*

þriðjudagur, 30. nóvember 2021
Innlent 14. nóvember 2021 11:22

152 milljóna hagnaður af dekkjum

Nesdekk hagnaðist um 152 milljónir króna á síðasta ári og nær tvöfaldaðist afkoman frá fyrra ári.

Innlent 4. nóvember 2021 16:18

Sýn hækkar um 10% en flugfélögin lækka

Hlutabréfaverð í Sýn hækkaði um 10% í dag eftir uppgjör en flugfélögin Icelandair og Play lækkuðu mest allra.

Innlent 3. nóvember 2021 16:24

Hagur Sýnar vænkaðist

Sýn hagnaðist um 172 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, en á sama tímabili í fyrra nam hagnaður 8 milljónum.

Innlent 28. október 2021 15:57

Sjóvá hagnaðist um 2,2 milljarða

Hagnaður vátryggingafélagsins Sjóvá á þriðja ársfjórðungi nam tæplega 2,2 milljörðum króna. Samsett hlutfall 89,9%.

Innlent 24. september 2021 08:41

Fimmföld afkoma í faraldri

Hagnaður Rekstrarvara og dansks dótturfélags þess nam 399,9 milljónum króna í fyrra, sem er hátt í fimmföldun frá 2019.

Innlent 1. september 2021 17:03

Samdráttur Endor litar uppgjör Sýnar

Áskrifendamet var slegið í sögu 25 ára sögu Stöðvar 2 Sport í sumar, þökk sé EM í fótbolta.

Innlent 27. ágúst 2021 17:14

Útgerðarfélögin taka stökk eftir uppgjör

Hlutabréfagengi Síldarvinnslunnar, Origo, Festi og Haga náðu methæðum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 24. ágúst 2021 16:20

Tryggingafélögin leiða hækkanir

Sjóvá náði sínu hæsta hlutabréfagengi frá skráningu en tryggingafélagið hefur hækkað um 5% frá birtingu uppgjörs fyrir viku síðan.

Innlent 23. ágúst 2021 16:21

Enn hækkar Eimskip

Hlutabréfagengi Eimskips hefur nú hækkað um 11,4% frá því að flutningafyrirtækið birti uppgjör á fimmtudaginn.

Innlent 20. ágúst 2021 10:33

Eimskip rýkur upp eftir uppgjör

Gengi bréfa í Eimskipum hefur hækkað um tæplega tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og um tæp 200% innan ársins.

Innlent 5. nóvember 2021 15:30

Beint: Uppgjörsfundur Play

Birgir Jónsson og Þóra Eggertsdóttir fara yfir uppgjör Play á fjárfestadegi í Kaupmannahöfn.

Innlent 3. nóvember 2021 19:22

Landsmenn spiluðu sem aldrei fyrr

Spilaverslunin Spilavinir hagnaðist um 26 milljónir króna í fyrra og ríflega sexfaldaðist hagnaður frá fyrra ári.

Innlent 28. október 2021 16:50

Besta afkoma Íslandsbanka í rúm 5 ár

Íslandsbanki hagnaðist um 7,6 milljarða á þriðja ársfjórðungi og var arðsemi eigin fjár var 15,7% á ársgrundvelli.

Innlent 20. október 2021 17:51

Hagur Icelandair vænkast

Icelandair Group skilaði 2,5 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi 2021 þrátt fyrir neikvæð áhrif Delta afbrigðis Covid-19.

Innlent 12. september 2021 12:46

Uppgjör hagfelldara Hvalnum en áfrýjun

Innra virði hlutafjár Hvals hf. er nú „verulega hærra“ en samkvæmt þremur dómum sem vörðuðu félagið.

Innlent 1. september 2021 16:05

Síminn lækkar um 3,4% eftir uppgjör

Heildarviðskipti á íslenskum hlutabréfamarkaði námu 82,1 milljarði í ágúst, sem er um 172% aukning frá sama mánuði í fyrra.

Innlent 25. ágúst 2021 16:45

Eik hagnaðist um 2,3 milljarða

Eik fasteignafélag hagnaðist um 2,3 milljarða króna á fyrri hluta árs. Rekstrartekjur námu 4,2 milljörðum á tímabilinu.

Innlent 23. ágúst 2021 17:15

Hagnaður Reita nam 861 milljón

Hreinar leigutekjur Reita á öðrum ársfjórðungi jukust um 3,5% á milli ára og námu nærri tveimur milljörðum króna.

Innlent 21. ágúst 2021 11:31

Viðsnúningur hjá Birgi og Eygló

Eyja fjárfestingafélag hagnaðist um 188 milljónir króna á síðasta ári eftir 689 milljóna króna tap árið áður.

Innlent 18. ágúst 2021 08:12

Plútó Pizza tapaði 13 milljónum

Pítsustaðurinn var rekinn með tapi í fyrra, en rekstur ársins náði þó aðeins yfir nokkurra mánaða tímabil.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.