*

mánudagur, 19. apríl 2021
Innlent 23. janúar 2021 11:05

Jón Ásgeir svarar fyrir

Í væntanlegri bók segir Jón Ásgeir að sérstakur saksóknari hafa sýnt af sér „dæmigerðan drullusokkshátt" í Aurum-málinu.

Innlent 12. desember 2016 11:29

Ólafur Hauksson hafnar ásökunum

Ólafur Hauksson, héraðssaksóknari og fyrrum sérstakur saksóknari, hafnar ásökunum Hreiðars Más.

Innlent 28. nóvember 2016 15:53

Erfitt að meta árangur sérstaks

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um embætti sérstaks saksóknara kemur fram að erfitt hafi verið að meta árangur embættisins.

Innlent 4. maí 2016 18:10

Sigursteinn hættir hjá Samherja

Sigursteinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samherja, hefur ákveðið að láta af störfum.

Innlent 5. febrúar 2016 11:01

Stím-málinu áfrýjað

Niðurstöðu héraðsdóms hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar, en málið er nú á áfrýjunarskrá.

Innlent 24. janúar 2016 13:10

Sérstakur saksóknari kostaði yfir 6 milljarða

Embætti sérstaks saksóknara fór 27% fram úr fjárlögum, meðal annars vegna viðbótarverkefna.

Innlent 10. janúar 2016 15:04

Viðurkennir mistök við hleranir

Ólafur Þór Hauksson segir að embætti sérstaks saksóknara hafi tekist það sem því var ætlað að gera.

Innlent 18. desember 2015 13:53

Úttekt á sérstökum saksóknara fyrirhuguð

Stjórnsýsluúttekt á embætti sérstaks saksóknara er á meðal fyrirhugaðra verkefna Ríkisendurskoðunar 2016.

Innlent 11. desember 2015 12:11

Taldi áhættuna gagnvart Deutsche Bank enga vera

Hreiðar Már flutti ræðu fyrir héraðsdómi í gær þar sem hann gagnrýnir starfshætti Sérstaks saksóknara.

Innlent 8. nóvember 2015 15:04

Framtíð Björns óráðin

Nokkur óvissa ríkir um framtíð Björns Þorvaldssonar, saksóknara hjá sérstökum saksóknara þegar embættið verður lagt niður.

Innlent 13. desember 2016 07:47

Hreiðar Már vill 10 milljónir frá ríkinu

Hreiðar Már Sigurðsson fer fram á tíu milljónir króna í miskabætur frá ríkinu.

Innlent 28. nóvember 2016 17:27

9 dómsúrskurðir fyrir 6 milljarða

Útgjöld Sérstaks saksóknara námu tæpum 6 milljörðum, en embættið fékk endanlega dómsniðurstöðu í 9 málum.

Erlent 13. október 2016 16:16

Mál Hannesar fellt niður

Mál Hannesar Smárasonar fyrir Hæstarétti var fellt niður vegna klúðurs ríkissaksóknara.

Huginn & Muninn 10. apríl 2016 10:57

Jóhannes Kr. og týndu tölvupóstarnir

Tölvupóstsamskipti milli sérstaks saksóknara og Jóhannesar Kr. Kristjánssonar týndust í tölvukerfum embættisins.

Innlent 4. febrúar 2016 15:22

Dómar þyngdir yfir Landsbankamönnum

Hæstiréttur þyngdi fangelsisdóma yfir fjórum fyrrverandi starfsmönnum Landsbankans í dag.

Innlent 23. janúar 2016 12:25

80 ár í fangelsi vegna bankahrunsins

29 einstaklingar hafa verið dæmdir í samtals 80 ára og 5 mánaða fangelsi í 13 hrunmálum sérstaks saksóknara.

Innlent 30. desember 2015 11:02

Ólafur: Mitt keppikefli að fólk fari að lögum

„Mér finnst skipta miklu máli að fólk sé ekki rúið virðingu sinni og að maður komi alltaf fram við fólk sem fólk,“ segir Ólafur Þór Hauksson.

Innlent 16. desember 2015 11:41

Rannsókn á markaðsmis­notk­un­ar­máli Glitnis lokið

Málið er nú í ákvörðun­ar­ferli hjá embætti sérstaks saksóknara.

Innlent 18. nóvember 2015 15:29

Þorsteinn Már hefur réttarstöðu sakbornings

Forstjóri Samherja sagður hafa réttarstöðu sakbornings í máli sérstaks saksóknara.

Innlent 1. nóvember 2015 12:44

20,6 milljarða afgangur á ríkissjóði

Frumvarp til fjáraukalaga var lagt fram á Alþingi seint í gær. Miklu munar um arðgreiðslur frá Landsbankanum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.