*

þriðjudagur, 17. maí 2022
Innlent 13. maí 2022 18:15

Nauðsynlegt að fá jákvæða raunvexti

„Á skömmum tíma verður peningastefna og ríkisfjármál að skipta um gír,“ segir Gylfi Zoëga.

Innlent 11. maí 2022 13:14

Verð­bólgan hjaðnar í Banda­ríkjunum

Verðbólgan í Bandaríkjunum mældist 8,3% í apríl og lækkaði um 0,2 prósentur á milli mánaða.

Innlent 6. maí 2022 12:49

5,2 milljarða stuðningur vegna verð­bólgu

Ríkisstjórnin hefur kynnt mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör. Kostnaður í ár gæti hlaupið á 5,2 milljörðum.

Innlent 5. maí 2022 14:04

Boðar aðgerðir fyrir tekjulága

Fjár­mála­ráð­herra segir unnið að til­lögum um stuðnings­að­gerðir vegna nei­kvæðra á­hrifa hárrar verð­bólgu á tekju­lága.

Innlent 4. maí 2022 09:54

Verðbólga stefnir yfir 8%

Seðlabankinn væntir þess að verðbólga haldi áfram að hækka næstu mánuði en hún hefur ekki mælst hærri frá árinu 2010.

Innlent 28. apríl 2022 12:25

Seðlabankinn sýni klærnar

Kon­ráð Guð­jóns­son segir Seðla­bankann þurfa að stíga „myndar­legt skref“ í næstu vaxta­á­kvörðun eftir nýjustu verð­bólgu­tölur.

Innlent 25. apríl 2022 12:08

Verðbólga bítur í afkomu Iceland Seafood

Erfiðlega gekk fyrir Iceland Seafood að velta „fordæmalausum“ verðhækkunum yfir á viðskiptavini.

Erlent 12. apríl 2022 13:41

Verð­bólga í Banda­ríkjunum komin í 8,5%

Verðbólgan í Bandaríkjunum hefur ekki verið meiri í fjóra áratugi.

Innlent 29. mars 2022 09:02

Verðbólga ekki mælst meiri síðan 2010

Verðbólga jókst um 0,5 prósentustig á milli mánaða og er nú komin upp í 6,7%.

Innlent 18. mars 2022 09:50

Spá því að verðbólga aukist töluvert

Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans spá því að verðbólga hækki úr 6,2% í 6,8% á milli mánaða.

Innlent 12. maí 2022 10:47

Verðbólga toppi í 8,4%

Áframhaldandi hækkun íbúðaverðs og innflutt verðbólga helstu áhrifavaldar. Spá 7,5% verðbólgu í maí.

Óðinn 11. maí 2022 11:31

Heimatilbúin verðbólga og X-McDonald’s

Óðinn skrifar um verðbólguna, óákveðinn Seðlabanka og sögulega lágt fylgi Sjálfstæðisflokksins sem steikir nú hamborgara.

Erlent 5. maí 2022 17:55

Bretar og Bandaríkjamenn hækka vexti

Englandsbanki og seðlabanki Bandaríkjanna boða frekari vaxtahækkanir á næstu misserum.

Erlent 5. maí 2022 13:31

Verðbólgan í Tyrklandi upp í 70%

Verðbólgan í Tyrklandi jókst úr 61% í 70% á milli mánaða. Verð á mat- og drykkjarvörum hækkað um 89% á einu ári.

Innlent 28. apríl 2022 13:42

Stýrivextir hækki í 3,75% í maí

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að stýrivextir verði hækkaðir um 1 prósentustig í maí, en peningastefnunefnd fundar 4. maí.

Innlent 28. apríl 2022 09:19

Verðbólgan eykst úr 6,7% í 7,2%

Vísitala neysluverðs hefur ekki hækkað meira í einum mánuði síðan í febrúar 2013.

Erlent 13. apríl 2022 10:28

Verðbólgan í Bretlandi tekur stökk

Verðbólga í Bretlandi jókst úr 6,2% í 7,0% á milli mánaða og hefur ekki mælst meiri frá mars 1992.

Erlent 4. apríl 2022 10:54

Verðbólgan í Tyrklandi upp í 61%

Verðbólga í Tyrklandi hækkaði um nærri 7 prósentur á milli mánaða. Raunstýrivextir í Tyrklandi eru nú þeir lægstu í heiminum.

Erlent 23. mars 2022 11:02

6,2% verðbólga í Bretlandi

Hækkandi orkuverð leiðir verðbólguna í Bretlandi, eins og á evrusvæðinu og í Bandaríkjunum. Verðbólgan gæti orðið meiri en 10% á árinu.

Erlent 17. mars 2022 12:37

Englandsbanki hækkar vexti í 0,75%

Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, hefur hækkað meginvexti bankans úr 0,5% í 0,75%. Vextirnir eru nú orðnir þeir sömu og fyrir faraldur.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.