Raforkukostnaður stórnotenda á Íslandi skerðir almennt ekki samkeppnishæfni þeirra, samkvæmt nýrri skýrslu.
Norðurál vill fastsetja meðalverð á raforku til stóriðju til áratuga til að geta farið út í framleiðslu á álboltum hér á landi.
Einkennilegt er að kallað sé eftir því að Landsvirkjun niðurgreiði stóriðju á sama tíma og raforka á Íslandi er svo gott sem uppseld.
Þriðji orkupakki ESB mun hafa lítil áhrif hér á landi. Pakkinn felur ekki í sér hækkun orkuverðs eða framsal á yfirráðum yfir íslenskum orkumarkaði til stofnana ESB.
Álverð hefur rokið upp það sem af er ári.
Kostnaður á raforkusölu ON hækkar um 7,4% en gjöld fyrir raforkudreifingu og kalt vatn hjá Veitum lækkar.
Kostnaður við að viðhalda framleiðslu Hellisheiðarvirkjunar er meiri en kostnaður við byggingu nýrrar virkjunar á Þeistareykjum.
„Fullyrðingar um niðurgreiðslu á raforku til stóriðju eru þjóðsaga.“
Áströlsk yfirvöld ætla ekki að leyfa Kínverjum að kaupa stærsta raforkukerfi landsins.
Sjálfstæðir raforkuframleiðendur vilja reisa fjölda lítilla vatnsaflsvirkjana á næstu árum.
Álverið í Straumsvík semur við starfsmenn einungis fram á næsta sumar. Hótuðu að loka ef ekki fengist ódýrari raforka.
Stórfyrirtækið Rio Tinto beitir svipaðri aðferðarfræði á Nýja-Sjálandi og það gerir hérlendis til að knýja fram lækkun á raforkuverði.
Fjölmörgum spurningum er enn ósvarað varðandi lagningu sæstrengs til raforkuflutninga að sögn fjármálaráðherra. Hann segir það myndu liðka fyrir ferlinu ef Bretar gæfu upp hvaða raforkuverð þeir væru tilbúnir að greiða yfir líftíma strengsins.
Ný verðskrá tók gildi hjá Veitum, dótturfélagi OR, um áramótin, með 2 aura lækkun rafmagns og 1% hækkun hitaveitu.
Raforkuvinnsla á landinu árið 2016 var alls 18.549 gígavött eða 921 gígavöttum minni en spáin frá 2015 gerði ráð fyrir.
Alþjóðlega efnahagsstofnunin telur að sólarorka verði allt að tvöfalt ódýrari en raforka sem framleidd er með jarðefnaeldsneyti.
„Íslendingar hafa eignast eitt öflugasta raforkukerfi á heimsvísu, nánast sama hvaða mælikvarði er notaður.“
Íslensk fyrirtæki borga lágt raforkuverð miðað við önnur lönd í Evrópu.
Raforkuflutningsgjald til stórnotenda undir meðaltali Evrópu og hlutfall kerfisþjónustu langt undir meðaltalinu.
Forseti Venesúela, Nicolas Maduro, hefur lýst alla föstudaga í apríl og maí frídaga.