*

laugardagur, 4. desember 2021
Erlent 1. desember 2021 12:51

OECD hækkar verðbólguspá sína

OECD varar við áhrifum nýs afbrigðis kórónuveirunnar á verðbólgu og hagvöxt í heimshagkerfinu.

Innlent 30. nóvember 2021 09:45

5,3% hagvöxtur á næsta ári

Hagstofa Íslands spáir 3,9% hagvexti í ár í nýrri þjóðhagsspá sinni. Hagvöxtur verði 5,3% á næsta ári.

Innlent 25. nóvember 2021 15:45

Húsnæðisverð hífir upp verðbólguna

Íbúðaverð á landinu öllu hefur hækkað um 16% undanfarið ár sem veldur því að verðbólgan hefur ekki mælst hærri frá árinu 2013.

Innlent 10. nóvember 2021 09:44

Spá því að verðbólga fari yfir 5%

Greiningardeild Íslandsbanka gerir ráð fyrir að verðbólga hækki úr 4,5% í 5,1% á milli október og nóvember.

Innlent 27. október 2021 09:01

Verðbólgan hækkar í 4,5%

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,59% á milli mánaða en greiningardeildir bankanna höfðu spáð 0,4%-0,5% mánaðarlegri hækkun.

Erlent 15. september 2021 08:39

Verðbólga tekur stökk í Bretlandi

Verðbólga í Bretlandi hækkaði um 1,2 prósentustig á milli mánaða og nam 3,2% í ágúst en hún hefur ekki mælst hærri síðan 2012.

Innlent 3. september 2021 18:04

Verðbólga yfir markmiði út næsta ár

Hagfræðistofnun HÍ segir að vaxtalækkanir Seðlabankans fyrir Covid hafi falist í stefnubreytingu af hálfu bankans.

Innlent 30. ágúst 2021 09:31

Verðbólgan óbreytt í 4,3%

Verðbólgan mældist 4,3% þriðja mánuðinn í röð. Greiningardeildir bankanna höfðu spáð hjöðnun verðbólgunnar.

Innlent 13. ágúst 2021 11:07

Verðbólga verði 4,2% í ágúst

Hagfræðideild Landsbankans spáir að verðbólga verði 4,2% í ágúst. Spá jafnframt 4,2% verðbólgu í nóvember.

Erlent 5. ágúst 2021 15:40

Spá þrálátri verðbólgu í Englandi

Spáð er að verðbólga í Englandi verði 4% í lok en Seðlabanki Englansd ætlar að halda vöxtum áfram í 0,1%.

Erlent 30. nóvember 2021 18:05

Verð­bólga á evru­svæðinu nær met­hæðum

Verðbólga á evrusvæðinu hækkaði um 0,8 prósentustig milli mánaða og mældist hærri en greiningaraðilar spáðu fyrir um.

Erlent 29. nóvember 2021 12:23

Verðbólga í Evrópu muni hjaðna

Talið er að verðbólga á evrusvæðinu muni ná methæðum í nóvembermánuði en lækki jafnt og þétt í kjölfarið.

Innlent 25. nóvember 2021 09:31

Árs­verð­bólga 4,8% í nóvember

Verðbólgan eykst um 0,3% frá því í október þegar hún var 4,5%.

Erlent 4. nóvember 2021 13:57

Halda stýrivöxtum í 0,1%

Stýrivextir verða áfram sögulega lágir á Englandi þó verðbólga stefni í 5% sem er það hæsta í áratugi.

Óðinn 13. október 2021 07:04

Vaxtahækkun, verðbólga og húsnæðismarkaður

Óðinn fjallar um vexti, fasteignamarkaðinn, aðgerðir Seðlabankans og helsta afrek Dags B. Eggertssonar.

Innlent 4. september 2021 12:49

Miklar sviptingar á íbúðalánamarkaði

Miklar sveiflur hafa verið í eftirspurn eftir ólíkum íbúðalánsformum þar sem vextir, verðbólga og væntingar eru lykilbreytur.

Erlent 31. ágúst 2021 13:50

Mesta verðbólga á evrusvæðinu í 10 ár

Verðbólga á evrusvæðinu hækkaði um 0,8 prósentustig milli mánaða og nam 3% í ágúst.

Innlent 18. ágúst 2021 13:11

Verðbólga hjaðni í ágúst

Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir því að 12 mánaða verðbólga lækki niður í 4,2% í ágúst í nýbirtri verðbólguspá.

Erlent 11. ágúst 2021 15:32

Verðbólgan áfram 5,4% í Bandaríkjunum

Verðbólga í Bandaríkjunum í júlí var umfram spár hagfræðinga og mældist 5,4%.

Innlent 23. júlí 2021 10:36

Verðbólga stendur í stað

Verðbólga mældist aftur 4,3% í mánuðinum en sumarútsölur vógu á móti hækkunum á flugfargjöldum, húsaleigu og olíuverði.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.