*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Innlent 25. janúar 2022 12:35

Slakað verulega á sóttkvíarreglum

Sóttkví verður nú einungis fyrir þá sem útsettir eru á heimili sínu. Börn og unglingar verða undanþegin hefðbundnum reglum um smitgát.

Innlent 7. janúar 2022 20:08

Fullreynt hjá sóttkvíarmanni

Þríbólusettur maður sem sætt hefur sóttkví í nær mánuð tapaði í Landsrétti í dag en reglum um sóttkví var breytt skömmu eftir úrskurð.

Innlent 4. janúar 2022 17:01

Enn laut sóttkvíarmaður í lægra haldi

Þríbólusettur, margskimaður maður sem hefur verið í sóttkví frá 11. desember sl. þarf að vera áfram í sóttkví eftir úrskurð í héraði.

Innlent 24. október 2021 14:02

Útsettir ekki skyldaðir í sóttkví

Nágrannalönd okkar hafa mörg hver fallið frá því að setja börn og bólusetta einstaklinga sem hafa verið útsett fyrir smiti í sóttkví.

Innlent 17. ágúst 2021 15:33

Núverandi verklag lami samfélagið

SA segir að ef ætlunin sé ekki að lama skólastarf ítrekað í vetur, og þar með samfélagið í heild, þurfi að breyta reglum um sóttkví.

Innlent 18. júní 2021 12:18

Vilja afnema sóttkví óbólusettra

Samtök ferðaþjónustunnar vilja afnema sóttkví óbólusettra ferðamanna sem að koma hingað til lands.

Innlent 19. apríl 2021 10:15

Smit hjá starfsmanni Krónunnar

Allir starfsmenn verslunar Krónunnar í Austurveri sem voru í samskiptum við smitaða einstaklinginn voru sendir í sóttkví.

Innlent 30. mars 2021 13:49

Ferðamenn í sóttkví fái að skoða gosið

Hjálmar Gíslason telur að með bættri umgjörð fyrir erlenda ferðamenn væri hægt að minnka hættuna af smitum við gosstöðvarnar.

Innlent 22. mars 2021 09:07

21 smit um helgina

Talið er að 5 til 6 manns utan við sóttkví hafi greinst með veiruna um helgina. Yfirlæknir hefur áhyggjur af stöðunni.

Innlent 15. janúar 2021 14:28

Allir skyldaðir í tvöfalda skimun

Ekki verður lengur hægt að velja að fara frekar í 14 daga sóttkví á landamærunum. „Hætt sé við því að smit leki gegnum varnir“.

Innlent 13. janúar 2022 18:07

Kosti fyrirtæki 100 milljónir daglega

Atvinnulífið greiðir ríflega 100 milljónir króna daglega í launakostnað starfsfólks í sóttkví eða einangrun, samkvæmt útreikningum SA.

Pistlar 6. janúar 2022 16:44

Íþyngjandi sóttkví

„Óþarfi er að fjölyrða um hversu gríðarlegur samfélags og efnahagslegur kostnaður fellur til, ef fer fram sem horfir.“

Innlent 30. desember 2021 16:06

Úr­skurður yfir sótt­kvíar­manni stað­festur

Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms um að þríbólusettur og margskimaður maður skyldi sæta sóttkví.

Innlent 8. október 2021 17:02

Staðfestu veru manns í sóttkví

Þótt nýgengni smita í Svíþjóð væri lægri en hér á landi þurfti einstaklingur að sæta sóttkví við komuna þaðan hingað til lands.

Erlent 16. ágúst 2021 09:31

Bólusett og börn þurfi ekki í sóttkví

Nýjum sóttvarnatilmælum í Bretlandi er ætlað að draga úr fjölda þeirra sem þurfa að fara í sóttkví.

Innlent 19. apríl 2021 11:10

27 innanlandsmit í gær

Alls greindust 27 kórónuveirusmit innanlands í gær en þar af voru 25 í sóttkví.

Innlent 5. apríl 2021 20:21

Yfirvöld heimila heimasóttkví

Vistmönnum farsóttarhúsa er nú frjálst að ljúka sóttkví heima hjá sér, hafi þeir viðunandi aðstöðu.

Innlent 23. mars 2021 13:33

Áhættuferðamenn dvelji í sóttvarnahúsi

Öllum sem koma frá eða hafa dvalið á skilgreindum áhættusvæðum verður gert að dvelja í sóttvarnahúsi meðan á sóttkví stendur.

Innlent 16. mars 2021 13:51

Icelandair upp um ríflega 9%

Fólk utan EES sem hefur verið bólusett eða þegar smitast af COVID-19 getur komið hingað til lands án þess að fara í sóttkví og skimanir.

Innlent 9. janúar 2021 15:02

Fyrirsjáanleiki á landamærum nauðsyn

Fregnir af bólusetningum séu jákvæðar en dugi skammt ef sóttkví við komu til landsins verði enn skilyrði.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.