Endurskoðuð uppsöfnuð þörf bendir til þarfar eftir 4 þúsund til nærri 7 þúsund íbúðum á landsvísu.
Í nýlegri skýrslu Samtaka iðnaðarins er uppsöfnuð viðhaldsþörf þjóðvega metin á u.þ.b. 70 milljarða króna.Við þetta bætast svo árlega um 7-8 milljarðar vegna reglubundins viðhalds.
Samtök iðnaðarins segja að uppsöfnuð viðhaldsþörf innviða verði skuld næstu kynslóðar í umsögn um fjármálastefnu.
Uppsöfnuð ferðaþörf virðist vera hjá stærri hópum Íslendinga, en mikil aukning er í pakkaferðum erlendis.
Við samþykkt lokafjárlaga fyrir árið 2015 á dögunum voru 5,9 milljarða króna uppsöfnuð skuld ríkisstofnana afskrifaðar.
Hagdeild Íbúðarlánasjóðs segir að eðlileg ársfjölgun íbúða á höfuðborgarsvæðinu ætti að vera 1.400 íbúðir en er undir 700 íbúðum.
Á árabilinu 2009 til 2014 var að meðaltali byrjað á 400 íbúðum árlega. Því hefur skapast uppsöfnuð þörf á nýbyggingu.
Töluverð uppsöfnuð þörf er fyrir vinnuafl hérlendis, sérstaklega í ferðaþjónustu og byggingariðnaði.
Uppsöfnuð fjárfestingarþörf RÚV er metin um 1,5 milljarðar króna
Uppsöfnuð þörf hjá fólki til að endurnýja bílana sína eftir litla sölu undanfarin ár.
EBITDA Mjólkursamsölunnar ehf. samanlögð 9,1 milljarður króna meðan félagið fjárfesti fyrir 14,2 milljarða.
Í heildina er framkvæmda- og uppsöfnuð viðhaldsþörf vegakerfisins metin á 225 milljarða króna.
Uppsöfnuð fjárfestingarþörf sveitarfélaganna nemur frá 35 til 120 milljörðum króna.
Heildarþörf á uppbyggingu á íbúðarhúsnæði á næstu þremur árum er 9 þúsund íbúðir, samkvæmt greiningu Íbúðalánasjóðs.
Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir að staða fyrirtækisins sé sterk og að það sé komið út úr vandanum.
Að mati greiningardeildar Arion banka er uppsöfnuð fjárfestingaþörf í vegakerfinu yfir 20 milljarðar.
Uppsöfnuð þörf vegna takmarkaðrar íbúðarfjárfestingar á síðustu árum er í kringum 2.500-3.000 íbúðir að mati SI.
Fjárfesting hins opinbera í innviðum hefur gefið eftir á undanförnum árum. Uppsöfnuð fjárfestingarþörf nemur hundruðum milljarða.
Sýslumaðurinn á Selfossi segir óvenju mikið af nauðungarsölum á Suðurlandi. Um uppsöfnuð mál að ræða.