*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 4. apríl 2021 19:01

Kaup fyrir hrun en sala eftir hrun

LOGOS í Lundúnum fagnar 15 ára afmæli. Fyrir hrun snerust flest verkefni um að kaupa fyrirtæki en eftir hrun að selja.

Innlent 29. mars 2021 16:05

Arion hækkar eftir Taconic söluna

Arion banki hækkaði um 4,3% í dag en sala vogunarsjóðsins Taconic Capital á öllum hluta sínum í bankanum fór í gegn í morgun.

Innlent 18. mars 2021 11:31

Rannsókn hafin á mögulegum brotum

Sala Festi á verslun á Hellu stoppaði meðal annars á áliti kunnáttumanns. Samkeppniseftirlitið kannar hvort brotið hafi verið gegn sátt.

Innlent 10. mars 2021 10:25

Tugmilljarða sala á Creditinfo

„Ég var í ökumannssætinu, færði mig yfir í farþegasætið og er núna kominn aftur í,“ segir Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo.

Innlent 13. febrúar 2021 13:07

Skipti máli að fá öfluga innviðafjárfesta

Sala Sýnar og Nova á eignum tengdum fjarskiptakerfinu er í samræmi við þróun sem hófst í Bandaríkjunum fyrir tuttugu árum.

Innlent 25. janúar 2021 13:32

Nærri 10% minni sala eldsneytis

Þrátt fyrir minni sölu á fjórða ársfjórðungi 2020 minnkaði sala utan erlendra greiðslukorta einungis um 1,5% milli ára.

Innlent 18. desember 2020 14:20

Sala á lokametrunum og bréfin á flugi

Sala Sýnar á fjarskiptainnviðum er langt komin. Hlutabréf félagsins hafa tekið stökk upp á við.

Innlent 1. desember 2020 12:50

Bílasala dregist saman um 23%

Sala nýrra fólksbíla hefur dregist saman um 23% á fyrstu 11 mánuðum ársins, samanborið við sama tímabil í fyrra.

Erlent 11. nóvember 2020 18:22

Salan nam 75 milljörðum dollara

Sala kínverska netverslunarrisans Alibaba nam hvorki meira né minna en 75 milljörðum dollara á degi einhleypra.

Innlent 2. nóvember 2020 11:54

Sala nýrra fólksbíla jókst um 12%

Í október jókst sala nýrra bíla milli ára, en fíflega helmingur þeirra eru nýorkubílar. Fjórðungssamdráttur fyrstu 10 mánuði ársins.

Innlent 30. mars 2021 10:33

155 milljóna tap hjá Ölmu íbúðafélagi

Sala óhagkvæmra íbúða og lokun skammtímaleigustarfsemi hafði mikil áhrif á afkomu félagsins, að sögn Maríu Bjarkar.

Erlent 18. mars 2021 12:21

Auðæfi Kanye West yfir 6 milljarða dala

Virði Yeezy Adidas skónna er metið á allt að 3,7 milljarða dala en sala þeirra jókst um 31% á síðasta ári.

Innlent 14. mars 2021 16:04

Töldu 46 milljóna kröfu verðlausa

Skatturinn taldi engar líkur á því að sala Einars Páls Tamimi á kröfu sinni hefði átt sér stað milli ótengdra aðila.

Innlent 24. febrúar 2021 16:48

Hagnaður ISI helmingast milli ára

Sala Iceland Seafood árið 2020 dróst saman um 15% milli ára og nam 57,3 milljörðum króna.

Innlent 26. janúar 2021 19:46

Sala heimsends bjórs fimmtánfaldaðist

Bjórland býður nú áskrift af heimsendum handverksbjór. Jóladagatöl fullorðna fólksins seldust upp.

Erlent 14. janúar 2021 12:02

17% meiri sala yfir hátíðarnar

Sala bandaríska verslunarrisans Target jókst um 17% á nýliðnu hátíðartímabili. Sala í gegnum netverslun tvöfaldaðist.

Innlent 12. desember 2020 17:02

Árni: Persónuleg ákvörðun að selja

Forstjóri Skeljungs segir að sala sín á öllum hlutabréfum í Skeljungi hafi verið persónuleg ákvörðun ótengd yfirtökutilboðinu

Innlent 13. nóvember 2020 14:12

Eldsneytissala dróst saman um 14%

Sala á eldsneyti í september var 13,6% minni en á sama tímabili í fyrra. Salan jókst þó í sumar vegna ferðagleði landans.

Erlent 6. nóvember 2020 12:38

Reiða sig meira á neyslu Kínverja

Sala bílaframleiðandans Ford á þriðja ársfjórðungi dróst saman um fimm prósent á alþjóðavísu en jókst um 22% í Kína á sama tíma.

Erlent 30. október 2020 19:40

Pinterest græðir á aukinni heimaveru

Notendum hefur fjölgað gríðarlega í faraldrinum og sala stóraukist. Hlutabréfagengi hefur meira en tvöfaldast milli uppgjöra.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.