*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 5. mars 2021 15:24

Fulltrúa Viðreisnar hent úr stjórn

Ein breyting varð á stjórn Íslandspósts á aðalfundi í dag. Sérfræðingur úr ráðuneyti kom í stað fulltrúa stjórnmálaflokks.

Innlent 21. janúar 2021 10:14

30% hækkun útgjalda síðustu 5 árin

Útgjöld ríkisins til velferðarmála hafa aukist um nærri helming frá hruni, en tvöföldun hefur verið til umhverfismála.

Erlent 12. nóvember 2020 18:26

Bernie Sanders vill ráðherrastól

Öldungadeildarþingmaðurinn hefur verið orðaður við ráðuneyti verkalýðsmála í tilvonandi ríkisstjórn Joe Biden.

Innlent 6. janúar 2019 16:05

Sérstakt ráðuneyti ekki lausnin

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að þó marka þurfi heildarstefnu fyrir greinina sé sérstakt rauðneyti trúlega ekki lausnin.

Fólk 10. janúar 2018 14:35

Hildur aðstoðar Þórdísi Kolbrúnu

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ræður Hildi Sverrisdóttur sem féll út af þingi í síðustu kosningum sem aðstoðarmann.

Pistlar 16. nóvember 2017 14:21

Áhrif tíðra ráðherraskipta

Að ráða og þjálfa nýjan stjórnanda kostar um 1 til 2 árslaun, og ætti sama að gilda í ráðuneytum.

Innlent 28. apríl 2017 12:05

Ekkert bólar á viðbrögðum ráðuneytis

FA segir að eftir tilmæli Samkeppniseftirlitsins um tafarlausar aðgerðir séu enn engin viðbrögð nú 18 mánuðum seinna frá ráðuneyti samgöngumála.

Innlent 23. janúar 2017 10:53

Skipta upp innanríkisráðuneytinu

Sigríður Á. Andersen, staðfestir að ákveðið hefur verið að skipta upp ráðuneyti innanríkismála í tvö aðskilin ráðuneyti.

Innlent 10. janúar 2017 15:20

Sjálfstæðisflokkur með sex ráðherra

Skipting málaflokka í ráðuneyti verður þannig að Sjálfstæðisflokkur verður með sex, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo.

Innlent 9. janúar 2017 09:23

Evrópumálin sett til hliðar

Ólíklegt er að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, setji aðildarumsókn á dagskrá.

Innlent 15. febrúar 2021 17:45

Skoðað verði að flytja fasteignaskrá

Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur ráðuneyti til að kanna kosti þess að flytja fasteignaskrá frá Þjóðskrá yfir til HMS.

Innlent 18. janúar 2021 19:07

250 milljónir í upplýsingafulltrúa

Launakostnaður vegna upplýsingafulltrúa sjö ráðuneyta og undirstofnana hækkaði um 9% á síðasta ári.

Innlent 14. október 2019 10:20

Atvinnulífið selur Vottun til starfsmanna

SI, FA, Viðskiptaráð, Nýsköpunarmiðstöð og SFF selja vottunarstofu sem missti faggildingu þó hefði vottað mörg ráðuneyti.

Frjáls verslun 23. desember 2018 18:31

Sílóin henta illa stjórnun ferðamála

Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð, ráðherra ferðamála, hugnast ekki hugmyndir að búið verði til sérstakt ráðuneyti ferðamála.

Innlent 30. nóvember 2017 09:33

Svona skiptast ráðherrastólarnir

Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðuneyti, Vinstri græn þrjú og Framsókn þrjú en óvíst er um forseta þingsins.

Innlent 19. júní 2017 15:27

Hlutfallið aldrei jafnara

Hlutfall kynjanna í nýjum nefndum, ráðum og stjórnum á vegum ráðuneytanna hefur aldrei verið jafnara.

Innlent 12. apríl 2017 13:31

Brim mun láta reyna á málið fyrir dómi

Guðmundur Kristjánsson segir ráðuneyti hafa hafnað beiðni Brims um skipan rannsóknarmanna án rökstuðnings

Innlent 11. janúar 2017 15:08

Málefni Seðlabankans til forsætisráðuneytisins

Málefni Seðlabanka Íslands munu færast til forsætisráðuneytisins frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu í nýrri ríkisstjórn.

Innlent 9. janúar 2017 13:25

Stjórnarsáttmáli kynntur á morgun

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hann búist við því að nýr stjórnarsáttmáli verði kynntur á morgun.

Innlent 15. september 2016 16:07

Launadeilur töfðu

Sérfræðingar sem unnu að rammaáætlun stóðu í launadeilu við ráðuneyti og segir fyrrverandi ráðherra að klúður sé í uppsiglingu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.