*

föstudagur, 28. janúar 2022
Erlent 20. desember 2021 12:25

Áhrifavaldur fær 27 milljarða sekt

Kínversk skattyfirvöld hafa sektað streymisgjafann Huang Wei um 27,4 milljarða króna fyrir skattsvik.

Erlent 28. október 2018 12:40

„Hinn fullkomni glæpur"

Gríðarlega umfangsmikil skattaundanskot og skattsvik í tengslum við hlutabréfaviðskipti, sem í alvarlegustu tilfellum fela hreinlega í sér beinar greiðslur úr ríkissjóði, og eru kennd við „cum-ex“, hafa staðið yfir í vel yfir áratug.

Erlent 15. júní 2018 14:11

Ronaldo dæmdur fyrir skattalagabrot

Mun þurfa að greiða 18,8 milljónir evra í sekt vegna brotsins.

Innlent 4. september 2017 17:22

Júlíus Vífill til rannsóknar

Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er grunaður um stórfelld skattsvik og peningaþvætti.

Erlent 13. júní 2017 15:50

Ronaldo ákærður fyrir skattsvik

Málið sem snýr að tekjum vegna ímyndarréttar er keimlíkt máli Lionel Messi.

Innlent 11. apríl 2017 14:44

Þungir dómar í stóra skattsvikamálinu

Fyrrverandi starfsmaður Ríkisskattstjóra hlaut þyngsta dóminn og var dæmdur í fjögurra ára fangelsi vegna aðildar sinnar að málinu.

Innlent 7. nóvember 2016 19:49

Ákærður fyrir 102 milljóna skattabrot

Fyrr­ver­andi eig­andi net­versl­un­ar­inn­ar buy.is og bestbuy.is hef­ur verið ákærður ásamt eig­in­konu sinni af embætti héraðssak­sókn­ara vegna 102 millj­óna króna skattsvika.

Erlent 29. júlí 2016 19:44

Facebook sakað um skattsvik

Facebook geymir umtalsverðar upphæðir á Írlandi. Bandarísk yfirvöld kanna núlögmæti skattahagræðinganna.

Erlent 26. febrúar 2016 17:31

UBS til rannsóknar í Belgíu

Yfirvöld í Belgíu hafa svissneska bankann UBS grunaðan um að hafa stuðlað að peningaþvætti og skattsvikum.

Erlent 27. desember 2015 14:16

Svissneskir bankar greiða hundruð milljarða í sektir

75 svissneskir bankar aðstoða skattaeftirlit Bandaríkjanna við að hafa upp á skattsvikurum.

Týr 25. október 2020 17:02

„Ríkissjóður þarf þetta“

Það þarf jú einhver að greiða laun þeirra sem fara yfir kreditkortayfirlit landsmanna í framtíðinni.

Innlent 21. júní 2018 18:03

Víðtæk skattsvik á Airbnb

Sveitarfélög verða af hundruðum milljóna vegna óskráðra íbúða sem eru í útleigu í gegnum Airbnb.

Innlent 28. mars 2018 09:59

Íslendingar eigi langa sögu skattsvika

Forsætisráðherra sagði á ráðstefnu OECD að einungis megi rekja heiðarleika og varnir gegn spillingu hér á landi til ársins 2008.

Erlent 22. júní 2017 18:43

Eiga að borga skattaskuldir

Efnahagsmálastjóri Evrópusambandsins gagnrýndi skattaundanskot knattspyrnumanna í heimsókn sinni til Madrid í dag.

Erlent 24. maí 2017 15:07

Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Messi

Markahæsti leikmaður í sögu Barcelona dæmdur fyrir skattsvik.

Leiðarar 2. febrúar 2017 14:12

Sjúkdómurinn eða lækningin

Hægt að ganga of langt í aðgerðum gegn skattaundanskotum, einkum ef lækningin er orðin hættulegri en sjúkdómurinn.

Erlent 5. ágúst 2016 14:39

Reynt að svindla á skatti á Avatar

Bresk tolla- og skattyfirvöld segja stóra kvikmyndaframleiðenda hafa reynt skattsvik sem nemi um 820 milljón pundum.

Erlent 6. júlí 2016 11:20

Messi dæmdur í fangelsi

Fótboltamaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona, hefur verið dæmdur í 21 mána skilorðsbundið fangelsi vegna skattsvika.

Erlent 27. janúar 2016 12:58

Ítalska lögreglan skoðar leikmannaskipti

Húsleitir um alla Ítalíu vegna gruns um skattsvik tengdum félagskiptum fótboltamanna.

Innlent 17. desember 2015 17:05

Módel sakað um skattsvik

Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli liggur undir grun fyrir að hafa svikist undan skatti í heimalandi sínu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.