Ein breyting varð á stjórn Íslandspósts á aðalfundi í dag. Sérfræðingur úr ráðuneyti kom í stað fulltrúa stjórnmálaflokks.
Útgjöld ríkisins til velferðarmála hafa aukist um nærri helming frá hruni, en tvöföldun hefur verið til umhverfismála.
Öldungadeildarþingmaðurinn hefur verið orðaður við ráðuneyti verkalýðsmála í tilvonandi ríkisstjórn Joe Biden.
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að þó marka þurfi heildarstefnu fyrir greinina sé sérstakt rauðneyti trúlega ekki lausnin.
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ræður Hildi Sverrisdóttur sem féll út af þingi í síðustu kosningum sem aðstoðarmann.
Að ráða og þjálfa nýjan stjórnanda kostar um 1 til 2 árslaun, og ætti sama að gilda í ráðuneytum.
FA segir að eftir tilmæli Samkeppniseftirlitsins um tafarlausar aðgerðir séu enn engin viðbrögð nú 18 mánuðum seinna frá ráðuneyti samgöngumála.
Sigríður Á. Andersen, staðfestir að ákveðið hefur verið að skipta upp ráðuneyti innanríkismála í tvö aðskilin ráðuneyti.
Skipting málaflokka í ráðuneyti verður þannig að Sjálfstæðisflokkur verður með sex, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo.
Ólíklegt er að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, setji aðildarumsókn á dagskrá.
Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur ráðuneyti til að kanna kosti þess að flytja fasteignaskrá frá Þjóðskrá yfir til HMS.
Launakostnaður vegna upplýsingafulltrúa sjö ráðuneyta og undirstofnana hækkaði um 9% á síðasta ári.
SI, FA, Viðskiptaráð, Nýsköpunarmiðstöð og SFF selja vottunarstofu sem missti faggildingu þó hefði vottað mörg ráðuneyti.
Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð, ráðherra ferðamála, hugnast ekki hugmyndir að búið verði til sérstakt ráðuneyti ferðamála.
Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðuneyti, Vinstri græn þrjú og Framsókn þrjú en óvíst er um forseta þingsins.
Hlutfall kynjanna í nýjum nefndum, ráðum og stjórnum á vegum ráðuneytanna hefur aldrei verið jafnara.
Guðmundur Kristjánsson segir ráðuneyti hafa hafnað beiðni Brims um skipan rannsóknarmanna án rökstuðnings
Málefni Seðlabanka Íslands munu færast til forsætisráðuneytisins frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu í nýrri ríkisstjórn.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hann búist við því að nýr stjórnarsáttmáli verði kynntur á morgun.
Sérfræðingar sem unnu að rammaáætlun stóðu í launadeilu við ráðuneyti og segir fyrrverandi ráðherra að klúður sé í uppsiglingu.