*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Innlent 1. apríl 2021 13:14

Keypti skuldabréf fyrir 5,7 milljarða

Seðlabankinn hefur alls keypt ríkisskuldabréf fyrir ríflega 13,3 milljarða króna frá því í maí á síðasta ári.

Innlent 5. janúar 2021 08:13

Fjórðungshækkun hlutabréfa árið 2020

Velta á hluabréfamarkaði dróst eilítið saman á síðasta ári og nam 600 milljörðum, meðan skuldabréfaveltan jókst um fjórðung.

Innlent 19. nóvember 2020 17:10

Brim hagnast um 2.600 milljónir

Hagnaður Brims á þriðja ársfjórðungi dróst saman um 10% milli ára. Félagið hyggst bjóða út skuldabréf fyrir allt að 9.700 milljónir króna.

Innlent 5. október 2020 15:36

Fimm milljarða velta á dag

Aðalvísitala skuldabréfa hækkaði um 0,2% í september. Heildarvelta með skuldabréf nam 111 milljörðum króna í sama mánuði.

Innlent 23. september 2020 10:14

Gáfu út skuldabréf fyrir 20 milljarða

Fimmföld umframeftirspurn í milljarða grænu skuldabréfaútboði Landsvirkjunar. Liður í endurfjármögnun án ríkisábyrgða.

Innlent 1. september 2020 14:16

126 milljarða viðskipti með skuldabréf

Íslandsbanki var með mestu hlutdeildina í viðskiptum á skuldabréfamarkaði í ágúst sem ríflega tvöfaldaðist milli mánaða.

Erlent 3. júlí 2020 15:15

Breytanleg skuldabréf í tísku

Sala á breytanlegum skuldabréfum hefur ekki verið meiri síðan 2007.

Erlent 2. júní 2020 11:56

Ódýrustu skuldabréf sögunnar

Amazon safnaði um 10 milljarða dollara í skuldabréfaútboði í gær. Nafnvextir fyrirtækjabréfa hafa sjaldan verið jafn lágir.

Innlent 4. maí 2020 13:59

Skuldabréf breyttist í almenna kröfu

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Landsréttar um að ALM Fjármögnun ehf. bæri skylda til að greiða Línulögnum ehf. vegna ofgreiðslna á skuldabréfi.

Erlent 10. apríl 2020 16:33

Powell kastar eldhúsvasknum í markaðinn

Seðlabanki Bandaríkjanna lánar beint til fylkja, borga og fyrirtækja og kaupir skuldabréf fyrir 2.300 milljarða dala.

Innlent 21. febrúar 2021 11:43

Sveitarfélög séu ekki vogunarsjóðir

Framkvæmdastjóri Lánasjóðs Sveitarfélaga segir það ekki hlutverk sveitarfélaga að spila á skuldabréfamarkaði.

Innlent 15. desember 2020 16:55

Hlutabréf Icelandair lækka mest

Úrvalsvísitalan hækkaði um tæplega 0,5% og nálgast nú 2.500 stig. Hlutabréf Brims hækkuðu mest eða um 2,26%.

Innlent 13. nóvember 2020 12:39

Fyrstir til að gefa út sjálfbær skuldabréf

Íslandsbanki hefur, fyrst íslenskra banka, gefið út sjálfbær skuldabréf. Umframeftirspurn rúmlega þreföld.

Fólk 29. september 2020 11:55

Reynir Smári Atlason til Landsbankans

Landsbankinn ræður stofnanda Circular Solutions til að sjá um samfélagsábyrgð og sjálfbærnimál bankans.

Erlent 4. september 2020 17:46

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum minnkar

Hlutabréf halda áfram að lækka vestanhafs þrátt fyrir að atvinnuleysið hafi minnkað meira en vænt var.

Innlent 10. ágúst 2020 16:45

Hlutabréf taka stökk

Flest félög Kauphallarinnar hækkuðu í viðskiptum dagsins en ávöxtunarkrafa allra skuldabréfa ríkisins lækkuðu, mest um 82 punkta.

Innlent 1. júlí 2020 13:51

OMXI10 hækkaði um 3,4% í júní

Úrvalsvísitalan hækkaði um 3,4% í júlí, heildarviðskipti með hlutabréf jukust um helming á milli ára.

Innlent 27. maí 2020 15:01

Gefa út 76 milljarða króna skuldabréf

Ríkissjóður gaf í dag út skuldabréf að andvirði 500 milljón evra til sex ára. Sjöföld eftirsurn var á útgáfunni.

Innlent 14. apríl 2020 15:49

Seldu skuldabréf fyrir 8,6 milljarða

Staða erlendra aðila í íslenskum ríkisskuldabréfum dróst saman um rúmlega 10% í mars síðastliðnum.

Innlent 25. mars 2020 11:17

Kaupi skuldabréf fyrir 150 milljarða

Seðlabankinn boðar magnbundna íhlutun. Hefur heimild til að fjárfesta fyrir 150 milljarða króna í ríkisskuldabréfum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.