*

föstudagur, 28. janúar 2022
Erlent 23. janúar 2022 18:32

Blóðug helgi fyrir rafmyntir

Bitcoin hefur fallið um hátt í fimmtung og Ethereum um fjórðung síðustu þrjá daga. Báðar hafa helmingast frá nóvember.

Erlent 20. desember 2021 15:29

0,01% á 27% af öllu Bitcoin

Tíu þúsund stærstu eigendur bitcoin eiga um 27% af allri rafmyntinni en hlutur þeirra er metinn á 232 milljarða dala.

Erlent 20. október 2021 15:05

Bitcoin í methæðum

Verð á Bitcoin hefur hækkað um meira en 50% í mánuðinum og fór í dag í fyrsta sinn yfir 66 þúsund dali.

Innlent 24. september 2021 09:55

Ætla að banna rafmyntir í Kína

Kínverski seðlabankinn segir að öll viðskipti með rafmyntir séu ólögleg. Bitcoin hefur fallið um 3% í dag.

Erlent 11. ágúst 2021 14:46

Stálu rafmyntum fyrir 76 milljarða

Tölvuþrjótar stálu 600 milljónum dala virði af rafmyntum með því að nýta sér öryggsigalla hjá bálkakeðjusíðu.

Innlent 17. maí 2021 14:27

Fjármálaráðherra efins um rafmyntir

Fjármálaráðherra er ekki vongóður um áframhaldandi vöxt rafmynta. Hann sér þó tækifæri í rekstri gagnavera á Íslandi.

Innlent 2. mars 2021 07:01

Bitcoin eins og klæðalaus keisari

Jón Daníelsson telur að rafmyntir muni annað hvort koma í staðinn fyrir valdboðsgjaldmiðla að fullu eða ekki ná neinni fótfestu.

Frjáls verslun 23. febrúar 2021 07:05

Úr stærðfræði í rafmyntir á Reykjanesi

Marco Streng hætti stærðfræðinámi til að einbeita sér að rafmyntum. Hann hefur verið stórtækur í rafmyntagreftri á Reykjanesi.

Erlent 16. desember 2020 15:42

Bitcoin rýfur 20 þúsund dala múrinn

Verð rafmyntarinnar hefur aldrei verið hærra, og samsvarar 1 bitcoin nú ríflega 2,6 milljónum íslenskra króna.

Erlent 16. mars 2020 19:07

Bitcoin fallið eftir stýrivaxtalækkun

Ákvörðun bandaríska seðlabankans um lækkun stýrivaxta hafði öfug áhrif á markaðinn, þar á meðal á rafmyntir.

Innlent 14. janúar 2022 18:31

Líkir rafmyntum við pýramídasvindl

Jón von Tetzchner, stofnandi Vivaldi, úthúðar rafmyntum og segir að vafrinn ætli ekki að taka þátt í æðinu.

Erlent 6. desember 2021 08:58

Blóðug helgi að baki fyrir rafmyntir

Bitcoin auk þriggja annarra rafmynta féllu allar um yfir 20% á einum tímapunkti um helgina.

Erlent 27. september 2021 08:41

Raf­mynta­markaðir loka á Kín­verja

Huobi og Binance, markaðir með rafmyntir, eru byrjaðir að loka á aðgang Kínverja í kjölfar yfirlýsingar kínverska seðlabankans.

Erlent 20. september 2021 17:55

Evergrande hristir upp í rafmyntum

Vandræði kínverska félagsins, sem valdið hefur lækkunum á hlutabréfamörkuðum, virðist hafa haft sömu áhrif á gengi rafmynta.

Erlent 26. júlí 2021 10:07

Bitcoin hækkað um 20% á einni viku

Ummæli Elon Musk og vangaveltur um að Amazon ætli að taka við rafmyntum sem greiðslumáta eru talin meðal ástæðna fyrir hækkuninni.

Erlent 15. mars 2021 14:02

Indland hyggst banna rafmyntir

Stjórnvöld í Indlandi eru með lög í undirbúningi sem myndu banna rafmyntir í landinu. Vilja setja á fót eigin rafgjaldmiðil.

Pistlar 23. febrúar 2021 08:17

Skattlagning bálkakeðjunnar

Fjölmargar spurningar blasa við þegar menn velta fyrir sér hvernig skuli meðhöndla rafmyntir í skattalegu tilliti.

Erlent 4. janúar 2021 12:10

Verð Bitcoin tók skarpa dýfu

Eftir nærri fimmtungshækkun það sem af er ári hefur gengi rafmynntarinnar lækkað um 10% á ný. Fjórfaldaðist árið 2020.

Innlent 5. september 2020 13:08

Stóreignafólk kaupir rafmyntir

Hugarfarsbreyting er að verða í garð rafmynta að sögn framkvæmdastjóra Bálka miðlunar.

Erlent 9. mars 2020 10:46

Rafmyntir tapa 26 milljörðum dala

Bitcoin og fleiri rafmyntir hafa fylgt lækkunum á heimsmörkuðum, og sjá sumir greinendur „höfuð og herðar“ hegðun.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.