*

sunnudagur, 26. september 2021
Erlent 14. september 2021 09:46

Falstilkynning hækkaði gengið um 30%

Falsfréttatilkynning um meint samstarf Walmart og Litecoin varð til þess að gengi rafmyntarinnar rauk upp.

Innlent 20. ágúst 2021 13:53

Fanga CO2 og framleiða eldsneyti

Carbon Iceland og Siemens Energy hefja samstarf við föngun á CO2 og framleiðslu græns eldsneytis á Bakka við Húsavík.

Innlent 11. júní 2021 16:13

Skoða framleiðslu rafeldsneytis

Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslunni.

Innlent 21. maí 2021 09:44

Skúbb keypt af Biobú

Biobú hefur keypt meirihluta hlutafjár í ísgerðinni Skúbb eftir fjögurra ár samstarf.

Erlent 11. maí 2021 18:00

Frítt með Uber og Lyft í bólusetningu

Samstarf bandarískra stjórnvalda við fyrirtækin stendur til 4. júlí og er liður í að auka þátttöku sem farið hefur dvínandi.

Leiðarar 22. janúar 2021 15:41

Hnattrænt Bretland

Verði niðurstaða Brexit frjálsari viðskipti og nánara samstarf og tengsl Bretlands við Evrópu og umheiminn, mega þau 27 ríki sem eftir standa gjarnan fylgja í þeirra fótspor.

Innlent 21. desember 2020 15:15

Hætt við samruna Storytel og Forlagsins

Storytel mun ekki kaupa 70% hlut í Forlaginu, líkt og áður stóð til. Þess í stað munu félögin hefja samstarf um dreifingu hljóð- og rafbóka.

Innlent 5. desember 2020 12:31

78 vilja reisa hagkvæmar íbúðir

78 byggingaraðilar hafa skráð sig í samstarf við HMS um að byggja hagkvæmar íbúðir sem fjármagna má með hlutdeildarláni.

Innlent 3. nóvember 2020 16:32

Varmaorka tryggir sér 900 milljónir

Fyrirtækið Varmaorka hefur fengið fjármögnun fyrir allt að 903 milljónir króna. Lánið fellur undir samstarf Arion banka og EIF.

Innlent 7. október 2020 13:07

Wise og Sessor í samstarf

Viðskiptavinir Sessor fá aðgang að viðskiptalausnum Wise til að aðstoða fyrirtæki í að auka sjálfvirkni.

Innlent 31. ágúst 2021 14:52

Annata í samstarf við norskan bílarisa

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Annata og Microsoft hafa gert langtímasamning við stærsta bílainnflytjanda Noregs.

Frjáls verslun 29. júní 2021 13:21

Samstarf innlendra og erlendra fjárfesta í nýsköpun

Mikilvægt er að íslenskir og erlendir fjárfestar starfi saman til að efla hagvöxt og nýsköpun á Íslandi.

Innlent 1. júní 2021 14:57

Samkaup og Bifröst í samstarf

Samstarfsverkefið snýr að nýju stjórnendanámi Samkaupa, ætlað verslunarstjórum, sem hófst í Háskólanum á Bifröst í byrjun maí.

Innlent 19. maí 2021 12:05

Eyrir í samstarf við MIT

Eyrir Vöxtur hefur samið um að nýsköpunarfyrirtæki sem félagið fjárfestir í fái tækifæri til að fara í gegnum viðskiptahraðal MIT.

Innlent 29. janúar 2021 16:53

Bílgreinasambandið og SVÞ í samstarf

Samtök bílgreina og verslunar og þjónustu fara í samstarf í hagsmunagæslu sinni og fræðslustarfi.

Erlent 8. janúar 2021 10:51

Apple í rafbílaframleiðslu?

Hyundai og Apple eiga í viðræðum um að hefja samstarf við framleiðslu á rafbílum og rafhlöðum.

Innlent 21. desember 2020 10:10

Vilja efla fjölbreytni og kynjajafnvægi

Nasdaq í samstarf við Allbright til að efla fjölbreytni í yfirstjórn fyrirtækja, en ekki eru til mælingar um aðra fjölbreytni en kyn.

Innlent 13. nóvember 2020 12:36

Í samstarf með áströlsku netöryggisfyrirtæki

Íslenska netöryggisfyrirtækið SecureIT og stærsta netöryggisfyrirtæki Ástralíu, Pure Security, hafa undirritað samstarfssamning.

Erlent 7. október 2020 18:23

Lyft og Grubhub snúa bökum saman

Farveitan Lyft og heimsendingaþjónustan Grubhub hefja samstarf sín á milli til að styrkja stöðu sína á tímum COVID-19.

Innlent 21. september 2020 13:26

Stöð 2 og Luxor í samstarf

Luxor tækjaleiga og Stöð 2 hafa undirritað samstarfssamning inn í framtíðina. Aðaliðnaður Luxor legið niðri frá því í mars.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.