Gylfi Sigurðsson knattspyrnumaður hefur mikinn áhuga á stangveiði og ætlar að stunda hana af kappi þegar ferlinum lýkur.
Framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur segir að nánast sé uppselt í Hítará, Langá og Haukadalsá.
Vegna óhagstæðrar gengisþróunar hefur forsvarsmaður Laxár á Ásum komið til móts við breska veiðimenn.
Sala á veiðivörum í apríl var ámóta og hún hefur að jafnaði verið í júnímánuði, sem er háannatími í veiðiverslun.
Þann 1. apríl hefst veiði í fjölda áa víðsvegar um land og geta veiðimenn því farið að láta sig hlakka til.
Gengið hefur verið frá sölu veiðiverslunarinnar Veiðiflugna og sameinast hún veiðibúðinni Kröflu um mánaðamótin.
Fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun reiknar með því að laxveiðin verði í meðallagi næsta sumar en mikið verði af stórlaxi.
Sumarið 2014 var ein laxveiðiá með meira en 200 laxa á stöng en í sumar voru átján sem rufu þennan múr. Laxá á Ásum er í algjörum sérflokki.
Hátíð fluguveiðimanna fer fram í Háskólabíói í dag þar sem meðal annars verður boðið upp á málstofu um stangaveiði og náttúruvernd.
Gera má ráð fyrir að um mánaðamót hafi um þúsund færri laxar verið komnir á land en á sama tíma árið 2012.
Flugan Zelda var fyrst notuð í Norðurá fyrir 18 árum en það var ekki fyrr en nú í vor sem leyndarmálið var upplýst.
Eigandi Lax-á segist vera búinn að selja um 90-95% af öllum veiðileyfum á háannatíma.
Veiðisvæði Laxár á Ásum stækkar mikið vegna þess að búið er að leggja Laxárvatnsvirkjun niður — stöngum fjölgar í fjórar.
Á RISE-veiðisýningunni verða sýndar myndir um stangaveiði, verslanir og veiðileyfasalar kynna vörur sínar og haldið málþing um laxeldi.
Kominn er hugur í marga veiðimenn enda aðeins nokkrir dagar í að stangveiðin hefjist.
Veiðileyfasalar eru sammála um að sala veiðileyfa hafi sjaldan verið jafn góð og í vetur en uppselt er í fjölmargar laxveiðiár
Veiðin í Dölunum jókst um 699% milli ára og í Langá jókst veiðin um 340%. Fjölmörg veiðimet voru sett.
Við fengum fimm veiðimenn til að opna vopnabúrið. Jakob Bjarnar er mikill áhugamaður um stangveiði.
Kvikmyndahátíð fyrir áhugafólk um fluguveiði, veiðisýning og málstofa um stangaveiði og náttúruvernd fer fram í Háskólabíói.
Hitch-túban er ein af uppáhalds laxaflugum Ásgeirs Heiðars.