Nýr Mercedes-Benz eCitaro strætisvagn sem gengur eingöngu fyrir rafmagni hefur verið hér á landi í prófunum og reynsluakstri.
Sjálfkeyrandi snjallbíll Google lenti í því að klessa á strætisvagn í síðasta mánuði, en aðeins þó á þriggja kílómetra hraða.
Mercedes-Benz hyggst setja í gang í lok næsta árs framleiðslu á Mercedes-Benz Citaro strætisvagni sem gengur eingöngu fyrir rafmagni.