*

þriðjudagur, 21. september 2021
Erlent 20. september 2021 17:55

Evergrande hristir upp í rafmyntum

Vandræði kínverska félagsins, sem valdið hefur lækkunum á hlutabréfamörkuðum, virðist hafa haft sömu áhrif á gengi rafmynta.

Erlent 26. júlí 2021 10:07

Bitcoin hækkað um 20% á einni viku

Ummæli Elon Musk og vangaveltur um að Amazon ætli að taka við rafmyntum sem greiðslumáta eru talin meðal ástæðna fyrir hækkuninni.

Erlent 15. mars 2021 14:02

Indland hyggst banna rafmyntir

Stjórnvöld í Indlandi eru með lög í undirbúningi sem myndu banna rafmyntir í landinu. Vilja setja á fót eigin rafgjaldmiðil.

Pistlar 23. febrúar 2021 08:17

Skattlagning bálkakeðjunnar

Fjölmargar spurningar blasa við þegar menn velta fyrir sér hvernig skuli meðhöndla rafmyntir í skattalegu tilliti.

Erlent 4. janúar 2021 12:10

Verð Bitcoin tók skarpa dýfu

Eftir nærri fimmtungshækkun það sem af er ári hefur gengi rafmynntarinnar lækkað um 10% á ný. Fjórfaldaðist árið 2020.

Innlent 5. september 2020 13:08

Stóreignafólk kaupir rafmyntir

Hugarfarsbreyting er að verða í garð rafmynta að sögn framkvæmdastjóra Bálka miðlunar.

Erlent 9. mars 2020 10:46

Rafmyntir tapa 26 milljörðum dala

Bitcoin og fleiri rafmyntir hafa fylgt lækkunum á heimsmörkuðum, og sjá sumir greinendur „höfuð og herðar“ hegðun.

Innlent 6. febrúar 2019 19:21

Rafmyntagröftur á Reykjanesi gefur vel

Bitfury Iceland ehf. sem grefur eftir rafmyntum á Reykjanesi hefur hagnast um nærri hálfan milljarð króna á síðustu þremur árum.

Innlent 22. október 2018 10:59

Rafmyntir fyrir 1,2 milljónir á mánuði

Stærðfræðikennari við Keili er sögð hafa leyst helsta umhverfisvandann við námugröft rafmynta í grein í tímaritinu Wired.

Innlent 22. júlí 2018 14:05

Mikil rafmagnsþörf gagnavera jákvæð

Mikil orkunotkun sem rafmyntagagnaver krefjast er ekki áhyggjuefni að mati Bill Tai, stjórnarformanns Bitfury.

Erlent 11. ágúst 2021 14:46

Stálu rafmyntum fyrir 76 milljarða

Tölvuþrjótar stálu 600 milljónum dala virði af rafmyntum með því að nýta sér öryggsigalla hjá bálkakeðjusíðu.

Innlent 17. maí 2021 14:27

Fjármálaráðherra efins um rafmyntir

Fjármálaráðherra er ekki vongóður um áframhaldandi vöxt rafmynta. Hann sér þó tækifæri í rekstri gagnavera á Íslandi.

Innlent 2. mars 2021 07:01

Bitcoin eins og klæðalaus keisari

Jón Daníelsson telur að rafmyntir muni annað hvort koma í staðinn fyrir valdboðsgjaldmiðla að fullu eða ekki ná neinni fótfestu.

Frjáls verslun 23. febrúar 2021 07:05

Úr stærðfræði í rafmyntir á Reykjanesi

Marco Streng hætti stærðfræðinámi til að einbeita sér að rafmyntum. Hann hefur verið stórtækur í rafmyntagreftri á Reykjanesi.

Erlent 16. desember 2020 15:42

Bitcoin rýfur 20 þúsund dala múrinn

Verð rafmyntarinnar hefur aldrei verið hærra, og samsvarar 1 bitcoin nú ríflega 2,6 milljónum íslenskra króna.

Erlent 16. mars 2020 19:07

Bitcoin fallið eftir stýrivaxtalækkun

Ákvörðun bandaríska seðlabankans um lækkun stýrivaxta hafði öfug áhrif á markaðinn, þar á meðal á rafmyntir.

Erlent 28. október 2019 15:51

Bitcoin á uppleið með stuðningi Kína

Bitcoin rauk upp á föstudaginn eftir að forseti Kína lýsti mærði tæknina á bak við rafmyntir.

Innlent 26. nóvember 2018 09:39

Bitcoin aftur undir 4.000 dali

Virði rafmyntarinnar náði sínu lægsta gildi í gær síðan í september í fyrra, en fyrir ári nam virðið um 20 þúsund dölum.

Erlent 5. september 2018 13:40

Goldman hættir við áform um rafmyntaviðskipti

Bandaríski bankinn Goldman Sachs Inc. hyggst hætta við áform sín um að opna fyrir möguleika á viðskiptum með rafmyntir.

Innlent 21. júlí 2018 15:04

Rafmyntir kyndilberar nýs hagkerfis

Sprotafjárfestir og stjórnarformaður Bitfury telur að rafmyntageirinn geti skapað tækifæri til framtíðar hér á landi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.