*

miðvikudagur, 8. desember 2021
Innlent 17. nóvember 2021 14:48

Þrjú rótgróin iðnfyrirtæki í eina sæng

Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi og glerverksmiðjan Samverk sameinast. Áætluð velta verður um 4 milljarða fyrir 2023.

Erlent 13. apríl 2021 15:52

Stærsti SPAC samruni sögunnar

Sérhæfða yfirtökufélagið Altimeter Growth hefur náð samkomulagi um samruna við Grab Holdings.

Innlent 6. apríl 2021 11:59

Viðskipti sameinaðs félags hringd inn

Fyrstu viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags Kviku og TM voru hringd inn við opnun markaða í morgun.

Erlent 4. janúar 2021 15:16

Samruninn á lokametrunum

Samruni bílaframleiðendanna Fiat Chrysler og PSA Group verður í höfn ef samþykki hluthafa fæst fyrir honum.

Innlent 27. nóvember 2020 17:52

Áfram hækka bréf Kviku banka

Hlutabréf Kviku banka hækkuðu mest í mestri veltu. Gengi krónunnar styrktist gagnvart öllum sínum helstu viðskiptamyntum.

Erlent 1. nóvember 2020 11:01

Enn einn samruni hálfleiðararisa

35 milljarða dollara kaup AMD á Xilinix verða meðal þeirra stærstu innan hálfleiðaraiðnaðar, gangi þau eftir.

Erlent 13. júlí 2020 19:10

Samruni hálfleiðararisa

Fyrirtækin Maxim og Analog hafa samþykkt samruna en markaðsvirði hins sameinaða fyrirtæki verður um 68 milljarðar dala.

Innlent 11. febrúar 2020 15:16

Landmark og Kaupsýslan sameinast

Fasteignasölurnar hafa sameinast undir nafninu Landmark/Kaupsýslan fasteignamiðlun.

Innlent 29. október 2019 08:57

Veitt undanþága vegna samruna

Samruni Fréttablaðsins og Hringbrautar kemur til framkvæmda áður en Samkeppniseftirlitið hefur fjallað um hann.

Erlent 27. ágúst 2019 17:35

Samruni tóbaks og veips í bígerð

Tóbaksframleiðandinn Philip Morris og rafrettufjárfestirinn Altria í samrunaviðræðum.

Erlent 29. maí 2021 18:01

Stærsti samruni ársins í Þýskalandi

47 milljarða evra fasteignarisi verður til ef Vonovia og Deutsche Wohnen fá að sameinast. Áætlunin hefur mætt andstöðu stjórnmálamanna.

Innlent 13. apríl 2021 11:47

SKE heimilar samruna með skilyrðum

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum.

Innlent 6. janúar 2021 10:08

Meta sameinað félag á um 82 milljarða

Sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils er verðmetið á um 81,7 milljarða króna í verðmati markaðsviðskipta Landsbankans.

Innlent 4. desember 2020 09:29

Stoðir stærsti hluthafinn í Kviku

Stoðir hafa keypt 8,28% hlut í Kviku banka eða 177 milljón hluti. Greitt var fyrir með hlutabréfum í TM.

Innlent 26. nóvember 2020 11:09

Bréf TM og Kviku banka hækka

Hlutabréf TM hafa hækkað um 3,3% það sem af er degi og bréf Kviku banka um 1,7%.

Innlent 29. september 2020 16:55

Bréf Kviku hækkuðu um 6,7% og TM um 4,6%

Alls hækkuðu hlutabréf fjórtán félaga en bréf þriggja lækkuðu. Mest lækkuðu bréf Icelandair um 14,4% sem standa í 0,95 krónum.

Erlent 4. maí 2020 11:02

O2 og Virgin vinna að risasamruna

Samruni O2 og Virgin Media kann að hafa umtalsverð áhrif á breskum fjarskiptamarkaði.

Innlent 22. nóvember 2019 16:40

Hringbraut stefndi í þrot

Samruni Fréttablaðsins og Hringbrautar hefur verið samþykkur af Samkeppniseftirlitinu.

Innlent 30. ágúst 2019 08:41

Foodco og Gleðipinnar sameinast

Eigendur Keiluhallarinnar, Saffran, Hamborgarafabrikkunnar, Eldsmiðjunnar og fleiri veitingastaða hafa ákveðið að sameinast.

Innlent 21. ágúst 2019 09:12

BBA og Fjeldsted & Blöndal sameinast

Lögmannsstofunar BBA og Fjeldsted & Blöndal munu í haust sameinast undir nafninu BBA // Fjeldco.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.