*

laugardagur, 4. desember 2021
Innlent 3. desember 2021 09:32

Betur fór en á horfðist

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fagnar því að ríkissjóður standi betur en óttast var. Gagnrýnir hækkun tryggingagjalds.

Innlent 24. nóvember 2021 13:22

138 milljarða halli ríkissjóðs

Afkoma ríkissjóðs á fyrstu níu mánuðum ársins var neikvæð um 138 milljarða króna.

Innlent 27. ágúst 2021 18:09

Afkoman 27 milljörðum umfram áætlanir

Ríkissjóður var rekinn með 119 milljarða halla á fyrri árshelmingi. Áhrif Covid á skuldahlutföll ríkissjóðs verði mun minni en óttast var.

Innlent 11. mars 2021 09:45

Útgjöld ríkissjóðs jukust um 12,8%

Halli á tekjuafkomu hins opinbera, sem mældist 215 milljarðar króna á síðasta ári, hefur ekki verið meiri frá árinu 2009.

Innlent 15. desember 2020 15:17

Ríkið gefur í en sveitarfélögin ekki

Fjárfestingar ríkissjóðs hafi tekið stökk upp á við miðað við síðasta ár á meðan fjárfestingar sveitarfélaganna hafa minnkað.

Týr 25. október 2020 17:02

„Ríkissjóður þarf þetta“

Það þarf jú einhver að greiða laun þeirra sem fara yfir kreditkortayfirlit landsmanna í framtíðinni.

Innlent 24. október 2020 13:09

Hyggjast eyða okkur út úr kreppunni

Skuldir ríkis og sveitarfélaga munu tvöfaldast sem hlutfall af landsframleiðslu á fyrri helmingi þessa áratugar.

Innlent 1. október 2020 10:20

264 milljarða halli á næsta ári

Halli ríkissjóðs verður samanlagt 900 milljarðar til ársins 2025 samkvæmt fjármálaáætlun. Þá á að stöðva skuldasöfnun.

Innlent 7. september 2020 16:23

Icelandair fengið langmest

Ríkissjóður hefur greitt Icelandair 2.875 milljónir króna í stuðning vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti.

Innlent 9. júlí 2020 19:06

Ríkið rekið með 42 milljarða afgangi

Staða ríkissjóðs um áramótin bar þess merki um að ríkið væri vel í stakk búið til að taka á sig ágjöf, að sögn Bjarna Benediktssonar.

Innlent 30. nóvember 2021 10:05

Íslandsbanki seldur að fullu árið 2023

Ríkissjóður stefnir á að selja eftirstandandi 65% hlut sinn í Íslandsbanka á næstu tveimur árum.

Innlent 28. september 2021 18:04

Arion fær betri kjör en ríkissjóður

Arion tryggði sér í dag hagstæðustu kjör íslensks aðila á erlendum lánsfjármörkuðum á síðustu þrettán árum.

Innlent 21. maí 2021 15:15

Afkoman 16 milljörðum yfir áætlun

Útgjöld ríkissjóðs fyrir fjármagnsliði voru 240 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi, um 20% aukning frá fyrra ári.

Innlent 28. janúar 2021 14:22

Ríkið fær erlent lán á 0% vöxtum

Erlend lántaka fyrir um 117 milljarða króna til 7 ára er á ávöxtunarkröfunni 0,117%. Fjórföld eftirspurn eftir skuldabréfunum.

Innlent 11. desember 2020 12:51

„Sá hagvöxtur er ekki fyrirsjáanlegur“

Hagfræðiprófessor segir ríkishallann geta framlengt niðursveifluna. Vinstristjórn gæti fest útgjöld og skattahækkanir í sessi.

Innlent 25. október 2020 15:04

Ekki áhyggjur af sjálfbærni skulda

Fjármálaráð hefur að óbreyttu ekki áhyggjur af sjálfbærni mikillar opinberrar skuldsetningar næstu ár.

Innlent 1. október 2020 11:22

Fjöldi ríkiseigna verði seldar

Auk fjölda jarða, og fasteigna víðs vegar um land, vill ríkissjóður selja lögreglustöðina í Reykjavík og húsnæði dómstóla.

Óðinn 15. september 2020 07:07

Icelandair og fjárfestingakostirnir

Ríkissjóður er versti hugsanlegi fjárfestirinn, því það mun aldrei viðurkenna ósigur. Tæki örfáa mánuði að stofna nýtt félag.

Innlent 17. ágúst 2020 08:45

Afkoma ríkissjóðs fylgir niðursveiflu

Síðast var afkoma ríkissjóðs jákvæð á fyrra hluta ársins 2018, síðan þá hafa tekjur dregist saman og gjöld aukist sem mun halda áfram.

Innlent 30. júní 2020 16:39

Ríkisbréf fyrir 40-60 milljarða

Ríkissjóður mun gefa út ríkisbréf fyrir 40-60 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi 2020.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.