Samgönguráðherra og meirihluti samgöngunefndar sammála um að taka þurfi upp veggjöld, m.a. vegna fjölgunar rafbíla.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun í næstu viku funda um breytingar á mörkum friðlands Þjórsárvera.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis náði samkomulagi um náttúruverndarlög í morgun.