Fjöldi íbúða í byggingu í Reykjavík fækkaði um 24% á milli ára. Íbúðum í byggingu hefur fækkað samfellt frá mars 2019.
Mest fjölgun ferðamanna í maí og september á árinu, en samsetning eftir upprunalandi breytist nokkuð milli ára.
Vinstri græn bæta við 1, Píratar missa 5, en Samfylkingin bætir sama fjölda við sig. Framsókn heldur sínum 8 mönnum.
Í árslok 2016 bjuggu 338.450 manns á Íslandi og fjölgaði landsmönnum um 840 á fjórða ársfjórðungi.
Íbúðum í byggingu fækkar milli ára. Hins vegar hefur ekki verið lokið við bygginga fleiri íbúða frá því talning hófst.
Þrátt fyrir að tæplega 60% íbúa höfuðborgarsvæðisins búi í Reykjavík eru einungis 40% íbúða í byggingu á svæðinu þar.
Samtök ferðaþjónustunnar segir ákvarðanir um aukna skattheimtu á greinina hugsanlega teknar út frá röngum forsendum um fjölda ferðamanna.
Talning Náttúrufræðistofnunar á viðkomu rjúpu bendir til þess að fáir ungar hafi komist á legg í sumar.