*

miðvikudagur, 8. desember 2021
Innlent 12. október 2021 07:12

Munck tapaði milljarði

Verktakafyrirtækið Munck hefur tapað 5,5 milljörðum króna hér á landi frá því það hóf starfsemi í byrjun árs 2017.

Innlent 22. febrúar 2021 16:50

Rizzani bauð lægst í Kársnesskóla

Sjö verktakar buðu í byggingu nýs Kársnesskóla en lægsta tilboðið hljóðar upp á 3,2 milljarða króna.

Innlent 15. október 2020 15:35

ÞG verktakar byggja á Alþingisreit

Tilboði ÞG verktaka í þriðja áfanga byggingar skrifstofuhúss á Alþingisreit hefur verið tekið, en félagið átti lægsta boð.

Innlent 27. apríl 2020 10:35

Fleiri gjaldþrot í ferðaþjónustu

Gjaldþrotum gististaða og veitingahúsa fjölgar um 43% milli ára og hafa þau ekki verið fleiri í átta ár. 33% fleiri verktakar í þrot.

Innlent 13. janúar 2020 08:57

Kaupendamarkaður að myndast

Dæmi eru um að verktakar hafi slegið verulega af verði nýsmíði í miðbæ borgarinnar.

Innlent 16. desember 2019 15:42

Fimm verktakar vilja steypa Landspítala

Nýr 70 þúsund fermetra meðferðarkjarni nýs Landspítala við Hringbraut í forval sem lýkur 6. janúar næstkomandi.

Innlent 16. febrúar 2019 14:05

„Brjálað að gera hjá öllum“

Verktakar segja að miðað við áætlanir hins opinbera og einkaaðila muni þurfa að flytja inn mikið vinnuafl á næstu árum.

Innlent 14. júní 2018 12:05

Bankar gera auknar kröfur til verktaka

Stóru bankarnir þrír vilja ekki lenda í sama vanda og fyrir hrun þegar þeir lánuðu jafnvel til ófaglærðra verktaka.

Innlent 18. febrúar 2018 14:05

Hafnartorgið á lokametrunum

Framkvæmd við Hafnartorgið hafa gengið vel fyrir sig og er stefnt að því að þeim ljúki á þessu ári.

Innlent 12. október 2017 13:46

Fasteignaverð fylgir launaþróun

Hagfræðidósent segir lítið svigrúm til launahækkana sem mun draga úr hækkunum á fasteignaverði en aukin lán hækki bara verð.

Innlent 11. september 2021 17:02

Helmings lækkun hagnaðar

ÞG verktakar högnuðust um 290 milljónir króna árið 2020 en árið 2019 nam hagnaður félagsins 566 milljónum.

Erlent 4. nóvember 2020 15:07

Bréf Uber og Lyft taka hástökk

Gengi bréfa leigubílaþjónustufyrirtækjanna hækka um 10% eftir að íbúar Kaliforníu samþykkja að bílstjórar séu verktakar.

Innlent 2. október 2020 09:29

Ný malbikunarstöð fyrir 2,5 milljarða

Fagverk verktaki hefur opnað nýja malbikunarstöð á Esjumelum með afkastagetu sem samsvarar allri notkun borgarinnar.

Hitt og þetta 5. febrúar 2020 13:51

Greiddi milljónir í stöðumælasektir

Verktakar við húsnæði Jeff Bezos í Washington virðast hafa gert í því að virða ekki reglur um stöðubrot.

Innlent 10. janúar 2020 11:45

Milljarða gjaldþrot Þreks

Kröfum upp á 5,4 milljarða króna var lýst við skipti Fasteignafélagsins Þreks, sem vann að byggingu stúdentagarða í Reykjanesbæ.

Innlent 13. ágúst 2019 08:39

Hækkun íbúða FEB lækkuð um þriðjung

Í stað þess að greiða 7,5 milljónir ofan á umsamið íbúðaverð munu eldri borgarar greiða 4,4 milljónir.

Innlent 7. nóvember 2018 11:44

FME bannar að veita 95% lán

Verktökum er ekki heimilt að veita viðbótarlán fyrir íbúðarkaup eins og gert var á Tryggvagötu. Eru skráningarskyldir.

Innlent 9. mars 2018 17:17

Myndasíða: Opnun sýningar Verk og vit

Stórsýning húsaframleiðenda, verkfræðistofna og annarra sem koma að skipulags og byggingarmálum er um helgina.

Innlent 19. janúar 2018 18:13

Hátt í 1.000 íbúðir á árinu

ÞG Verktakar eru eitt stærsta verktakafyrirtæki á Íslandi og fagna 20 ára afmæli í ár.

Innlent 26. ágúst 2017 14:21

ÞG Verk hagnast um 672 milljónir

Tekjur ÞG Verk jukust um 80% á árinu 2016 frá fyrra ári.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.