Á síðasta degi ársins var gengið frá uppgjöri vegna sölu Skeljungs hf. á öllum hlutum í P/F Magn til Sp/f Orkufélagsins.
Sp/f Orkufelagið hefur uppfyllt gildandi fyrirvara kauptilboðs gagnvart Skeljungi vegna P/F Magn.
Lánssamningur sem Flugastraumur ehf gerði við SP-Fjármögnun gæti haft víðtækt fordæmisgildi.
Samtals hafa fimm fyrrverandi starfsmenn SP-Fjármögnunar farið til MP banka til að koma á fót nýju eignaleigusviði.
Fjármögnunarfyrirtækin SP-fjármögnun og Avant verða í dag hluti af Landsbankanum.
Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna Avant og SP fjármögnunar við Landsbankann, undir nafni Landsbankans.
Eftirstöðvar lánanna hafa lækkað að meðaltali um 49%. SP-Fjármögnun hefur greitt út um 1,3 milljarða eftir endurútreikninga.
Eini útistandandi fyrirvari á sölu Skeljungs á P/F Magn til Sp/f Orkufélagsins er nú samþykki samkeppniseftirlits Færeyja.
Stjórn Skeljungs hefur hafið einkaviðræður við Sp/f Orkufelagið um sölu á færeyska dótturfélaginu P/F Magn.
Matreiðslumeistarinn Úlfar gerði tvo leigusamninga við SP-Fjármögnun árið 2007.
Þrír stjórnendur SP Fjármögnunar hættu hjá fyrirtækinu eftir að það rann inn í Landsbankann ásamt Avant.
Hefur verið í framkvæmdastjórn SP-fjármögnunar í fjögur ár og þar áður hjá Sjóvá.
Eignaleigufyrirtækin verða starfrækt í sjálfstæðri rekstrareiningu sem mun heyra beint undir bankastjóra Landsbankans.
SP-fjármögnun, sem er í eigu Landsbankans, býður upp á lækkun gengisbundinna bílalána
Hagnaður eftir skatta dregst saman á milli ára