Gert ráð fyrir að samruni Alvotech við sérhæft yfirtökufélag ljúki um eða upp úr 15. júní, að gefnu samþykki hluthafa.
Ketó-eldhúsið hefur fest kaup á öllum rekstri og vörumerki Ketó Kompanísins.
Samkeppniseftirlit Evrópusambandsríkja hyggst koma í veg fyrir 2 milljarða dala samruna suður-kóreskra skipasmíðafyrirtækja.
47 milljarða evra fasteignarisi verður til ef Vonovia og Deutsche Wohnen fá að sameinast. Áætlunin hefur mætt andstöðu stjórnmálamanna.
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum.
Sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils er verðmetið á um 81,7 milljarða króna í verðmati markaðsviðskipta Landsbankans.
Stoðir hafa keypt 8,28% hlut í Kviku banka eða 177 milljón hluti. Greitt var fyrir með hlutabréfum í TM.
Hlutabréf TM hafa hækkað um 3,3% það sem af er degi og bréf Kviku banka um 1,7%.
Alls hækkuðu hlutabréf fjórtán félaga en bréf þriggja lækkuðu. Mest lækkuðu bréf Icelandair um 14,4% sem standa í 0,95 krónum.
Samruni O2 og Virgin Media kann að hafa umtalsverð áhrif á breskum fjarskiptamarkaði.
Samruni Fagkaupa og móðurfélags Ísleifs Jónssonar hefur verið samþykkur af Samkeppniseftirlitinu.
Fagkaup hefur keypt fjölmörg félög í gegnum tíðina, en nú er samruni félagsins við Ísleif Jónsson ehf. til meðferðar hjá SKE.
Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi og glerverksmiðjan Samverk sameinast. Áætluð velta verður um 4 milljarða fyrir 2023.
Sérhæfða yfirtökufélagið Altimeter Growth hefur náð samkomulagi um samruna við Grab Holdings.
Fyrstu viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags Kviku og TM voru hringd inn við opnun markaða í morgun.
Samruni bílaframleiðendanna Fiat Chrysler og PSA Group verður í höfn ef samþykki hluthafa fæst fyrir honum.
Hlutabréf Kviku banka hækkuðu mest í mestri veltu. Gengi krónunnar styrktist gagnvart öllum sínum helstu viðskiptamyntum.
35 milljarða dollara kaup AMD á Xilinix verða meðal þeirra stærstu innan hálfleiðaraiðnaðar, gangi þau eftir.
Fyrirtækin Maxim og Analog hafa samþykkt samruna en markaðsvirði hins sameinaða fyrirtæki verður um 68 milljarðar dala.
Fasteignasölurnar hafa sameinast undir nafninu Landmark/Kaupsýslan fasteignamiðlun.