*

mánudagur, 16. maí 2022
Innlent 31. desember 2021 12:33

Salan á P/F Magn í höfn

Á síðasta degi ársins var gengið frá uppgjöri vegna sölu Skeljungs hf. á öllum hlutum í P/F Magn til Sp/f Orkufélagsins.

Innlent 31. október 2021 23:09

Fyrirvörum kauptilboðs aflétt

Sp/f Orkufelagið hefur uppfyllt gildandi fyrirvara kauptilboðs gagnvart Skeljungi vegna P/F Magn.

Innlent 12. desember 2013 18:25

Ólöglegur samningur um fjármögnun á dráttarvél

Lánssamningur sem Flugastraumur ehf gerði við SP-Fjármögnun gæti haft víðtækt fordæmisgildi.

Innlent 18. febrúar 2012 13:37

Lykilmenn til MP banka

Samtals hafa fimm fyrrverandi starfsmenn SP-Fjármögnunar farið til MP banka til að koma á fót nýju eignaleigusviði.

Innlent 6. október 2011 09:05

Avant og SP sameinast Landsbankanum

Fjármögnunarfyrirtækin SP-fjármögnun og Avant verða í dag hluti af Landsbankanum.

Innlent 14. júní 2011 17:32

Avant og SP sameinast Landsbankanum

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna Avant og SP fjármögnunar við Landsbankann, undir nafni Landsbankans.

Innlent 28. janúar 2011 14:04

SP-Fjármögnun hefur endurreiknað 20 þúsund lán

Eftirstöðvar lánanna hafa lækkað að meðaltali um 49%. SP-Fjármögnun hefur greitt út um 1,3 milljarða eftir endurútreikninga.

Innlent 1. desember 2021 09:58

Kaupsamningur á P/F Magn undirritaður

Eini útistandandi fyrirvari á sölu Skeljungs á P/F Magn til Sp/f Orkufélagsins er nú samþykki samkeppniseftirlits Færeyja.

Innlent 2. september 2021 10:50

Að selja P/F Magn fyrir 10 milljarða

Stjórn Skeljungs hefur hafið einkaviðræður við Sp/f Orkufelagið um sölu á færeyska dótturfélaginu P/F Magn.

Innlent 30. janúar 2013 14:54

Úlfar Eysteinsson þarf að greiða 5,7 milljónir

Matreiðslumeistarinn Úlfar gerði tvo leigusamninga við SP-Fjármögnun árið 2007.

Innlent 8. nóvember 2011 11:37

Kjartan Gunnarsson hættur hjá SP Fjármögnun

Þrír stjórnendur SP Fjármögnunar hættu hjá fyrirtækinu eftir að það rann inn í Landsbankann ásamt Avant.

Fólk 9. september 2011 15:46

Haraldur til Ergo frá SP

Hefur verið í framkvæmdastjórn SP-fjármögnunar í fjögur ár og þar áður hjá Sjóvá.

Innlent 9. maí 2011 12:38

Avant og SP-Fjármögnun sameinuð undir Landsbankanum

Eignaleigufyrirtækin verða starfrækt í sjálfstæðri rekstrareiningu sem mun heyra beint undir bankastjóra Landsbankans.

Innlent 25. maí 2010 22:52

Bjóða upp á 20 til 40% lækkun gengisbundinna lána

SP-fjármögnun, sem er í eigu Landsbankans, býður upp á lækkun gengisbundinna bílalána

Innlent 21. ágúst 2008 13:12

Hagnaður SP-Fjármögnunar 416 milljónir

Hagnaður eftir skatta dregst saman á milli ára

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.