*

sunnudagur, 20. júní 2021
Innlent 9. júní 2021 19:13

Hraðari hleðsla en hjá Tesla

Ný hleðslustöð N1 skilar allt að 350kW hleðslu á einn bíl, því mesta sem býðst á Íslandi. Setja upp 20 öflugar stöðvar á næstunni.

Erlent 10. janúar 2021 16:05

Rafbíll með 1.000 km drægni

Kínverska fyrirtækið NIO, sem rambaði á barmi gjaldþrots fyrir ári, kynnti nýjan rafbíl um helgina.

Innlent 1. janúar 2021 16:09

Rafbílar fjórðungur nýrra árið 2020

Hlutdeild rafbíla í nýskráningum rúmlega þrefaldaðist milli ára. Tesla seldi jafn marga bíla og allir rafbílar árið áður.

Innlent 22. október 2020 15:36

Afkoma Tesla umfram væntingar

Á þriðja ársfjórðungi 2020 jókst sala Tesla jókst um 40% milli ára. Hagnaður án einskiptaliða var þriðjungi hærri en greinendur höfðu spáð.

Erlent 7. október 2020 16:35

90% seldra bíla verði rafbílar

Um 90% af seldum Volkswagen bílum í Noregi á næsta ári munu verða rafknúnir að sögn umboðsaðila þar í landi.

Innlent 24. maí 2020 16:20

Rafbílar þegar fleiri í ár en í fyrra

1.013 nýir rafbílar hafa nú verið nýskráðir það sem af er ári, en í fyrra voru slétt 1.000 skráðir, sem var metfjöldi.

Innlent 23. maí 2020 16:01

Þörf uppbygging hleðslustöðva tafist

Útlit er fyrir að einhver fjöldi nýrra hraðhleðslustöðva rísi nú í sumar, en fastar dagsetningar eru ekki í hendi.

Erlent 11. janúar 2020 13:01

Fimmti hver seldur bíll rafbíll 2025

Því er spáð að rafbílaframleiðsla Evrópu muni sexfaldast næstu fimm ár í fjórar milljónir á ári vegna nýrra reglna.

Innlent 7. júní 2019 11:00

Fleiri en 200 rafbílar skráðir

Samkomulag milli Akraneskaupstaðar , OR og Veitna um uppbyggingu innviða fyrir rafbíla hefur verið undirritað.

Erlent 2. janúar 2019 17:50

Tesla byrjar árið með verðlækkun

Bæði verð bréfa rafbílaframleiðandans, sem og bílarnir sjálfir lækkuðu í virði á fyrsta viðskiptadegi ársins.

Bílar 10. apríl 2021 18:03

Nýir rafbílar frumsýndir

Mercedes-Benz EQA og Kia EV6 eru meðal þeirra rafbíla sem hafa verið kynntir nýlega.

Erlent 8. janúar 2021 10:51

Apple í rafbílaframleiðslu?

Hyundai og Apple eiga í viðræðum um að hefja samstarf við framleiðslu á rafbílum og rafhlöðum.

Erlent 26. nóvember 2020 13:59

Rafvæðing hjá Maserati næstu fimm árin

Allar nýjar bifreiðar sem framleiddar verða af lúxusbílamerkinu Maserati munu verða rafknúnar eftir fimm ár.

Bílar 9. október 2020 16:44

Lúxusrafbíll á markað á næsta ári

Mercedes-Benz setur nýjan lúxusrafbíl á markað, en þar sem hann verður með flötum grunni verður meira innanrými mögulegt.

Pistlar 11. september 2020 16:30

Tesla og rafbílavæðingin

Fyrir örfáum árum hljómaði eins og vísindaskáldskapur að hljóðlausir rafbílar myndu keyra um göturnar, en nú er það orðið daglegt brauð.

Innlent 24. maí 2020 13:09

Hátt í 200 kílómetra hleðsla á 5 mínútum

Ný kynslóð hraðhleðslustöðva mun geta hlaðið margfalt hraðar en þær sem fyrir eru. Þær fyrstu rísa í sumar.

Innlent 7. mars 2020 12:01

Snúrubílar úr 10% í 90% milli ára

Framkvæmdastjóri Öskju sér fram á að nánast allir seldir Benzar á árinu verði tengiltvinn- eða rafbílar.

Innlent 1. nóvember 2019 14:39

Nær helmingur nýorkubílar

Nýorkubílar voru 43% af sölu nýrra fólksbíla í október en ríflega fjórðungur af heildarsölu ársins.

Óðinn 14. maí 2019 14:01

Rafbílar, Þýskaland og sæstrengur

Allir eru sammála um að mikilvægt er að draga úr mengun.

Innlent 11. desember 2018 10:59

Sigurður Ingi: „Tekjurnar eru að hverfa“

Samgönguráðherra og meirihluti samgöngunefndar sammála um að taka þurfi upp veggjöld, m.a. vegna fjölgunar rafbíla.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.