Jóhann Hannesson hefur verið ráðinn sem forstöðumaður viðskiptatengsla hjá Debitum og Gjaldskilum.

Fólk 1. mars 2021 13:05

Þorvaldur ráðinn til Haga

Þorvaldur Þorláksson hefur hafið störf sem forstöðumaður fasteigna- og þróunar hjá Högum.

Fólk 18. febrúar 2021 10:01

Þröstur ráðinn til Betri samgangna

Betri samgöngur hafa ráðið Þröst Guðmundsson sem forstöðumann verkefna og áætlana.

Fólk 10. febrúar 2021 09:24

Gunnar stýrir öllum álverum Century

Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn til að stýra álverum Century Aluminium í Evrópu og Norður-Ameríku.

Fólk 28. janúar 2021 12:21

Magnús ráðinn í nýja stöðu hjá Högum

Magnús Magnússon verður framkvæmdastjóri stefnumótunar og rekstrar Haga, eftir að hafa starfað sem ráðgjafi fyrirtækisins.

Fólk 22. desember 2020 12:58

Styrkár til fjármálaráðuneytisins

Styrkár J. Hendriksson hefur verið ráðinn sérfræðingur í lánsfjáröflun og greiningu skuldabréfamarkaðar.

Fólk 30. nóvember 2020 17:02

Kári Hólmar nýr lektor í þjóðarrétti

Kári Hólmar Ragnarsson hefur verið ráðinn í stöðu lektors í þjóðarétti við Lagadeild Háskóla Íslands.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.