*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Bílar 12. janúar 2022 17:15

Fyrsti rafknúni bíll Subaru

Subaru Solterra, nýr rafknúinn jepplingur með aldrifi, er væntanlegur til Íslands í sumar. Þetta er fyrsti rafknúni bíllinn frá Subaru.

Óðinn 21. desember 2021 11:14

Musk, Kína og rafbílar

Óðinn skrifar um hugsunina á bakvið stuðning kínverskra stjórnvalda við Tesla og yfirvofandi sókn þeirra á rafbílamarkaðinn.

Innlent 23. nóvember 2021 17:22

ON opnar 156 hleðslustöðvar á ný

ON mun síðar í vikunni opna á ný 156 Hverfahleðslur eftir að Héraðsdómur felldi úr gildi úrskurð kærunefndar útboðsmála.

Innlent 5. október 2021 17:24

Tesla með 400 nýskráningar í september

Langflestir Tesla bílar voru nýskráðir í síðasta mánuði vegna komu fyrstu sendingar Model Y sportjepplingsins.

Innlent 9. júní 2021 19:13

Hraðari hleðsla en hjá Tesla

Ný hleðslustöð N1 skilar allt að 350kW hleðslu á einn bíl, því mesta sem býðst á Íslandi. Setja upp 20 öflugar stöðvar á næstunni.

Erlent 10. janúar 2021 16:05

Rafbíll með 1.000 km drægni

Kínverska fyrirtækið NIO, sem rambaði á barmi gjaldþrots fyrir ári, kynnti nýjan rafbíl um helgina.

Innlent 1. janúar 2021 16:09

Rafbílar fjórðungur nýrra árið 2020

Hlutdeild rafbíla í nýskráningum rúmlega þrefaldaðist milli ára. Tesla seldi jafn marga bíla og allir rafbílar árið áður.

Innlent 22. október 2020 15:36

Afkoma Tesla umfram væntingar

Á þriðja ársfjórðungi 2020 jókst sala Tesla jókst um 40% milli ára. Hagnaður án einskiptaliða var þriðjungi hærri en greinendur höfðu spáð.

Erlent 7. október 2020 16:35

90% seldra bíla verði rafbílar

Um 90% af seldum Volkswagen bílum í Noregi á næsta ári munu verða rafknúnir að sögn umboðsaðila þar í landi.

Innlent 24. maí 2020 16:20

Rafbílar þegar fleiri í ár en í fyrra

1.013 nýir rafbílar hafa nú verið nýskráðir það sem af er ári, en í fyrra voru slétt 1.000 skráðir, sem var metfjöldi.

Erlent 5. janúar 2022 15:09

Sony stefnir á rafbílamarkaðinn

Japanska afþreyingarfyrirtækið Sony stefnir á rafbílamarkað og hefur nú þegar kynnt frumgerð að sportjeppa.

Bílar 3. desember 2021 08:33

Nýr MG rafbíll með 440 km drægni

Drægnin eykst úr 263 km í 440 km á uppfærðum og útlitsbreyttum rafbíl MG.

Bílar 18. nóvember 2021 13:37

Miðnæturfrumsýning á Kia EV6 og EQS

Bílaumboðið Askja verður með miðnæturopnun í nótt þar sem kynntir verða tveir spennandi rafbílar.

Innlent 2. október 2021 15:04

Tvöföldun hleðslustöðva á næsta ári

Gangi áætlanir eftir mun fjöldi tengla við hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla tvöfaldast fyrir lok næsta árs.

Bílar 10. apríl 2021 18:03

Nýir rafbílar frumsýndir

Mercedes-Benz EQA og Kia EV6 eru meðal þeirra rafbíla sem hafa verið kynntir nýlega.

Erlent 8. janúar 2021 10:51

Apple í rafbílaframleiðslu?

Hyundai og Apple eiga í viðræðum um að hefja samstarf við framleiðslu á rafbílum og rafhlöðum.

Erlent 26. nóvember 2020 13:59

Rafvæðing hjá Maserati næstu fimm árin

Allar nýjar bifreiðar sem framleiddar verða af lúxusbílamerkinu Maserati munu verða rafknúnar eftir fimm ár.

Bílar 9. október 2020 16:44

Lúxusrafbíll á markað á næsta ári

Mercedes-Benz setur nýjan lúxusrafbíl á markað, en þar sem hann verður með flötum grunni verður meira innanrými mögulegt.

Pistlar 11. september 2020 16:30

Tesla og rafbílavæðingin

Fyrir örfáum árum hljómaði eins og vísindaskáldskapur að hljóðlausir rafbílar myndu keyra um göturnar, en nú er það orðið daglegt brauð.

Innlent 24. maí 2020 13:09

Hátt í 200 kílómetra hleðsla á 5 mínútum

Ný kynslóð hraðhleðslustöðva mun geta hlaðið margfalt hraðar en þær sem fyrir eru. Þær fyrstu rísa í sumar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.