*

þriðjudagur, 28. september 2021
Innlent 2. september 2021 12:15

Bakka með samrunann í bili

FÍ og Heimsferðir ætla að tilkynna um samrunann aftur á breyttum grunni eftir að SKE tjáði félögunum að samruninn væri skaðlegur samkeppni.

Pistlar 1. ágúst 2021 13:34

Hagstjórn að krísu lokinni

Hagstjórnarhlutverk næstu ríkisstjórnar verður að taka á þeim atriðum sem aftra okkur að óþörfu í þeirri samkeppni.

Innlent 30. júní 2021 19:35

Heilsunasl sækir á erlenda markaði

Næra, heilsunasl íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Responsible Foods, vann nýlega til verðlauna í alþjóðlegri samkeppni.

Erlent 18. maí 2021 16:53

Þingnefnd húðskammar keppinaut Alvotech

Helsti keppinautur Alvotech er sagður með bellibrögðum hafa komist hjá samkeppni í skýrslu bandarískrar þingnefndar.

Menning & listir 24. febrúar 2021 14:01

Gagarín kemur að þremur sýningum í Noregi

Íslenska hönnunarstofan Gagarín sigraði nýlega alþjóðlega samkeppni með hönnun á þremur heimsminjasýningum.

Pistlar 19. febrúar 2021 07:14

Samkeppnishæfar ívilnanir

„Að mörgu er víst að huga í alþjóðlegri samkeppni, bæði í sjávarútvegi og kvikmyndaframleiðslu.“

Innlent 1. febrúar 2021 10:34

Segir Icelandair skekkja samkeppni

Forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands segir eignarhald Icelandair á ferðaskrifstofunni VITA skekkja samkeppnisstöðuna á markaði.

Innlent 26. janúar 2021 10:43

VBM komin í samkeppni við Nasdaq

Ný verðbréfamiðstöð, Verðbréfamiðstöð Íslands, getur nú veitt fulla þjónustu eftir að tengdist Millibankakerfi SÍ.

Innlent 18. janúar 2021 14:25

Vara við sölu bankans til lífeyrissjóða

Samkeppniseftirlitið varar eindregið við því að lífeyrissjóðir eignist stóran hlut í Íslandsbanka vegna áhrifa á samkeppni.

Erlent 10. desember 2020 11:16

Vilja brjóta Facebook í smærri einingar

Facebook er ásakað um að hafa notað yfirráðandi markaðsstöðu sína til þess að hindra samkeppni.

Erlent 20. ágúst 2021 15:33

Hvolpasveitin til höfuðs Disney

ViacomCBS stefnir á að veita Disney harða samkeppni á streymisveitumarkaði. Kvikmynd um Hvolpasveitina markar upphafið.

Innlent 4. júlí 2021 16:01

Megi búast við blóðugri samkeppni

Norskur fluggreinandi segir að erfitt verði fyrir Icelandair og Play að halda niðri kostnaði til að keppa við erlend lággjaldaflugfélög.

Erlent 26. maí 2021 12:49

Andsnúnir tillögum um afnám einkaleyfa

Bóluefnaframleiðendur eru ósáttir með tillögu um afnám einkaleyfa á COVID-19 bóluefnum og segja að það skapi meiri samkeppni eftir hráefnum.

Innlent 15. maí 2021 17:03

SKE samþykkir samruna Hamars og Deilis

Hlutdeild þeirra þótti ekki vís til að leiða til markaðsráðandi stöðu eða umtalsverðrar röskunar á samkeppni.

Innlent 22. febrúar 2021 13:02

Bera brigður á ákvörðun PFS

Að mati Félags atvinnurekenda felur nýleg ákvörðun PFS, um að Póstinum beri að fá 509 milljónir króna, í sér ríkisstyrkta samkeppni.

Innlent 11. febrúar 2021 13:45

Beint: Samkeppni eftir heimsfaraldur

Áhrif efnahagsaðgerða stjórnvalda á samkeppni í heimsfaraldrinum eru til umræðu á fundi Félags atvinnurekenda.

Innlent 27. janúar 2021 14:54

Bregðast við samkeppni frá bönkunum

Lífeyrissjóður lækkar vexti um 10 til 20 punkta og hækkar veðhlutfall íbúðalána í 75% vegna mikilla uppgreiðslna lána.

Innlent 20. janúar 2021 13:44

Toyota valdi Pipar\TBWA

Eftir að hafa starfað með Íslensku auglýsingastofunni í yfir tvo áratugi hélt bílaumboðið samkeppni fjögurra auglýsingastofa.

Innlent 7. janúar 2021 13:14

Stjórnendur Póstsins „stórskaði samkeppni“

FA telur stjórnendur Íslandspósts hafa á undanförnum misserum tekið ákvarðanir sem stórskaði samkeppni á póstmarkaði.

Erlent 17. nóvember 2020 14:58

Amazon opnar lyfjaverslun

Hlutabréf stóru lyfjakeðjanna í Bandaríkjunum lækka í kjölfarið á því að netsölurisinn fer í samkeppni við þær.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.