*

fimmtudagur, 6. maí 2021
Menning & listir 15. mars 2021 10:02

Hildur hreppti Grammy-verðlaun

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hefur hreppt Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker.

Innlent 27. júní 2020 13:09

Pítsur og lifandi tónlist á Sigló

Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði hefur hafið sölu á pítsum og býður nú upp á lifandi tónlist fyrir gesti sína.

Fólk 5. apríl 2020 19:01

Úkúlellurnar fylltu Hard Rock

Ragnhildur Sverrisdóttir, nýr upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, ætlar að troða upp með tylft lesbía á tónleikum í sumar.

Menning & listir 16. október 2019 18:41

Víkingur Heiðar fær klassíska „Óskarinn“

Breskt tónlistartímarit velur Víking Heiðar Ólafsson tónlistarmann ársins fyrir plötu með verkum Bach.

Hitt og þetta 3. janúar 2019 14:39

Seðlabanki auglýsir með söng og dansi

Á samfélagsmiðlinum Twitter auglýsir Seðlabanki Jamaíka nauðsyn lágrar verðbólgu með tónlist og flottum bílum.

Fólk 26. maí 2018 18:11

Rosamosi ræður Jón Gunnar

Jón Gunnar Þórðarson er nýr markaðsstjóri Rosamosa ehf. sem framleiðir leiki til að kenna börnum tónlist.

Innlent 14. febrúar 2018 20:02

Vilja opna tónlistarsögusafn í Hörpu

Stofnkostnaður að safni sem á að skýra gróskuna í íslenskri tónlist yrði um 200 milljónir króna.

Innlent 22. nóvember 2017 09:49

Í 2. sæti í heimskeppni frumkvöðla

Heimskeppni skapandi frumkvöðlafyrirtækja verðlaunaði íslenska fyrirtækið Genki Instruments, fyrir nýja tónlistartækni.

Innlent 11. febrúar 2017 15:36

Prince aftur á Spotify

Prince var frægur fyrir að ganga langt við að vernda verk sín og lét fjarlægja alla tónlist sína af Spotify árið 2015.

Erlent 26. desember 2016 10:22

George Michael lést á jóladag

Ein skærast poppstjarna síðustu áratuga lést á heimili sínu í gær.

Innlent 4. nóvember 2020 10:48

Nettengd Apple snjallúr

Með nýrri lausn verður hægt að skilja símann eftir heima en hringja með úrinu og streyma tónlist án stuðnings frá snjallsíma.

Fólk 20. apríl 2020 16:40

Bergsteinn í öryggislausnir hjá Origo

Fyrrverandi lögga með áhuga á klassískri tónlist tekur við sem hópstjóri í öryggislausnum hjá Origo.

Menning & listir 13. janúar 2020 13:43

Gæti hreppt Óskarinn fyrst Íslendinga

Hildur Guðnadóttir hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í Jókernum. Þegar hlotið Golden Globe verðlaun.

Innlent 16. ágúst 2019 16:04

Mussila verðlaunað í Bandaríkjunum

Stafræni tónlistarskólinn Mussila hlaut á dögunum Parents Choice Awards verðlaunin í Bandaríkjunum, sem besta appið.

Bílar 20. nóvember 2018 08:55

Íslensk tónlist með mögnuðum bíl

Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow sýningarbíllinn var frumsýndur nýverið.

Innlent 17. mars 2018 09:01

Fjölmiðlar í snjallsímum

Flestir bandarískir notendur snjallsíma nota hann til að hlusta á tónlist, en þar á eftir kemur veður, fróðleikur og fréttir.

Innlent 23. nóvember 2017 11:45

Veigar semur við Star Wars

Fyrirtæki Veigars Margeirssonar, Pitch Hammer Music, mun semja tónlist í markaðsefni fyrir Star Wars: The Last Jedi.

Erlent 18. september 2017 14:05

Rolling Stone sett í söluferli

Wenner Media eigendur Rolling Stone hafa sett meirihluta í blaðinu í söluferli. Blaðið er hvað þekktast fyrir umfjöllun sína um tónlist, dægurmál, og stjórnmál, en forsíður þess eru víðfrægar.

Erlent 23. janúar 2017 19:00

Sprint kaupir í Tidal

Sprint hefur nú keypt þriðjungshlut í Tidal. Jay Z keypti fyrirtækið fyri tveimur árum á 56 milljónir dala.

Innlent 21. desember 2016 13:30

Forstjóri Hörpu hættir

Halldór Guðmundsson, fostjóri Hörpu, mun láta af störfum 1. mars næstkomandi. Hann mun hefja störf hjá norsku bókmenntamiðstöðinni Norla.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.