*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Innlent 17. apríl 2021 18:03

Ísland í íslam-vísitölur MSCI?

Gjaldgengi Íslands í vísitölurnar MSCI Frontier Markets 100 og 15% Country Capped er staðfest. Íslam-vísitölur eru til skoðunar.

Erlent 2. mars 2020 15:55

Markaðir taka við sér á ný

Víða um heim gætir aukinnar bjartsýni fjárfesta í kjölfar væntinga um inngrip seðlabanka vegna áhrifa vírusins.

Innlent 7. janúar 2019 14:26

3,7% ávöxtun síðasta árs þurrkaðist út

Allar vísitölur Gamma hækkuðu árið 2018 nema hlutabréfavísitalan. Heildarávöxtunin var jöfn verðbólgunni.

Innlent 25. apríl 2018 15:08

Íslensk bréf í alþjóðlegar vísitölur

Tvö erlend vísitölufyrirtæki, MSCI og FTSE Russel skoða að gera hlutabréf í íslensku kauphöllinni gjaldgeng í vísitölur sínar.

Innlent 11. október 2017 17:08

Viðskiptin náðu 6,4 milljörðum

Hlutabréfavísitala Gamma hækkaði en skuldabréfavísitalan lækkaði, þó verðtryggði hluti hennar hafi hækkað.

Innlent 4. október 2017 17:32

15,2 milljarða viðskipti

Allar vísitölur Gamma hækkuðu í viðskiptum dagsins. Óverðtrygða skuldabréfavísitalan hækkaði um 1%.

Erlent 9. ágúst 2017 16:22

Hlutabréfaverð lækkar á ný

Eftir methækkanir síðustu daga hafa helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum lækkað á ný í dag.

Innlent 25. júlí 2017 16:40

Marel hækkar um 1,56%

Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 1,56% í tæplega 419 milljón króna viðskiptum.

Erlent 26. maí 2017 16:32

Dregur saman með May og Corbyn

Breska sterlingspundið veiktist talsvert í dag eftir að niðurstöður nýrrar könnunar voru gerðar opinberar sem gaf til kynna að mjótt væri orðið á munum milli Verkamannaflokksins og Íhaldsflokksins.

Innlent 18. maí 2017 17:09

Vísitölur Gamma lækkuðu

Hvort tveggja markaðs- og hlutabréfavísitölur Gamma lækkuðu í viðskiptum dagsins.

Erlent 7. maí 2020 14:27

Atvinnuleysi slær markaði ekki út af laginu

Helstu vísitölur markaða í Bandaríkjunum halda dampi þrátt fyrir skuggalegar atvinnuleysistölur.

Erlent 17. febrúar 2020 15:03

Vaxtalækkun Kína hækkar hlutabréfaverð

Hlutabréfavísitölur víða um heim hafa hækkað á ný eftir lækkanir vegna víruss í kjölfar örvunaraðgerða kínverskra stjórnvalda.

Erlent 26. október 2018 15:08

Lækkanir á mörkuðum

S&P 500 vísitalan hefur lækkað um ríflega 2% það sem af er degi auk þess vísitölur víða um heim hafa lækkað.

Erlent 23. mars 2018 10:52

Hlutabréf falla um allan heim

Í kjölfar yfirlýsinga bandarískra og kínverskra stjórnvalda um gagnkvæma refsitolla heldur hlutabréfaverð áfram að falla.

Innlent 9. október 2017 16:30

Viðskiptin námu 4,5 milljörðum

Hlutabréfavísitala Gamma hækkaði í 2,3 milljarða viðskiptum en 2 milljarða viðskipti voru með skuldabréf.

Erlent 10. ágúst 2017 13:35

Upplýsingatæknifyrirtæki leiða hækkanir

S&P 500 hefur hækkað um 10,5% það sem af er ári. Upplýsingatæknigeirinn sker sig nokkuð út úr með 23% hækkun frá áramótum.

Innlent 27. júlí 2017 11:31

Heildarvísitalan hækkar umtalsvert

Heildarvísitala Kauphallar Nasdaq Iceland hefur hækkað meira en þekktustu vísitölur heims.

Innlent 4. júlí 2017 14:08

Vodafone tekur kipp

Hlutabréfaverð hefur hækkað nokkuð í kauphöllinni í dag, og eru vísitölur allra félaga utan Eimskipa og Haga iðjagrænar.

Erlent 23. maí 2017 15:05

Hækkanir á mörkuðum í Evrópu

Hlutabréfavísitölur í Evrópu hafa hækkað í dag í kjölfar jákvæðra hagtalna á evrusvæðinu.

Innlent 17. maí 2017 16:18

Vísitölur Gamma hækkuðu

Allar helstu markaðs-, hlutabréfa- og skuldabréfavísitölur Gamma hækkuðu í viðskiptum dagsins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.