„Á skömmum tíma verður peningastefna og ríkisfjármál að skipta um gír,“ segir Gylfi Zoëga.
Verðbólgan í Bandaríkjunum mældist 8,3% í apríl og lækkaði um 0,2 prósentur á milli mánaða.
Ríkisstjórnin hefur kynnt mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör. Kostnaður í ár gæti hlaupið á 5,2 milljörðum.
Fjármálaráðherra segir unnið að tillögum um stuðningsaðgerðir vegna neikvæðra áhrifa hárrar verðbólgu á tekjulága.
Seðlabankinn væntir þess að verðbólga haldi áfram að hækka næstu mánuði en hún hefur ekki mælst hærri frá árinu 2010.
Konráð Guðjónsson segir Seðlabankann þurfa að stíga „myndarlegt skref“ í næstu vaxtaákvörðun eftir nýjustu verðbólgutölur.
Erfiðlega gekk fyrir Iceland Seafood að velta „fordæmalausum“ verðhækkunum yfir á viðskiptavini.
Verðbólgan í Bandaríkjunum hefur ekki verið meiri í fjóra áratugi.
Verðbólga jókst um 0,5 prósentustig á milli mánaða og er nú komin upp í 6,7%.
Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans spá því að verðbólga hækki úr 6,2% í 6,8% á milli mánaða.
Áframhaldandi hækkun íbúðaverðs og innflutt verðbólga helstu áhrifavaldar. Spá 7,5% verðbólgu í maí.
Óðinn skrifar um verðbólguna, óákveðinn Seðlabanka og sögulega lágt fylgi Sjálfstæðisflokksins sem steikir nú hamborgara.
Englandsbanki og seðlabanki Bandaríkjanna boða frekari vaxtahækkanir á næstu misserum.
Verðbólgan í Tyrklandi jókst úr 61% í 70% á milli mánaða. Verð á mat- og drykkjarvörum hækkað um 89% á einu ári.
Hagfræðideild Landsbankans spáir því að stýrivextir verði hækkaðir um 1 prósentustig í maí, en peningastefnunefnd fundar 4. maí.
Vísitala neysluverðs hefur ekki hækkað meira í einum mánuði síðan í febrúar 2013.
Verðbólga í Bretlandi jókst úr 6,2% í 7,0% á milli mánaða og hefur ekki mælst meiri frá mars 1992.
Verðbólga í Tyrklandi hækkaði um nærri 7 prósentur á milli mánaða. Raunstýrivextir í Tyrklandi eru nú þeir lægstu í heiminum.
Hækkandi orkuverð leiðir verðbólguna í Bretlandi, eins og á evrusvæðinu og í Bandaríkjunum. Verðbólgan gæti orðið meiri en 10% á árinu.
Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, hefur hækkað meginvexti bankans úr 0,5% í 0,75%. Vextirnir eru nú orðnir þeir sömu og fyrir faraldur.