Eldisfyrirtækið Hábrún við Skutulsfjörð hefur ráðið Einar Guðmundsson skipstjóra sem framkvæmdastjóra félagsins.