*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 14. apríl 2021 12:01

Verðbólga hjaðni úr 4,3% í 4%

Íslandsbanki spáir því að verðbólga hjaðni úr 4,3% í 4,0% í apríl. Verðbólga verði komin niður fyrir markmið SÍ í byrjun 2022.

Innlent 22. mars 2021 16:39

Spá 2,6% hagvexti á árinu

Hagstofan spáir 2,6% hagvexti á árinu. Atvinnuleysi nái hámarki í ár og verðbólga einnig, og lækki svo út spátímann.

Innlent 25. febrúar 2021 09:59

Verðbólga mælist 4,1%

Vísitala neysluverðs án húsnæðis hefur hækkað um 4,5% á ársgrunni samanborið við 4,1% með húsnæðisliðnum.

Innlent 3. febrúar 2021 08:33

Stýrivextir óbreyttir

Stýrivextir verða óbreyttir í 0,75% eins og Landsbankinn og Íslandsbanki höfðu spáð. Búist er við að verðbólga hjaðni hratt.

Innlent 26. janúar 2021 09:35

Verðbólgan ekki hærri síðan 2013

Þó vísitala neysluverðs hafi lækkað í janúar fór verðbólgan í 4,3% en síðast var hún jafnhá fyrir rúmum sjö árum.

Pistlar 26. desember 2020 09:32

Krónan og COVID-kreppan

„Íslenska ríkið getur einfaldlega búið til peninga til þess að fjármagna ríkissjóð. Afleiðingin gæti orðið verðbólga en ekki greiðslufall í eigin gjaldmiðli.“

Innlent 10. desember 2020 13:14

Verðbólga verði 2,9% á næsta ári

Greining Íslandsbanka spáir því að tólf mánaða verðbólga verði 3,6% í desember en að meðaltali 2,9% á næsta ári.

Erlent 24. nóvember 2020 13:32

Gengi Bitcoin í hæstu hæðum

Gengi Bitcoin hefur hækkað um nær helming í nóvembermánuði og er nú í hæstu hæðum.

Innlent 11. nóvember 2020 15:26

Búast við meiri hækkun verðbólgu

Bæði Landsbankinn og markaðsaðilar í könnun Seðlabankans búast við verðbólgu yfir verðbólgumarkmiði fram á þriðja ársfjórðung.

Innlent 16. október 2020 14:22

Landsbankinn spáir óbreyttri verðbólgu

Ríkisbankarnir eru ósammála um þróun vísitölu neysluverðs í október. Landsbankinn býst við 4,3% verðbólgu í byrjun næsta árs.

Innlent 25. mars 2021 09:20

Verðbólgan hækkar í 4,3%

Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,43% milli mánaða og um 4,8% á ársgrundvelli.

Innlent 15. mars 2021 14:46

Spá 4,2% verðbólgu í mars

Verðbólguspá Íslandsbanka reiknar með að verðbólga muni aukast úr 4,1% í 4,2% í marsmánuði.

Innlent 5. febrúar 2021 17:05

Seðlabankinn boðar lægri verðbólgu

Verðbólga mun hjaðna á næstunni gangi spá Seðlabankans eftir.

Innlent 28. janúar 2021 14:02

Sjúkleikinn á Íslandi eða í Evrópu?

Formenn Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins tókust á um hvort verðbólga við 0% væri ákjósanlegri en hæsta verðbólga innan EES.

Innlent 14. janúar 2021 15:29

Spá 3,9% verðbólgu í janúar

Landsbankinn spáir því að vísitala neysluverðs lækki í næsta mánuði en samt sem áður hækki verðbólgan.

Innlent 22. desember 2020 09:32

Verðbólgan hækkar í 3,6%

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,2% milli mánaða og þar með hækkar verðbólgan úr 3,5%. Ársmeðaltalið 2,8% hærra en í fyrra.

Innlent 27. nóvember 2020 09:15

Verðbólgan lækkar á ný

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,04% svo verðbólgan fór aftur niður í 3,5%. Landsbankinn spáði að hækkun héldi áfram.

Innlent 19. nóvember 2020 14:27

Verðbólgudraugurinn kveðinn niður

Seðlabankastjóri telur að verðhækkanir séu að mestu leyti afstaðnar og að gengi krónunnar muni fara styrkjast á ný.

Innlent 29. október 2020 09:46

Verðbólgan hækkar umfram spár bankanna

Verðbólgan komin í 3,6%, sem er jafnhátt og í maí 2019. Ríkisbankarnir spáðu annars vegar lækkun og að stæði í stað.

Innlent 15. október 2020 12:43

Spá 3,2% verðbólgu í október

Íslandsbanki spáir fyrstu lækkun vísitölu neysluverðs í mánuðinum frá því kórónuveirufaraldurinn hófst í mars.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.