*

laugardagur, 4. desember 2021
Innlent 24. nóvember 2021 19:05

Milljarður til viðbótar í íslenska skyrútrás

Yfir fimm milljarðar króna hafa verið lagðar í skyrframleiðandann Icelandic Provisions sem er m.a. í eigu MS og Fossa.

Innlent 7. mars 2021 21:01

Sóttu hundruð milljóna í skyrútrás

Framundan eru miklar fjárfestingar hjá skyrframleiðandanum Icelandic Provisions í Bandaríkjunum.

Innlent 28. júlí 2020 09:04

Skyr MS fáanleg nær alls staðar í Japan

Skyr MS fæst nú í yfir 50 þúsund matvöruverslunum í Japan, félagið gerði samning á Ísey skyri árið 2018 við japanskt félag.

Innlent 12. apríl 2019 15:43

Ísey væntanlegt á Japansmarkaði

Ísey Skyr er væntanlegt á markað í Japan. Varan gæti endaði í hillum allt að 50.000 verslana í Japan á næstu árum.

Erlent 3. október 2018 11:57

Nýr framkvæmdastjóri hjá Siggi‘s

Carlos Altschul hefur verið ráðinn farmkvæmdastjóri Siggi's skyr, sem segir rétta tímann nú til að stækka starfsemina.

Innlent 2. júní 2018 10:05

Ísey skyr bakhjarl kokkalandsliðsins

Heimsmeistaramót í matreiðslu, er haldið á fjögurra ára fresti og fer fram dagana 23.-28. nóvember í Lúxemborg.

Innlent 27. apríl 2018 18:45

Siggi Skyr valinn hagfræðingur ársins

Útgerðin Vísir var valin þekkingarfyrirtæki ársins á Þekkingardegi Félags viðskipta- og hagfræðinga.

Erlent 5. janúar 2018 09:09

Frakkar kaupa Siggi´s skyr

Lactalis sem selur mjólkurvörur fyrir ríflega 2 milljarða á ári kaupir skyrframleiðslu Sigurðar Kjartans Hilmarssonar.

Innlent 13. október 2017 09:47

JP Morgan aðstoðar við sölu á Siggi´s

Sigurður Kjartan Hilmarsson vill selja skyrframleiðslu sína í Bandaríkjunum en salan nam 21 milljarði á síðasta ári.

Innlent 19. september 2017 15:51

Epal og Ísey skyr á Keflavíkurflugvelli

Íslensk hönnun og íslenskt skyr verða í fyrirrúmi á biðsvæði fyrir skiptifarþega á leið milli Evrópu og Norður-Ameríku í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli í vetur.

Innlent 24. nóvember 2021 14:34

Tekist á við Ponzi-svindl og leyfa­kerfið

Forstjóri Reykjavík Creamery ráðleggur þeim sem vilja stunda viðskipti Í Bandaríkjunum að finna sér strax góða lögfræðinga.

Innlent 22. desember 2020 10:14

„Fjallið“ í skyrútflutning

Hafþór Júlíus Björnsson og Unnar Helgi Daníelsson koma að félaginu Thor´s Skyr í Bandaríkjunum.

Innlent 31. október 2019 12:26

Ísey skyr bar opnar í Finnlandi

Stefnt er á tugi staða til viðbótar þar í landi, auk útrásar til fleiri landa og þriggja nýrra staða hér á landi fyrir áramót.

Innlent 15. nóvember 2018 13:05

Ferskjuskyr frá MS verðlaunað

Ísey skyr fær verðlaun í Danmörku sem ein besta mjólkurvaran fyrir skyr með ferskjulagi í botninum fyrir Finnlandsmarkað.

Innlent 13. júní 2018 11:24

Ísey Skyr til Rússlands

Stefnan sett á að skyrið verði komið í verslanir um næstu mánaðamót.

Innlent 29. maí 2018 18:31

Framleiða skyr úr japanskri mjólk

MS hefur gert stærsta samning um framleiðslu á Ísey skyri hingað til, í Japan, en einnig í Ástralíu og Nýja Sjálandi.

Erlent 14. janúar 2018 11:49

Lactalis innkallar vörur í 83 löndum

Eigandi Siggi's skyr hefur þurft að innkalla 12 milljón kassa af þurrmjólk í 83 löndum vegna salmonellusmita.

Innlent 20. desember 2017 10:57

30 milljarðar fyrir Siggi's skyr

Viðræður eru langt komnar um kaup bandarískra fjárfesta á Siggi's skyr fyrir 30 milljarða króna.

Matur og vín 4. október 2017 10:49

Ísey skyr vann heiðursverðlaun

Ísey skyr vinnur til virtra verðlauna í Danmörku -íslenskt skyr í fararbroddi meðal alþjóðlegra mjólkurvara.

Innlent 5. maí 2017 14:12

Skyrherferð fékk Evrópuleitarverðlaun

Íslenska fyrirtækið The Engine, hlaut alþjóðlegu Evrópuleitarverðlaunin fyrir auglýsingaherferð á íslensku skyri í Bretlandi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.