FME hefur lagt 35 milljón króna stjórnvaldssekt á vátryggingarmiðlunarfyrirtækið Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Bann hefur verið lagt við að selja tryggingar Novis hér á landi. Um 5.200 voru með virka samninga við félagið um áramótin.
Bankarnir hafa að undanförnu kallað eftir frekari tryggingum til þeirra sem hafa fengið lán til hlutabréfakaupa.
Forsýning nýja rafbílsins frá Honda verður einungis um skamma hríð, en á morgun verður einnig stór bílasýning Toyota.
Fjármálaeftirlitið gerir m.a. athugasemdir við óvissu um tryggingar og ófullnægjandi skilyrði í virðismati útlána Arion.
Þorsteinn Guðjónsson og Ágúst Schweitz Eiríksson hafa gengið til liðs við Vörð tryggingar.
Starfandi forstjóri Isavia segir túlkun héraðsdóms fela í sér að kyrrsetja þurfi allar vélar flugfélags til tryggingar skuldum.
Líftryggingar VPV verða nú í boði í fyrsta sinn á íslenskum markaði eftir samning við Tryggingar og ráðgjöf.
Wow air hefur gert athugasemdir við drög að nýrri reglugerð um tryggingar sem ferðaskrifstofur útvega vegna pakkaferða.
Ákvörðun VÍS um að loka skrifstofum á landsbyggðinni og sameina aðrar er hörmuð í yfirlýsingu LÍV.
Líftryggingafélagið NOVIS hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fullyrðingum fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands er vísað á bug.
Ríkið mun taka veð í vörumerkjum Icelandair og lendingaheimildum í New York og London til tryggingar ríkisábyrgðar til félagsins.
FME gerir athugasemd við að Sjóvá, TM, VÍS og Vörður setji tilboð í tryggingar fram án sundurliðunar.
Toyota á Íslandi og TM kynna til leiks í upphafi nýs árs sérstakar ökutækjatryggingar fyrir Lexus og Toyota.
Svava O´Brian og Kristinn Örn Valdimarsson hafa tekið við sem viðskiptastjórar í fyrirtækjaviðskiptum.
Hæstiréttur sýknaði í dag Vörð tryggingar hf. af kröfu fasteignasala um 4,4 milljónir úr starfsábyrgðartryggingu.
Eftir aukin umsvif vegna Novis trygginganna hér á landi flytja Tryggingar og ráðgjöf í nýtt og stærra húsnæði.
Með frumvarpinu verður sálfræðiþjónusta felld undir greiðsluþáttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands.
Sjóvá-Almennar fer úr 472 milljóna tapi á þriðja ársfjórðungi síðasta árs í hagnað í ár. 80% samdráttur m.v. 9 mánaða uppgjör.
Greinandi Capacent segir afkomuviðvaranir tryggingafélaganna í takt við þróun hagkerfisins.